Morgunblaðið - 20.09.2018, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.09.2018, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2018 Þessi frávik eru mjög óvenju-leg,“ segir Dagur B. Eggerts- son borgarstjóri um endurbætur á gömlum bragga við Nauthólsvík í Reykjavík sem hef- ur farið langt fram úr kostnaðar- áætlun, eða um 257 milljónir. Fram- kvæmdirnar hafa kostað 415 milljónir en verkefninu var úthlutað 158 millj- ónum.    Dagur hefur óskað eftir minn-isblaði með útskýringum á þessum mikla kostnaði umfram áætlun.“    Þessi seinasta setning er stóru-ndarleg. Er borgarstjórinn að frétta þetta fyrst núna?! Kerfið í kringum hann hefur bólgnað svo út að fyrir því eru hvergi fordæmi. En borgarstjórinn kemur alltaf af fjöllum þrátt fyrir skrifstofu við Tjörnina.    Svo segir í fréttinni:„Hitt frávikið sem Dagur vísar í varðar kostnað við Mathöll- ina á Hlemmi. Heildarkostnaður við þá framkvæmd varð þrefalt meiri en gert var ráð fyrir í upp- hafi. Frumkostnaður hljóðaði upp á 107 milljónir króna en heild- arkostnaður við Mathöllina er nú 308 milljónir króna, að því er fram kemur í svari skrifstofu eigna- og atvinnuþróunar Reykjavík- urborgar við fyrirspurn borg- arráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem lagt var fyrir borgarráð í júlí. Bragginn stendur við Nauthólsveg 100 og ásamt honum standa yfir endurbætur á náðhúsi og skála.“    Augljóst er að ráðhúsið veitekki enn ekki hvar náðhús- kostnaðurinn endar og eru þeir þar því aftur væntanlegir af fjöll- um. Dagur B. Eggertsson Skrifstofur á fjöllum STAKSTEINAR Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ Skeiða- og Gnúpverjahreppur stend- ur í miklum framkvæmdum um þessar mundir. Unnið er að end- urnýjum flestra gatna í báðum þétt- býliskjörnunum, Árnesi og Braut- arholti. Skipt er um lagnir og malbikað. Kristófer A. Tómasson sveit- arstjóri segir stefnt að því að verk- inu ljúki að mestu í haust. Heild- arkostnaður er áætlaður 120 milljónir króna. Töluverð eftirspurn hefur verið eftir lóðum, í báðum þéttbýliskjörn- unum, og hefur flestum lóðum sem tilbúnar eru í Brautarholti verið út- hlutað en einhverjar eru eftir í Ár- nesi. Hafin er bygging á þriggja íbúða raðhúsi í Árnesi og er bygg- ingameistarinn búinn að selja þær allar, að sögn sveitarstjórans. Þá hefur sveitarfélagið ráðstafað lóðum undir annað raðhús í hverfinu og fleiri húsbyggingar eru í undirbún- ingi. Í Brautarholti á Skeiðum er búið að ráðstafa lóðum undir tvö parhús sem og tvö raðhús með alls 12 litlum íbúðum. Þá stendur til að stækka gistiheimili sem þar eru fyrir. helgi@mbl.is Morgunblaðið/Árni Sæberg Árnes Skrifstofur sveitarfélagsins og Þjórsárstofa eru í félagsheimilinu. Götur endurnýjaðar  Lóðir renna út í þéttbýliskjörnunum í Brautarholti á Skeiðum og Árnesi Fyrsta skóflustungan að nýjum háskólagörðum Háskólans í Reykjavík við Öskjuhlíð var tek- in í gær. Það voru Eygló M. Björnsdóttir, formaður Stúd- entafélags HR, Ari Kristinn Jónsson, rektor HR, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, og Lilja D. Alfreðs- dóttir, mennta- og menningar- málaráðherra, sem tóku fyrstu skóflustunguna. Áætlað er að hægt verði að taka íbúðirnar í notkun haustið 2020. Heildarkostnaður er áætl- aður um 2,6 milljarðar króna. Háskólagarðar rísa brátt við Öskjuhlíð Viðskipti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.