Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2019, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2019, Blaðsíða 21
Ábyrgð liggur hjá umsýsluaðila Umsýsluaðilinn tekur á sig ábyrgð. Það þýðir að ef aðstoðarmaður verður fyrir tjóni eða veldur tjóni er umsýsluaðilinn ábyrgur. Í því skyni ber umsýsluaðila að vera með viðeigandi tryggingar fyrir starfsfólk sitt. Annast óháða fjárhagslega umsýslu NPA miðstöðin tekur við vinnu skýrslum aðstoðarfólks frá notendum, greiðir laun og launatengd gjöld, sendir launa seðla, heldur eftir og skilar opinberum gjöldum, tekur saman rekstrarskýrslu og uppgjör mánaðarlega og sendir á notanda og sveitarfélag. Skilar ársuppgjöri. Tilgangur Tilgangur NPA miðstöðvar innar er meðal annars að veita félags ­ mönnum sínum, eigendum NPA miðstöðvar innar, ýmis konar þjónustu sem tengist umsýslu NPA samninga. Einnig að vera mál svari fyrir NPA notendur gagnvart stjórnvöldum og kjörnum fulltrúum Alþingis og sveitarfélaga. Félagið er rekið án ágóðasjónar miða. Flestir með umsýsluaðila á Norðurlöndum Einungis um 3 af hverjum 100 notendum eru sjálfir að annast umsýsl una á Norðurlöndunum, en þar eru gerðar ríkar faglegar kröfur til allra sem taka að sér slíkt hlutverk. NPA miðstöðin gætir hagsmuna notenda  Fer yfir samningamál notenda, reiknar út taxta og skilmála samnings, hjálpar notanda að endurnýja samning, endur­ semja eða breyta samningi.  Aðstoðar notanda og veitir ráðgjöf varðandi réttindi sín og aðstoðarfólks, túlkun kjara samninga og reglna um NPA og um hagkvæma nýtingu á framlagi sveitar­ félags.  Heldur notend um upplýstum um breytingar sem fram­ undan eru og hvernig þær hafa áhrif á framkvæmd NPA. Öryggi aðstoðarfólks Það getur verið visst um að fá réttar greiðslur og að rétt indi þess séu virt. Það getur leitað til umsýsluaðila með úrlausnarefni sem tengjast starfinu sínu og viðkvæm mál. Kostar notandann ekkert Hvað varðar þá aðstoð sem notandinn getur skipulagt, er hann eins, eða betur settur og ef hann væri sjálfur með umsýsluna. Notendur eru sjálfir ávallt við stjórnvölin. Gerist vinnuveitandi aðstoðarfólks NPA miðstöðin tekur á sig vinnu ­ veitendaábyrgð og allar skuld bindingar gagnvart starfs­ fólki. Eftir að notandi hefur valið aðstoðarfólk til starfa annast miðstöðin ráðningar þess og gerir skriflega ráðningar­ samninga við aðstoðarfólk með notanda. Miðstöðin hefur gert NPA sérkjara samninga vegna aðstoðarfólks við tiltekin stéttarfélög. NPA vinnustundin Taxti, fjárhæð á hverja klukkustund sem skipt er í þrennt 85% Launakostnaður NPA aðstoðarfólks 5% Starfsmannakostnaður v. aðstoðarfólks 10% Umsýslugjald, t.d.vegna launabókhalds www.npa.isnpa@npa.is npamidstodin MIÐSTÖÐIN Með NPA notar þú tímann í það sem þú vilt NPA miðstöðin sér um launagreiðslur, launabókhald, skatta, samninga við stéttarfélög, tryggingar o.fl. NPA miðstöðin - öryggi, ábyrgð, fjármál, fræðsla og leiðsögn. NPA miðstöðin skorar á sveitarfélög að ganga frá nýjum NPA samningum án frekari tafa MIÐSTÖÐIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.