Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2018, Blaðsíða 72

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2018, Blaðsíða 72
12. október 2018 39. tölublað 108. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Ættfræði- horn DV? Bæjarhraun 14, sími 560 2000 / gaman.is / gaman@gaman.is / Gaman Ferðir fljúga með WOW air *Innifalið í verði er flug, skattar, 20 kg taska, handfarangur samkvæmt WOW air og gisting. GREEN GARDEN RESORT & SUITE Verð miðað við 2 fullorðna og 2 börn (2-11 ára) Ferðatímabil: 11.-18. júní. Verð frá 125.900 kr. miðað við 2 fullorðna. 93.500 kr.Verð frá: SPRING HOTEL BITÁCORA Verð miðað við 2 fullorðna og 2 börn (2-11 ára) Ferðatímabil: 29. júní -6. júlí. Hálft fæði innifalið. Verð frá 133.900 kr. miðað við 2 fullorðna.   104.900 kr.Verð frá: GRAN OASIS RESORT Verð miðað við 2 fullorðna og 2 börn (2-11 ára) Ferðatímabil: 2.-9. júlí. Verð frá 122.700 kr. miðað við 2 fullorðna. 91.900 kr.Verð frá: PARQUE CRISTOBAL Verð miðað við 2 fullorðna og 2 börn (2-11 ára) Ferðatímabil: 11.-18. júní. Verð frá 119.500 kr. miðað við 2 fullorðna.   101.900 kr.Verð frá: MARYLANZA Verð miðað við 2 fullorðna og 2 börn (2-11 ára) Ferðatímabil: 15.-22. júní. Verð frá 106.500 kr. miðað við 2 fullorðna. 83.900 kr.Verð frá: SPRING HOTEL VULCANO Verð miðað við 2 fullorðna og 1 barn (2-11 ára) Ferðatímabil: 16.-23. júlí. Hálft fæði innifalið. Verð frá 139.900 kr. miðað við 2 fullorðna.   131.900 kr.Verð frá: PARQUE DE LAS AMERICAS Verð miðað við 2 fullorðna og 2 börn (2-11 ára) Ferðatímabil: 2.-9. júlí. Verð frá 118.900 kr. miðað við 2 fullorðna. 88.900 kr.Verð frá: LA SIESTA Verð miðað við 2 fullorðna og 2 börn (2-11 ára) Ferðatímabil: 29. júní- 6. júlí. Morgunverður innifalin. Verð frá 124.900 kr. miðað við 2 fullorðna.     98.900 kr.Verð frá: TENERIFE SUMARIÐ 2019 KOMIÐ Í SÖLU! Við hjá Gaman Ferðum elskum að hjálpa fólki að ferðast. Við bjóðum upp á fyrsta flokks hótel og vandaðar íbúðagistingar með einu og tveimur svefnherbergjum. Hvort sem það er stór˜ölskyldan, vinahópurinn eða pör að ferðast saman þá eigum við til gistinguna fyrir ykkur. Skoðaðu úrvalið á gaman.is. Það getur verið vandasamt að velja þegar mikið er í boði, þar komum við sterk inn enda búum við að mikilli reynslu og þekkjum hótelin vel.Sendið okkur fyrirspurn á gaman@gaman.is og við setjum saman tilboð í draumafríið ykkar. -Skoðaðu úrvalið á gaman.is. – Setja hann inn á eftir, við til gistinguna fyrir ykkur. Skoðaðu úrvalið á gaman.is. Það getur verið van- dasamt Lítt þekkt ættartengsl Listmálarinn og grínistarnir U m síðustu helgi opnaði listmálarinn Þrándur Þórarinsson málverka­ sýningu í Hannesarholti í tilefni af fertugsafmæli sínu. Sýningin mun standa til 1. nóv­ ember næstkomandi en mikla athygli vakti þegar Þrándi var meinað af staðarhaldara að sýna málverk sitt SkollbuxnaBjarna. Þar má sjá Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra klæða sig í ná­ brók og fláð fórnar lamb liggur á borði í bakgrunni. Föðurafi Þrándar var Hjörtur á Tjörn, sem var bróðir Krist­ jáns Eldjárns forseta. Þannig eru Þrándur og uppistandarinn Ari Eldjárn þremenningar. Fað­ ir Þrándar er Þórarinn Hjartar­ son og systir hans er Ingi­ björg Hjartardóttir. Ingibjörg er móðir listamannsins Hug­ leiks Dagssonar sem hefur, líkt og Þrándur frændi sinn, vakið mikið umtal fyrir groddalegar teikningar sínar og brandara. Þrándur Þórarinsson Secret Solstice-hátíðin á barmi gjaldþrots Tugir einstaklinga eiga inni ógreidd laun F yrirtækið Solstice Product­ ions sem er eigandi tónleika­ hátíðarinnar Secret Solstice er samkvæmt heimildum DV á barmi gjaldþrots. Blaðinu hafa borist upplýsingar frá tugum einstaklinga um að fyrirtækið hafi ekki enn þá greitt þeim laun vegna vinnu bæði á Secret Solstice­há­ tíðinni og á tónleikum Guns N’ Roses í júlí. Í samtali við DV sagði Ómar Smári Óttarsson, einn þeirra sem fyrirtækið skuldar fjármuni, að hann sé búinn að tala við starfs­ menn fyrirtækisins margoft vegna þessa og hafi honum alltaf verið lofað greiðslu innan skamms tíma. „Þeir sögðust lík bara ekki kannast við að ég hafi unnið hjá þeim. Þau báðu mig að senda aftur reikning þar sem þau sögð­ ust aldrei hafa fengið upprunalega reikninginn. Þegar hann var loks­ ins kominn til þeirra þá hættu þeir bara að hafa samskipti. Það end­ aði með að ég fór að reyna hitta á einn starfsmann og ræða við hann til að reyna fá launin mín, en án árangurs. Seinna fékk ég svo tölvupóst þess efnis að hann væri búinn að tilkynna mig til lögreglu þar sem hann taldi mig vera ógn­ andi.“ Friðrik Ólafsson, stjórnarfor­ maður Solstice Productions, stað­ festi við DV að lítið fjármagn væri til staðar hjá fyrirtækinu. „Það verður engin hátíð á næsta ári ef fjárfestar setja ekki aukið fjármagn inn í fyrirtækið. Veðrið fór alveg með okkur fjárhagslega á síðustu hátíð.“ Þegar Friðrik var spurður hvort fyrrverandi starfsfólk fengi greidd laun sín, sagði hann: „Eins og staðan er núna þá er nánast ekkert fjármagn inni í fyrirtækinu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.