Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2018, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2018, Qupperneq 48
48 FÓLK - VIÐTAL 21. desember 2018 F yrir rúmum tuttugu árum var hljómsveitin Bang Gang stofnuð en nafnið á rætur sínar að rekja í lagið Bang Bang með Nancy Sinatra. Hljóm­ sveitin hefur hlotið miklar vin­ sældir bæði hér heima og erlend­ is og sópað til sín verðlaunum fyrir tónlist sína. Forsprakki hljómsveitarinnar, Barði Jóhannsson, hefur samið tónlist fyrir fjölda kvikmynda, sjónvarpsþátta og auglýsinga á innlendri sem og erlendri grundu. Hann starfar einnig í hljóm­ sveitunum Lady & Bird og Star­ walker, í hinni síðarnefndu í sam­ starfi við félaga sinn Jean­Benoit Dunckel sem er einnig meðlimur goðsagnakenndu hljómsveitar­ innar Air. Á næsta ári er von á af­ mælisútgáfu frá hljómsveitinni, nýrri plötu og myndbandi. Vandmeðfarið nafn Barði Jóhannsson og Henrik Björnsson stofnuðu hljómsveit árið 1996. Fyrstu skrefin voru að gefa út tvö lög á sjö tommu vínyl­ plötu, gera svo tónlistarmyndband og koma fram á tónleikum. Hljóm­ sveitin var samt ekki orðin full­ mótuð og ekki komið nafn á hana. Eftir þetta fóru Barði og Henrik, sem nú er í hljómsveitinni Singa­ pore Sling, að gera tónlist hvor í sínu lagi og Barði sendi grunna til útgáfufyrirtækisins Sprota. „Þá var ég að leika mér með samplera, hljómborð og gítara,“ segir Barði. „Það var áhugi fyrir útgáfu og ég fékk til liðs við mig söngkonuna Esther Talíu. Þá vant­ aði nafn á þetta nýja batterí og mér datt ekkert annað í hug. Ég heyrði í Henrik og fékk að nota nafnið Bang Gang.“ Hvaðan kemur það nafn? „Ég held að við höfum verið með tengingu við myndina Kitty Kitty Bang Bang og lagið Bang Bang með Nancy Sinatra, að þetta hafi komið upp úr því,“ segir Barði en nafnið átti eftir að valda hljóm­ sveitinni vissum vandræðum á netöld. „Á netinu þarf ég alltaf að bæta við orðinu band. Sem dæmi er Instagram­síðan hjá bandinu @ banggangband. Það sama er uppi á teningnum með Facebook til að valda ekki misskilningi. Það var þó alls ekki ætlunin í byrjun enda netið á frumstigi.“ Bráðnauðsynlegur hluti af lífinu Barði er í rauninni einn hljóm­ sveitin Bang Gang. Hann hefur þó í gegnum tíðina fengið fjölda tón­ listarmanna til að starfa með sér. Má þar nefna Daníel Ágúst Har­ aldsson úr Gus Gus og ísraelsku söngkonuna Keren Ann. Barði hefur gefið út fjórar breiðskífur UMHVERFISVÆNI RUSLAPOKINN www.igf.is SEGÐ U NE I VIÐ P LAST I er með mörg járn í eldinum n Bang Gang vandmeðfarið nafn á netöld n Starfar með heimsfrægum n Betra tekjumódel en áður fyrr Barði Jóhannsson Guðni Einarsson gudnieinarsson@dv.is MYND: HANNA/DV
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.