Jökull


Jökull - 31.12.2001, Blaðsíða 10

Jökull - 31.12.2001, Blaðsíða 10
Jukka Kayhkö et al. Figure 4. An example of the land cover in class a3: Smooth lava, partial clinker cover with sparse vegetation, between Askja and Eggert (8424400, 7229200; cf. Figure 3). The smooth pahoehoe lava surface is partly cov- ered with sand and gravel size sediment. The flora, although scanty, includes Stereocaulon vesuvianum as the dominant species, plus Salix herbacea and S. callicarpea, Dryas octopetala, Empetrum nigrum, Thymus prae- cox, Silene acaulis, Armeria maritima, Cardaminopsispetraea, Poa sp., Juncus sp., Carex sp. and Polytrichum piliferum. Note the rucksack for scale. - Land í flokki a3, helluhraun að hluta þakið gjalli og sandi. Slitrótt gróðurþekja einkennir þessi svœði. 3. mynd. - Flokkuð gervitunglamynd af svæðinu norðan Vatnajökuls. Svœðinu hefur verið skipt í 3 megin- og 19 undirflokka eftir gerð yftrborðsins. Stœrstu flokkarnir samanstanda af apalhraunum með (a5.10,4%) eða án slitrótts gróðurs (a4, 10,6%). Gróf, gróðurlaus hraun, að hluta hulin sandi (a4) einkenna svœðið (A) norðan Trölladyngju (Z) og sunnan Dyngjafjalla ytri (T), Útbruna og svœðið meðfram Jökulsá á Fjöllum. Sléttari hraun (helluhraun) með gjalli eða strjálum gróðri (flokkur a3, 6,7% ) er að finna vítt og breitt um svœðið. Stœrsta helluhraunflákann (C, ca. 105 km2) er að finna norðan Herðubreiðar (Y). Búrfellshraun (D) og Dimmuborgir tilheyra flokknum, gróðurlítil apalhraun (a6, 2,4%). Nýlegum hraunum er skipt upp í tvo flokka, apalhraun (al, 0,3%) og helluhraun (a2, 1,2%). Hraunfrá Kröflueldum (E) ogfrá Öskjugosinu 1961, (G) falla undir þá báða en auk þess er svartur sandur í flokki a2 þar sem ekki er hœgt að greina mun á honum (J, K) og nýlegu helluhrauni á gervitunglamyndunum. Laus jarðefni á yfirborði skiptast í 9 flokka. Mismunandi flokka sanda (bl-b6) er að finna víða um svœðið, G, H, J, K). Stœrsta samfellda svœðið í flokki bl (grófur sandur og möl, 7,2%), er um 60 km2 (G). Mikinn sandskriðstaum (L), 3-7km breiðan og um 50 km langan má greina á myndinni. Norðurendi hans hefur verið heftur með sandgræðslu við Nýjahraun (H). Annar taumur liggur að Dimmuborgum (M). Einnig sjást þrír sandtaumar norður eftir Frambruna. Sá nyrsti (N) er 12 km langur og 2 km breiður. Gamalt jökulhlaupaset (b3-b6) þekur 60 km2 við norðurmynni Dyngjufjalladals (O). Jökul- hlaupaskúruð hraun liggja beggja vegna Jökulsár á Fjöllum (P, R). Bœði svœðin heita Grjót og er það eystra lOOkm2 en það vestara 50 km2. Öskugeirinn frá gosinu í Öskju 1875 kemur vel fram á myndinni sem Ijósgrár flekkur (S) til norðvesturs. Hólssandur (U) er aðallega myndaður úr árseti frá síðasta hlýskeiði. Jarðhitasvœði íNámafjalli eru dökkblágrá (X). 8 JÖKULLNo. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.