Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2019, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2019, Blaðsíða 10
10 22. febrúar 2019FRÉTTIR Frost í kortunum? Ekki láta kuldann koma þér í vandræði Komdu við og láttu mæla rafgeyminn þinn! TUDOR Alltaf öruggt start eftir kaldar nætur MIKIÐ ÚRVAL, TRAUST OG FAGLEG ÞJÓNUSTA Bíldshöfða 12 / S. 577 1515 / skorri.is Við mælum rafgeyma og skiptum um Hr að þjónusta ÚRVAL AF HJÁLMUM OG ÚLPUM Faxafen 12 108 Reykjavík Sími 534 2727 alparnir.is HREYFING • KRAFTUR • ÁNÆGJA Allir barna hjálmar 9.995 kr.- Fullorðins hjálmar frá 19.995 kr.- CMP herra úlpur frá 29.995 kr.- Samkvæmt upplýsingum frá Fangelsismálastofnun Wash­ ington­fylkis (Washington State Department of Corrections) situr 28 ára gamall hálfíslenskur karlmaður,  Alexander Gunnar Bjarnason, inni í Monroe Cor­ rectional Complex­fangelsinu í Monroe­borg. Situr hann inni fyrir skilorðsrof. Samkvæmt upp­ lýsingum frá stofnuninni hefur ekki verið staðfest hvenær mál hans mun rata fyrir dómstóla. Samkvæmt gögnum sem DV hefur undir höndum var Alex­ ander Gunnar handtekinn fyrir skilorðsrof í janúar 2017 og aft­ ur í febrúar sama ár. Í apríl 2017 hlaut hann 6 mánaða fangelsis­ dóm fyrir fíkniefnavörslu, inn­ brot, ökutækjastuld, auðkenn­ isstuld og fyrir að auglýsa eða stuðla að vændi. Þá var honum gert að gangast undir áfengis­ og vímuefnameðferð. Hann var síðast handtekinn fyrir að rjúfa skilorð í janúar síðastliðnum og var þá neitað um lausn gegn tryggingu. Þá hefur DV undir höndum gögn um tvo Íslendinga sem afplána skilorðsbundinn dóm í Bandaríkjunum um þessar mundir. Samkvæmt dómskjölum frá Lake County í Washington var 22 ára Ís­ lendingur, Bjarki Línberg Björnsson, sak­ felldur fyrir stuld á skotvopni (grand theft firearm) í nóvember 2017. Brotið átti sér stað í nóvember 2016. Var hann dæmdur til að sæta svokölluðu community supervision í þrjú ár, til 7. nóvember 2020. Þá er 26 ára karlmaður, Atli Már Heim­ isson, á skilorði í Iowa­fylki, sem rennur út 2021. Sam­ kvæmt dómskjölum hef­ ur hann hlotið á annan tug dóma, ýmist skil­ orðsbundið fang­ elsi eða óskilorðs­ bundið, frá árinu 2014. Um er að ræða brot á borð við ránstilraun, fíkniefnavörslu, fíkni­ efnasölu og óspektir og ofbeldisfulla hegð­ un á almannafæri. Líkt og DV greindi frá í desember 2017 var íslenskur karlmaður, Stefán Ingimar Koeppen Brynjarsson, handtekinn í Cancún í Mexíkó í október 2016 grunaður um fíkniefnasmygl. Fjallað var um hand­ töku hans í þarlendum fjölmiðlum en þar kom ekki fram hvers konar fíkniefni var um að ræða eða hversu mikið magn.  Eftir handtökuna var Stefán Ingimar fluttur í Cefereso­fangelsið í Perote. Í samtali við DV sagðist Grímur Gríms­ son yfirlögregluþjónn ekki kannast við málið og þá reyndist málið heldur ekki á skrá hjá borgaraþjónustu utanríkisráðu­ neytisins. Síðan þá hafa engar upplýsingar borist um dóm yfir Stefáni og er því mögu­ legt að hann sé í haldi yfirvalda í Mexíkó. Það hefur DV ekki fengið staðfest. ALEXANDER GUNNAR BJARNASON BJARKI LÍNBERG BJÖRNSSON OG ATLI MÁR HEIMISSON STEFÁN INGIMAR KOEPPEN Bjarki Línberg Björnsson Atli Már Heimisson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.