Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2018, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2018, Qupperneq 32
Jólagjafir og gjafabréf 12. október 2018KYNNINGARBLAÐ Á Dalvegi 10–14, þar sem stór-verslunin Kostur var áður til húsa, er nú risinn stærsti inn- andyra trampólín- og afþreyingar- garður á Íslandi – Rush Iceland. Garðurinn er undir merki víðþekktrar erlendrar keðju, Rush Parks, og er fjórtándi garðurinn sem fyrirtækið opnar. Rush Iceland er á yfir 2.000 fer- metra svæði og þar af ef leikjasvæð- ið 1.800 fermetrar. „Við erum með trampólín af öllum stærðum og gerð- um, hallandi upp veggina og boga- dregin, þannig að þú hoppar dálítið á móti. Síðan erum við með skotbolta- velli þar sem fólk getur spilað skot- bolta um leið og það hoppar,“ segir Torfi Jóhannsson, rekstrarstjóri Rush Iceland, en samtals eru 53 trampólín á staðnum auk ýmissa annarra tækja. Þarna er til dæmis karfa sem hægt er að troða bolta í um leið og maður hoppar á trampólíni. „Leiktækin henta bæði fyrir börn og fullorðna, oft eru for- eldrar að hoppa með börn- unum sínum auk sem hingað koma bæði starfmanna- og vinahópar koma saman og hoppa af lyst,“ segir Torfi. Veitingastaður er í Rush Iceland sem sér um að út- vega allar veitingar í afmæl- isveislur eða aðrar samkomur sem eru haldnar á staðnum. Örugg tæki „Við vinnum eftir einum virkasta, alþjóðlega öryggisstaðlinum í Evrópu í dag, PAS 5000, en það er öryggis- og rekstrarstaðall fyrir trampólíngarða og eru undanfarar að ISO stöðlum. Þetta er breskur staðall í grunninn, gefinn út af breska staðlaráðinu, og fulltrúar frá þeim komu hingað, tóku garðinn út og vott- uðu hann,“ segir Torfi en ljóst er að starfsmenn Rush leggja mikla áherslu á að hafa tækin sem öruggust. Þess má geta að móðurfyrirtækið er jafnframt framleiðandi að tækjun- um og framleiddi tæki í alls 90 garða á síðasta ári. Gjafabréf Það er orðið sífellt vinsælla að gefa upplifun í jóla- eða afmælisgjöf og ferð í Rush Iceland er frábær upplifunargjöf fyrir marga. Hægt er að panta gjafabréf með því að senda tölvupóst á netfangið info@ rushiceland.is eða hringja í síma 519- 3230. Frjáls upphæð er á gjafabréf- unum, allt eftir því hvað gefandinn kýs að gefa, en klukkustundar heim- sókn í garðinn kostar aðeins 2.200 krónur. Garðurinn er opinn frá kl. 15 til 21 alla daga og eru alls um 50 starfs- menn þar í hlutastörfum. Vegna vinnutímans henta störf í garðinum vel fyrir skólafólk. Sjá nánar á vefsíðunni rushiceland.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.