Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2019, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2019, Blaðsíða 56
22. febrúar 2019 8. tölublað 109. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 FALLEGT ÚTLIT VÖNDUÐ HÖNNUN Hefðir, handverk og framþróun. Nýja Inspiration línan hefur fallegt og gæðalegt útlit í samraæmi við innri gæði. Hægvaxta fura, náttúrulegt latex, þéttofin bómull og okkar eigið gormakerfi úr sænsku karbon stáli gefur óviðjafnanleg þægindi og stuðlar að góðum svefni. VISUALLY COMPELLING. CAREFULLY ENGINEERED. B Y S T E D dux.se Heritage and craftsmanship combined with innovation. The new INSPIRATION™ collection and its tailored exterior, brings justice to an ingenious inside. Slow grown pine, natural latex, high thread-count cotton and our very own, original, spring cassette system, with interlocked springs made from Swedish steel. For unparalleled comfort and sleep. THE ORIGINAL SINCE 1926 DUXIANA Ármúla 10 ) 568 9950 duxiana.is Háþróaður svefnbúnaður Lok, lok og læs og allt í stáli! Ísland ofarlega hjá veðbönkum Í sland er nú talið meðal tíu líklegustu þjóðanna til að sigra í Eurovision samkvæmt erlendum veðbönkum. Stærstu veðbankarnir, Bet 365 og Skybet, meta líkur Íslands tuttugu á móti einum. Ef það gengur eftir myndi Ísland fljúga upp úr undanriðlinum og hafna í áttunda sæti. Hvað varðar Söngvakeppni Sjónvarpsins er hljómsveitin Hatari talin líklegust til þess að fara áfram. Er stuðullinn á það hjá Eurovisionworld.com 1,95 á móti einum. Til að setja þetta í samhengi þá var íslenska framlagið í fyrra, Our Choice í flutningi Ara Ólafssonar, neðst hjá erlendum veðbönkum fyrir keppnina. Reyndust þeir sannspáir því að lagið fékk fæst stig allra í keppninni. Trumbuslagarinn og ráðuneytisstjórinn Lítt þekkt ættartengsl H ljómsveitin Hatari hefur slegið í gegn í Söngva- keppni sjónvarpsins. Þar fara fremstir söngv- ararnir Klemens Hannigan og Matthías Tryggvi Haraldsson. Margir hafa velt fyrir sér hver hinn dularfulli ásláttarleikari með gaddagrímuna sé. Hann er Einar Hrafn Stefánsson, sem einnig ber húðir í hljóm- sveitinni Vök. Faðir hans, Stefán Haukur Jóhannesson, hefur gert það gott á öðrum vettvangi. Stefán er ráðuneytisstjóri í utanríkis- ráðuneytinu og hefur starfað fyrir Íslands hönd á alþjóða- vettvangi lengi. Meðal annars var hann sendiherra í Brussel árin 2005 til 2010 og var aðalsamn- ingamaður Ís- lands vegna við- ræðna um aðild að Evrópusam- bandinu. Gangster sem lendir í fangelsi Þ að kæmi Gústaf Níelssyni ekki á óvart ef Dagur borgarstjóri yrði fyrsti íslenski stjórnmálamaður- inn sem lenti í fangelsi fyrir spill- ingu. Gústaf hefur lengi verið viðloðandi stjórnmál, meðal annars fyrir Þjóðfylk- inguna og Framsókn, en langþekktastur er hann fyrir að vera bróðir Brynjars Ní- elssonar sem hefur náð talsvert meiri frama á hinu pólitíska sviði, og hefur skuggi Brynjars aðeins stækkað með ár- unum. Gústaf lætur ýmislegt flakka á samfé- lagsmiðlum. Hann deilir frétt Viljans en í henni segir að á sama tíma og vanti um átta þúsund íbúðir í Reykjavík til að mæta eftirspurn á markaðnum sé Reykjavík full af tómum lúxusíbúðum. Gústaf varpar þeirri spurningu fram hvort mögulegt sé að bankarnir muni á endanum sitja uppi með glæsiíbúðirnar. Þá segir hann Dag bera höfuðábyrgð á þróun íbúða- byggingar í Reykjavík og borgarstjórinn sé „pólitískur dauðans matur sem enginn mun hafa lyst á innan skamms.“ Gústaf bætir svo í: „Hann er gangster og það kæmi mér ekki á óvart þótt dreng- urinn sá yrði fyrsti stjórnmálamaðurinn til þess að lenda í fangelsi fyrir spillingu, eða á ég að segja gjörspillingu?“ n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.