Jökull - 31.12.2001, Blaðsíða 101
Jöklarannsóknafélags Islands
Skýrsla stjórnar á aðalfundi 27. febrúar 2001
SKIPAN STJÓRNAR OG NEFNDA
Aðalfundur Jöklarannsóknafélags Islands fyrir 2000
var haldinn í Mörkinni 6 þann 28. febrúar. Fundar-
stjóri var Hjálmar R. Bárðarson og Guttormur Sig-
bjarnarson var fundarritari. Fyrsti stjórnarfundur var
haldinn 3. mars og skipti stjórnin þá með sér verkum
og dregið var um röð manna í varastjórn. Stjórnin er
þannig skipuð:
Aðalstjórn:
Magnús Tumi Guðmundsson, formaður,
kosinn 1998 til þriggja ára.
Oddur Sigurðsson,
varaformaður, kosinn 1999 til tveggja ára.
Garðar Briem, gjaldkeri,
kosinn 2000 til tveggja ára.
Halldór Gíslason, ritari,
kosinn 2000 til tveggja ára.
Steinunn S. Jakobsdóttir, meðstjórnandi,
kosinn 1999 til tveggja ára.
Varastjórn:
Guðmundur Þórðarson, fyrsti varamaður,
kosinn 2000 til eins árs.
Bryndís Brandsdóttir, annar varamaður,
kosinn 2000 til tveggja ára.
Ástvaldur Guðmundsson, þriðji varamaður,
kosinn 1999 til tveggja ára.
Hannes Haraldsson, fjórði varamaður,
kosinn 2000 til tveggja ára.
Valnefnd: Gunnar Guðmundsson kosinn 1998 til
þriggja árá, Stefán Bjarnason kosinn 1999 til þriggja
ára og Sveinbjörn Björnsson kosinn 2000 til þriggja
ára.
Stjórn hélt fundi fyrsta miðvikudag í hverjum
mánuði yfir veturinn en fundarhlé var júní-ágúst.
Fundir voru haldnir í risinu Mörkinni 6. Oddur Sig-
urðsson varaformaður félagsins sá um útgáfu frétta-
bréfsins. Halldór Gíslason ritari hélt fundargerðir,
Garðar Briem gjaldkeri annaðist fjármál, m.a. inn-
heimtu félagsgjalda en Steinunn Jakobsdóttir sá um
erlenda áskrift Jökuls.
Formenn nefnda félagsins voru kosnir á fyrsta
stjórnarfundi eftir aðalfund. Nefndir voru þannig
skipaðar:
Rannsóknanefnd: Magnús Tunri Guðmundsson
formaður, Bryndís Brandsdóttir, Finnur Pálsson, Jón
Sveinsson og Þorsteinn Þorsteinsson Raunvísinda-
stofnun, Oddur Sigurðsson Orkustofnun, Hannes Har-
aldsson Landsvirkjun og Steinunn Jakobsdóttir Veð-
urstofunni.
Jökull: Fagritstjórar Jökuls voru Bryndís Brandsdótt-
ir og Áslaug Geirsdóttir en Halldór Gíslason yngri var
ritstjóri íslensks efnis. Ekki var skipað í sæti útgáfu-
stjóra á árinu og sinnti Bryndís Brandsdóttir því hlut-
verki með smávægilegri aðstoð formanns félagsins.
Skálanefnd: Sverrir Hilmarsson formaður, Alexand-
er Ingimarsson, Ástvaldur Guðmundsson, Guðmund-
ur Þórðarson, Jón E. Isdal, Stefán Bjarnason og Vil-
hjálmur Kjartansson.
Bílanefnd: Þorsteinn Jónsson formaður, Árni Páll
Árnason, Garðar Briem, Halldór Gíslason yngri og
Sigurður Vignisson.
Ferðanefnd vorferðar: Magnús Tumi Guðmunds-
son, Halldór Gíslason, Hannes Haraldsson, Sjöfn Sig-
steinsdóttir og Þorsteinn Jónsson.
Árshátíðarnefnd: Oddur Sigurðsson formaður, Björk
Harðardóttir, Bryndís Brandsdóttir, Freyr Jónsson,
Halldór Ólafsson, Soffía Vernharðsdóttir og Sverrir
Gíslason.
Endurskoðendur félagsins voru Elías B. Elíasson og
Árni Kjartansson.
Alexander Ingimarsson sá um félagaskrá og var að
auki umsjónarmaður húsnæðis í Mörkinni 6.
Skráðir félagar um síðustu áramót voru alls 440.
Þar af voru heiðursfélagar 14, almennir félagar 366,
JÖKULLNo. 51 99