Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2018, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2018, Blaðsíða 24
24 12. október 2018FRÉTTIR 3 SKREF BÓKHALDSÞJÓNUSTA LÖGFRÆÐIRÁÐGJÖF EIGNASKIPTAYFIRLÝSINGAR • Skráningartöflur • Eignaskiptayfirlýsingar • Eftirfylgni EIGNASKIPTAYFIRLÝSINGAR ÞARABAKKA 3 S. 578 6800 H eilmiklu var stolið af mér,“ segir Ásgeir Gunnarsson úr Keflavík verulega ósáttur um vinnubrögð þeirra Halldórs Inga Ólafssonar og Lárus- ar Kristins Viggóssonar. Báðir tveir eru sakaðir um að hafa ítrekað stolið kerrum, vinnuvélum, fylgi- hlutum og verkfærum, svo nokkur dæmi séu nefnd, upp á fleiri millj- ónir króna. Þeir sem hafa gögn fyrir hinum meinta þjófnaði vilja meina að margir hafi lent í þessu. DV fékk í hendurnar lista yfir ýmsa einstaklinga sem sagt er að hafi verið svindlað á. Einn þeirra vildi ekki tjá sig við fjölmiðla og ekki náðist í tvo aðra. Þá komst DV í samband við iðnaðarmann sem vildi halda nafnleynd. Sá maður kærði Hall- dór fyrir þjófnað á kerru og beið eftir niðurstöðu í tæplega tvö ár en ekkert var gert. Heimildarmaður- inn segist hafa leitað að kerrunni og á endanum fundið hana á haug þegar hann sá að skráningarnúm- erið stemmdi við hans kerru. „Þessir menn eru undir ein- hverjum verndarvæng hjá lög- reglunni. Ég borgaði hundrað þús- und krónur í lögfræðing fyrir ekki neitt þegar ég kærði Halldór. Hann vísaði málinu á bug og yfirvöld sögðu mér að það væri erfitt að fá leitarheimild til þess að kanna svæðið heima hjá honum,“ segir heimildarmaðurinn. Þjófnaðarslóð á Ísafirði Halldór Ingi er skráður til heim- ilis á Ási á Hvammstanga, en heimildarmaðurinn segir hann ekki búa þar. „Hann er til húsa á Skógarási og býr þar með ein- hverri konu. Hann hefur aldrei búið á Hvammstanga.“ Samkvæmt heimildum DV eru tveir bræður Halldórs starfandi lögregluþjónar, en Lárus starf- aði sjálfur sem lögregluþjónn á Grundarfirði á árum áður. Í kjöl- far starfsloka gerðist Lárus eigandi fyrirtækisins Vörslusvipting hf. en afskráði fyrirtækið árið 2007. Þá stofnaði hann fyrirtækið LMS sem varð síðar að fyrirtækinu Vörslu- sviptingar ehf. til ársins 2010. Þá stofnaði hann innheimtuþjón- ustuna T-9 ehf. Heimildarmenn DV segja að Halldór hafi gert að vana að leigja út vinnuvélar sem voru stolnar, að fela tæki víða og selja þau er- lendis. Árið 1995 stofnaði Halldór fyrirtækið Flugkistur, sem varð síð- ar gjaldþrota árið 2005. Árið 2009 skráði hann fyrirtækið Vesturleið- ir á sömu kennitölu, sem varð síð- ar að fyrirtækinu A&B ferðir árið 2011, sem sérhæfir sig jafnframt í leigu á vinnuvélum og tækjum. Einnig stofnaði hann, árið 2011, Fjárfestingarfélagið Spotta, sem varð síðar að Iceland Sightseeing Tours. Í kringum 2014 stofnaði hann svo nýtt fyrirtæki undir nafn- inu Vesturleiðir og er það skráð á Akranesi. Halldór er líka sagður sjá um ferðaþjónustu og útkeyrslu fyrir veitingastað í Hafnarfirði og sé það allt saman greitt með svörtu samkvæmt heimildarmanni. „Þetta er eitt stærsta þjófnaðar- mál á tækjum og bílum sem ég hef vitað af. Halldór Ingi er búinn að vera að stela í áraraðir í skjóli næt- ur og það er þjófnaðarslóð eftir hann á Ísafirði. Hann er að fela dót í gámum á Skógarási, allt saman þýfi,“ segir heimildarmaður DV. Þýfið við Hvalfjarðargöngin „Ég skil ekki hvernig hann kemst upp með þetta,“ segir Sigurður Pétursson úr Kópavoginum um Halldór. Sigurður tekur fram að lögreglan hafi ekkert gert í mál- inu. Hann hefur kært Halldór en segir lögregluna hafa stungið Tómas Valgeirsson tomas@dv.is „LÖGREGLAN ER ALVEG GETULAUS Í ÞESSU“ nÞjófnaðaslóð á Ísafirði „Þetta var allt tekið og gert undir ber- um himni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.