Jökull - 31.12.2001, Blaðsíða 26
Maciej Dqbski
ÁGRIP
Aldur jökulgarða við Fláajökul; Samanburður
jöklamælinga og mælinga á stærð flétta á jökul-
görðum
Taka þarf tillit til jarðfræðilegra og veðurfarslegra
aðstæðna við samanburð á mælingum á vaxtarhraða
fléttna við jaðra skriðjökla. Vaxtarhraði flétta við jaðar
Fláajökuls er ekki línulegur með aldri og fellur heldur
ekki vel að mælingum á vaxtarhraða fléttna við jaðra
nærliggjandi jökla, Heinabergsjökuls og Skálafells-
jökuls, þrátt fyrir svipaðan hopunartíma. Þessir þrír
skriðjöklar lágu saman á árunum 1860-1870 (Evans
ai, 1999) og jafnvel er talið að þeir hafi legið saman
allt fram á þriðja áratug síðustu aldar (Wójcik, 1976).
Sjö jökulgarðar við jaðar Fláajökuls endurspegla hop-
unarsögu hans frá árinu 1894. Talið er að elstu
garðarnir séu þó mun eldri og hafi jökullinn gengið
yfir þá án teljandi afmyndunar í lok nítjándu aldar
(Snorrason, 1984). Um 1500 m heildarhörfun jökul-
jaðarsins síðustu öldina er ekki samfelld. Fláajökull
hörfaði hægar eða gekk fram á árunum 1901-1925,
1947-1952 og 1965-1990 en þá var hitastig undir
meðallagi (Einarsson, 1993). Erfitt er að rneta áhrif
slíkra loftlagssveiflna á vaxtarhraða fléttanna.
REFERENCES
Ahlmann, H. W. and S. Thorarinsson 1937. Previous in-
vestigations of Vatnajökull, Marginal oscillations of
its outlet-glaciers and general description of its mor-
phology. Geografiska Annaler 19 A (3-4), 176-211.
Bradwell, T. 2001. A new lichenometric dating curve for
southeast Iceland. Geografiska Annaler 83 A (3), 91-
101.
D§bski, M., B. Fabiszewski and A. Pfkalska 1998.
Marginal zone of Fláajökull (Iceland). Initial result of
research. Miscellanea Geographica 8, 47-54.
D^bski, M. and E. Gryglewicz 1998. Selected forms of
frost sorting in the marginal zone of Fláajökull (Ice-
land). Biuletyn Peryglacjalny 37, 19-34.
Denton, G. H. 1975. Glaciers of Iceland. In W. O. Field,
ed. Mountain Glaciers of the Northern Hemisphere.
Vol. 2. Corps of Engineers, US Army, Hannover, 834-
864.
Einarsson, M. Á. 1993. Temperature conditions in Iceland
and the Eastern North-Atlantic region, based on obser-
vations 1901-1990. Jökull 43, 1-13.
Evans, D. J. A., S. Archer and D. J. H. Wilson 1999. A
comparison of the lichenometric and Schmidt hammer
dating techniques based on data from the proglacial
areas of some Icelandic glaciers. Quaternaiy Science
Reviews 18, 13-41.
Gordon, J. E. and M. Sharp 1983. Lichenometry in dating
recent glacial landforms and deposits, southem Ice-
land. Boreas 12 (3), 191-200.
Gudmundsson, H. J. 1997. A review of the Holocene envi-
ronmental history of Iceland. Quaternary Science Re-
views 16, 81-92.
Haines-Young, R. H. 1983. Size variation of Rhizocarpon
on moraine slopes in Southern Norway. Arctic and
Alpine Res. 15 (3), 295-305.
Innes, J. L. 1982. Lichenometric use of an aggregated Rhi-
zocarpon species. Boreas 11, 53-57.
Jaksch, K. 1975. Das Gletschervorfeld des Sólheima-
jökull. Jökull 25, 34-38.
Kirkbridge, M. P. and A. J. Dugmore 2001. Can licheno-
metry be used to date the “little Ice Age” glacial max-
imum in Iceland? Climatic Change 48, 151-167.
Maizels, J. K. and A. J. Dugmore 1985. Lichenometric
dating and tephrochronology of sandur deposits, Sól-
heimajökull area, southern Iceland. Jökull 35, 69-78.
McCarthy, D. P. 1999. A biological basis for lichenome-
try? J. Biogeography 26, 379-386.
Sigurdsson, O. 2000. Glacier variations 1930-1960, 1960-
1990 and 1996-1997. Jökull 48, 63-69.
Snorrason, S. 1984. Mýrarjöklar og Vatnsdalur. Cand.
Real. thesis, University of Oslo, 115 pp.
Thompson, A. 1988. Historical development of the
proglacial landforms of Svínafellsjökull and
Skaftafellsjökull, Southeast Iceland. Jökull 38, 17-30.
Thompson, A. and A. Jones 1986. Rates and causes of
proglacial river terrace formation in southeast Iceland:
an application of lichenometric dating techniques.
Boreas 15 (3), 231-246.
Thorarinsson, S. 1943. Oscillations of the Icelandic
glaciers in the last 250 years. Vatnajökull, scientific
results of the Swedish-Icelandic investigation 1937-
38-39. Geografiska Annaler 25 (1-2).
Wójcik, G. 1976. Zagadnienia klimatologiczne i glacjo-
logiczne Islandii. Rozprawy Uniwersytetu Mikolaja
Kopernika, Torun.
24 JÖKULL No. 51