Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2019, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2019, Blaðsíða 52
52 FÓKUS 22. febrúar 2019 Dalvegi 10-14 • 201 Kópavogi • 595 0570 • Parki.is Vandaðar innréttingar Hjá Parka færðu flottar innréttingar í hæsta gæðaflokki. Mikið úrval. Bjóðum aðeins það besta fyrir þig! aðrir útsölustaðir Epal - Laugavegi 70 EPAL - Harpa Airport fashion - Leifsstöð Reykjavik Raincoats HVERFISGATA 82, vitastígsmegiNn www.reykjavikraincoats.com Sími: 5711177 - info@reykjavikraincoats.com Dótið í lífi okkar n Það kennir ýmissa grasa á Facebook-síðunni Hver hendir svona? M örg okkar eiga fullt af dóti, alls konar dóti sem við erum búin að sanka að okkur, jafnvel á langri ævi. Dótið þarf ekkert endilega að vera uppstillt í hillum eða geymt ofan í skúffum, hver á ekki fjöld- ann allan af kössum í geymsl- unni eða bílskúrnum fulla af dóti, sem má alls ekki henda, af því að dótið er tengt minningum og/eða það gæti einhver þurft að nota það seinna? Í Facebook-hópnum Hver hendir svona má finna fjölda mynda og færslna um „gersem- ar“ sem eigandinn hefur ákveðið að láta frá sér, af ýmsum ástæð- um. Gersemar sem hvíla nú í hill- um nytjamarkaða höfuðborgar- innar og bíða eftir að nýr eigandi komi auga á þær og næli sér í fyrir nokkra hundraðkalla. Hér má sjá nokkrar myndir úr hópnum valdar af handahófi. Ragna Gestsdóttir ragna@dv.is Hver hendir svona brúðhjónastyttuvín- flöskublómaskrautsglerboxi? „Þau eru bæði svo sorgmædd, kannski veitir ekki af öllu þessu víni til þess að drekkja undirliggjandi ástarsorgum?“ skrifar ein í hópnum. Hver hendir svona? Athygli er vakin á valkvæðu verði, tveir verðmiðar. Þessi móðgaði kannski einhvern í Seðla- bankanum? Hver hendir svona fínum typpakalli? Það er allt fullt af svínum, í öllum stærðum og gerðum. Líka fyrir jólin. Hátíðlegt og fallegt jólasvín. Hver í ósköpunum hendir svona? Hvort kom á undan, bókin eða nytjamark- aðurinn? „Þegar typpakökur bakast“ Hver hendir svona og meira að segja enn í umbúðunum? Nýjasta nýtt úr svínapönnudeildinni. Og tvær, það dugar ekkert minna. Við vitum ekki alveg hvað þetta er og viljum ekki vita það. Bleikur handsaumaður kaktus í potti, kannski hefur eigandinn breytt um lita- pallettu á heimilinu? Karlmannsútgáfan af freetheniple? „Ein- hver hlýtur að sakna þessarar myndar af fjölskylduveggnum!“ skrifar einn í hópnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.