Jökull


Jökull - 31.12.2001, Blaðsíða 26

Jökull - 31.12.2001, Blaðsíða 26
Maciej Dqbski ÁGRIP Aldur jökulgarða við Fláajökul; Samanburður jöklamælinga og mælinga á stærð flétta á jökul- görðum Taka þarf tillit til jarðfræðilegra og veðurfarslegra aðstæðna við samanburð á mælingum á vaxtarhraða fléttna við jaðra skriðjökla. Vaxtarhraði flétta við jaðar Fláajökuls er ekki línulegur með aldri og fellur heldur ekki vel að mælingum á vaxtarhraða fléttna við jaðra nærliggjandi jökla, Heinabergsjökuls og Skálafells- jökuls, þrátt fyrir svipaðan hopunartíma. Þessir þrír skriðjöklar lágu saman á árunum 1860-1870 (Evans ai, 1999) og jafnvel er talið að þeir hafi legið saman allt fram á þriðja áratug síðustu aldar (Wójcik, 1976). Sjö jökulgarðar við jaðar Fláajökuls endurspegla hop- unarsögu hans frá árinu 1894. Talið er að elstu garðarnir séu þó mun eldri og hafi jökullinn gengið yfir þá án teljandi afmyndunar í lok nítjándu aldar (Snorrason, 1984). Um 1500 m heildarhörfun jökul- jaðarsins síðustu öldina er ekki samfelld. Fláajökull hörfaði hægar eða gekk fram á árunum 1901-1925, 1947-1952 og 1965-1990 en þá var hitastig undir meðallagi (Einarsson, 1993). Erfitt er að rneta áhrif slíkra loftlagssveiflna á vaxtarhraða fléttanna. REFERENCES Ahlmann, H. W. and S. Thorarinsson 1937. Previous in- vestigations of Vatnajökull, Marginal oscillations of its outlet-glaciers and general description of its mor- phology. Geografiska Annaler 19 A (3-4), 176-211. Bradwell, T. 2001. A new lichenometric dating curve for southeast Iceland. Geografiska Annaler 83 A (3), 91- 101. D§bski, M., B. Fabiszewski and A. Pfkalska 1998. Marginal zone of Fláajökull (Iceland). Initial result of research. Miscellanea Geographica 8, 47-54. D^bski, M. and E. Gryglewicz 1998. Selected forms of frost sorting in the marginal zone of Fláajökull (Ice- land). Biuletyn Peryglacjalny 37, 19-34. Denton, G. H. 1975. Glaciers of Iceland. In W. O. Field, ed. Mountain Glaciers of the Northern Hemisphere. Vol. 2. Corps of Engineers, US Army, Hannover, 834- 864. Einarsson, M. Á. 1993. Temperature conditions in Iceland and the Eastern North-Atlantic region, based on obser- vations 1901-1990. Jökull 43, 1-13. Evans, D. J. A., S. Archer and D. J. H. Wilson 1999. A comparison of the lichenometric and Schmidt hammer dating techniques based on data from the proglacial areas of some Icelandic glaciers. Quaternaiy Science Reviews 18, 13-41. Gordon, J. E. and M. Sharp 1983. Lichenometry in dating recent glacial landforms and deposits, southem Ice- land. Boreas 12 (3), 191-200. Gudmundsson, H. J. 1997. A review of the Holocene envi- ronmental history of Iceland. Quaternary Science Re- views 16, 81-92. Haines-Young, R. H. 1983. Size variation of Rhizocarpon on moraine slopes in Southern Norway. Arctic and Alpine Res. 15 (3), 295-305. Innes, J. L. 1982. Lichenometric use of an aggregated Rhi- zocarpon species. Boreas 11, 53-57. Jaksch, K. 1975. Das Gletschervorfeld des Sólheima- jökull. Jökull 25, 34-38. Kirkbridge, M. P. and A. J. Dugmore 2001. Can licheno- metry be used to date the “little Ice Age” glacial max- imum in Iceland? Climatic Change 48, 151-167. Maizels, J. K. and A. J. Dugmore 1985. Lichenometric dating and tephrochronology of sandur deposits, Sól- heimajökull area, southern Iceland. Jökull 35, 69-78. McCarthy, D. P. 1999. A biological basis for lichenome- try? J. Biogeography 26, 379-386. Sigurdsson, O. 2000. Glacier variations 1930-1960, 1960- 1990 and 1996-1997. Jökull 48, 63-69. Snorrason, S. 1984. Mýrarjöklar og Vatnsdalur. Cand. Real. thesis, University of Oslo, 115 pp. Thompson, A. 1988. Historical development of the proglacial landforms of Svínafellsjökull and Skaftafellsjökull, Southeast Iceland. Jökull 38, 17-30. Thompson, A. and A. Jones 1986. Rates and causes of proglacial river terrace formation in southeast Iceland: an application of lichenometric dating techniques. Boreas 15 (3), 231-246. Thorarinsson, S. 1943. Oscillations of the Icelandic glaciers in the last 250 years. Vatnajökull, scientific results of the Swedish-Icelandic investigation 1937- 38-39. Geografiska Annaler 25 (1-2). Wójcik, G. 1976. Zagadnienia klimatologiczne i glacjo- logiczne Islandii. Rozprawy Uniwersytetu Mikolaja Kopernika, Torun. 24 JÖKULL No. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.