Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2018, Page 92

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2018, Page 92
92 MATUR 28. desember 2018 MANITOU MLT 625-75 H Nett fjölnotatæki Pétur O. Nikulásson ehf. • Melabraut 23, Hafnarfjörður • Símar: 552 2650 / 552 0110 • pon@pon.is 6.800.000 kr. + VSK Öðruvísi og einfaldir forréttir um jól n Skiptum klassíkinni út fyrir nýmeti n Leikum okkur með jólahefðirnar „Munið bara að æfa ykk- ur fyrir stóra daginn svo ekkert fari úr- skeiðis Margir hafa það sama í matinn ár eftir ár á jólum en það er um að gera að leika sér með eitthvað nýtt á þessari stærstu hátíð ársins. Auðveldast er að byrja á að brydda upp á nýjungum í forrétt og hér eru nokkr- ar hugmyndir. Munið bara að æfa ykkur fyrir stóra daginn svo ekkert fari úrskeiðis. Hráefni: fetaostur (helst heill klumpur sem skorinn er niður í teninga) hunang pistasíuhnetur, smátt saxaðar Aðferð: Stingið tannstöngli í hvern feta- tening. Dýfið fetateningunum í hunang og látið renna af þeim hunangið. Veltið þeim strax í muldar pistasíuhneturnar. Sætir og saltir fetabitar Hráefni: n 2 msk. olía n 2 hvítlauksgeirar, stórir n 1 lítill rauðlaukur, smátt saxaður n 285 g spínat n 225 g sveppir, smátt saxaðir n ½ tsk. svartur pipar n ¾ tsk. ítalskt krydd n ½ tsk. reykt paprikukrydd n ½ tsk. cayenne-pipar n ¼ bolli ferskt kóríander, saxað n ½ bolli ricotta-ostur (eða kotasæla) n ¼ bolli rifinn parmesanostur og hefð- bundinn ostur n 450 g smjördeig n salt eftir smekk Aðferð: Hitið ofninn í 190°C og klæðið ofnplötu með smjörpappír. Hitið 2 matskeiðar af olíu í pönnu yfir meðalhita. Steikið hvítlaukinn og laukinn í 2 mínútur. Bætið sveppum saman við og hrærið. Kryddið með salti, pipar, ¼ teskeið af reyktri papriku og ¼ teskeið af cayenne-pipar. Eldið í 3 til 4 mínútur, eða þar til safinn gufar upp. Bætið spínati saman við og eldið í 2 til 3 mínútur. Setjið blönduna í skál og blandið ricotta-osti, parmesan, osti, ítölsku kryddi, restinni af cayenne- pipar og restinni af reyktu paprikunni saman við. Smakkið til. Bætið kóríander saman við og blandið vel saman. Fletjið út smjördeig- ið og dreifið úr blöndunni á annan helm- ing deigsins. Lokið því síðan og búið til rúllu sem síðan verður hringur. Klippið í deigið hér og þar til að fyllingin skíni í gegn. Bakið í 20 til 25 mínútur og leyfið að hvíla í nokkrar mínútur áður en brauðið er borið fram. Sveppa og spínatkrans Hráefni: n 225 g smjördeig n 225 g brie-ostur n ½ bolli trönuberjasulta n ¼ bolli pekanhnetur, saxaðar n 6 rósmaríngreinar, saxaðar n bökunarsprey n hveiti Aðferð: Hitið ofninn í 190°C og spreyið bökunarspreyinu í hólfin á múffupönnu. Fletjið smjör- deigið út og notið til þess hveiti. Skerið í 24 ferhyrninga og setj- ið einn ferhyrning í hvert hólf á múffupönnunni. Skerið brie-ost- inn í 24 bita og setjið einn bita í hvern ferhyrning. Setjið síðan smá trönuberjasultu yfir, pekan- hnetur og rósmarín. Bakið í 15 mínútur, eða þar til deigið er gullinbrúnt. Brie og trönuberjalostæti Lilja Katrín Gunnarsdóttir lilja@dv.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.