Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2019, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2019, Blaðsíða 54
54 FÓKUS 22. febrúar 2019 Sætoppur ehf. l Lónsbraut 6 l 220 Hafnarfirði l Sími 551 7170 l www.saetoppur.is LÓNSBRAUT 6 • 220 HAFNARFIRÐI • SÍMI 551 7170 • SAETOPPUR.IS Frægir og flúrið sem þá prýðir U m fimmtungur Ís- lendinga er með húð- flúr samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi  Gallups, um 24% kvenna og 17% karla. Húðflúr er algengast hjá fólki á milli þrítugs og fertugs. Að meðaltali er fólk með um þrjú húðflúr. Þá geta um 87% þeirra vel hugsað sér að fá sér fleiri. Flúrið eru jafn fjölbreytt og einstaklingarnir sem það prýð- ir; persónulegt, fyndið, fárán- legt, fengið í gríni og allt þar á milli. Fræga fólkið er með húð- flúr, eins og við hin, og margir þeirra með mörg. Söngkonan Svala Björgvins er með mörg húðflúr, bæði á handleggj- um og bringunni. Falleg og listræn flúr eins og söng- konan sjálf. Rapparinn Emmsjé Gauti er þakinn húðflúri og hann lét eldri dóttur sína ráða nýjasta flúrinu sem er bleikur og fjólublár einhyrningur. „Elska þessa liti,“ segir Emmsjé Gauti hæstánægð- ur með flúrið. Rapparinn Herra Hnetusmjör er þakinn flúri í bak og fyrir, þar á meðal er Kóp Boi, óður til mömmu, peningabúnt og spil. Á bakinu er hann prýdd- ur Æðruleysisbæninni. Aðrir slá flúrinu upp í grín og setja á sig skemmtilegt flúr sem oft er bara valið spontant. Sverrir Þór Sverrisson gamanleikari, sem er best þekktur sem Sveppi, skart- ar slíku flúri, teikningu Hugleiks Dagssonar. Húðflúrmeistarinn Fjölnir Geir Bragason hefur flúrað fjölmarga Íslendinga, en hann á að baki ára- tugi í bransanum. Sjálfur er hann vel skreyttur flúri, ímynd karl- og flúrmennskunnar. Bubbi Morthens tónlistarmaður er í sama gír, en hann er annálaður veiðiáhugamaður og hefur meðal annars gefið út bækurnar Að kasta flugu í straumvatn er að tala við Guð, Djúpríkið og Áin. Því er vel við hæfi að flúra sportið á sig. Það eru þó fleiri flúr sem Bubbi skartar, eins og sönnum rokkkonungi sæmir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.