Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2019, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2019, Blaðsíða 26
 22. febrúar 2019KYNNINGARBLAÐFermingar Þér á að líða vel þegar þú stígur í Gabor-skó, bæði með tilliti til þess hvernig skórnir passa á fæturna og hvernig þeir líta út. Skór ættu að vekja ánægju og aðdáun, en ekki orsaka hælsæri og tásigg. Flottir skór þurfa ekki að vera óþægilegir Gabor-skór eru ekki bara fallegir, heldur er lagt mikið upp úr því í framleiðslunni að þeir séu afar þægilegir. Það er m.a. gert með því að auka breidd sólans, loftpúðum og með aukinni mýkt innleggja. Að auki fást Gabor-skór með lausum innleggjum og stígvél með aukinni kálfavídd. Gefðu fótunum það rými sem þeir þurfa Gabor framleiðir skó í þremur breiddum. Hver tegund kemur yfirleitt í F breidd sem er standard breidd. G og H eru svo extra breiðir fyrir þá sem vilja aðeins meira rými. Að auki er svo „best fitting“ línan með auknu rými innan skó- sins. Það þýðir að meira pláss er fyrir tærnar, ristina og tábergið sem gefur fótunum það rými sem þeir þurfa. Gabor lagar sig að þér Skóhönnuðir Gabor velja mjúk efni með notkun og þægindi í huga. Dæmi um slíka hönnun eru skór þar sem þú finnur ekki fyrir saumum innan skósins. Efra lag skósins er lagað að fætinum og raki kemst út um leðrið að ofan. Að auki nota hönnuðirnir teygjur, reimar eða franska rennilása svo skórinn geti aðlagað sig að hvaða fæti sem er. Tíska og þægindi. Já, það er bæði hægt! Hjá Gabor eru gæðin og þægindin alltaf í fyrirrúmi en samt er nýjustu tískustraumum alltaf fylgt. Línan þeirra einkennist af gríðarlegum fjölbreytileika. Yfir 400 skómódel eru framleidd fyrir hvert tímabil. Tímabilin eru tvö á hverju ári, vor/sumar og haust/vetur. Nánari upplýsingar á Facebook- -síðunni: Gabor sérverslun Fákafen 9, 108 Reykjavík Sími: 553-7060 Gabor er gæði & glæsileiki .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.