Morgunblaðið - 20.09.2018, Blaðsíða 66
66 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2018
8 2 6 1 4 3 9 7 5
1 9 5 7 2 8 6 3 4
3 4 7 9 5 6 2 1 8
9 5 1 8 3 2 7 4 6
6 7 3 5 9 4 1 8 2
2 8 4 6 7 1 3 5 9
7 6 9 4 1 5 8 2 3
5 1 2 3 8 9 4 6 7
4 3 8 2 6 7 5 9 1
3 8 1 4 5 6 9 7 2
6 4 2 8 9 7 5 3 1
9 5 7 2 3 1 8 6 4
2 9 4 3 6 5 7 1 8
5 1 8 9 7 4 6 2 3
7 6 3 1 2 8 4 5 9
8 7 9 5 1 2 3 4 6
1 3 6 7 4 9 2 8 5
4 2 5 6 8 3 1 9 7
8 5 2 7 3 9 6 1 4
1 7 9 2 4 6 5 8 3
3 6 4 8 5 1 9 2 7
6 3 7 4 1 2 8 9 5
2 4 8 9 7 5 1 3 6
5 9 1 3 6 8 7 4 2
7 2 6 1 8 3 4 5 9
9 1 5 6 2 4 3 7 8
4 8 3 5 9 7 2 6 1
Lausn sudoku
Að jafna met, t.d. markamet, merkir að ná sama árangri og best hefur verið gert áður. Met þýðir þar
besti árangur í e-u. En orðtakið að jafna metin þýðir „að jafna e-ð, að ná jafngóðum árangri og annar“ –
og þar þýðir met annað: lóð á vogarskálum. Þau eru færð til þar til jafnþungt er á skálunum.
Málið
20. september 1979
Flóttamenn frá Víetnam, alls
34, komu til landsins. Þetta
var þá stærsti flótta-
mannahópur sem hingað
hafði komið.
20. september 2007
Um fjörutíu kílógrömm af
sterkum fíkniefnum fundust í
seglskútu sem var að koma til
Fáskrúðsfjarðar. Lögreglan
og Landhelgisgæslan höfðu
fylgst með ferðalagi skút-
unnar en aðgerðin var nefnd
Pólstjarnan. „Stærsta smygl-
mál Íslandssögunnar,“ sagði
Vísir. Sex menn voru dæmdir
fyrir smyglið, einn þeirra
hlaut níu og hálfs árs dóm.
20. september 2013
Borgarstjóranum í Reykjavík
voru afhentar undirskriftir
69.794 manna sem vildu
óskerta flugstarfsemi í Vatns-
mýri til framtíðar.
20. september 2014
Kynbótahesturinn Orri frá
Þúfu var felldur, 28 vetra
gamall. Skráð afkvæmi hans
voru 1.320.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Golli
Þetta gerðist …
2 4 7 5
9 8 6
5 1
6 7 2
3 5
7 9 5 8 2
5 2 3 6
3 8 6
8 6 2
4 9 7 3
9 7 2 3
2 8
9 4 6
7 6
1 2 4
7
6 9
8 5
4
6 8 9 7
7 2 8
9
5 1 6 4
1 5
5 2 4 7
4 8 7 6
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
J P M U C S T Q K V J V S L Z A Ó B
U J Z P T S E F F H F G H H F S L O
Z X I G E L R A D N U U R B V O Á N
N O L Q G P D B B C G A Ö E M U T A
P Z A K S O Q J G P N T I D X J I O
S I M Æ N L A X R R U G O U R V N D
B E C A R I O Ý I N J M R K A E N E
M B U G V C Ð K U A K U D F K J I X
U G V R Z I A Y N A K Y T E T J T K
V Z Y O I S V L R Ú N S N N Y Y L R
Ð T E M F P E L D K A O R B G Z L T
Ö H M K H G R T N J S J A O J A W Q
T U L E T E E U N S O O P N U K C L
S S I L M N M E R K N W U G N G D E
G T X B S I V A N V N G I I U C B G
U M A O U S M D Y Z P G I N M V K S
L N W X N Ó U N I Ð I M U N F E T S
F Ó F U L L K O M I N L T T V X G I
Afbötun
Aktygjunum
Alnæmis
Dynknum
Flugstöðvum
Hugprýði
Karlremban
Látinni
Netdúkur
Sakirnar
Stefnumiðinu
Undarlegi
Venjast
Ómarsson
Ófullkomin
Ósveigjanlegt
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
11)
14)
15)
18)
19)
20)
Fátækur
Nagla
Gólf
Blað
Hús
Flokkur
Týna
Leikfang
Kosin
Koppalogn
Meis
Strengur
Glæpur
Stól
Ómerk
Örorka
Fögur
Seggs
Rakka
Stans
2)
3)
4)
5)
6)
10)
12)
13)
16)
17)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Höggva 7) Kólga 8) Huguðu 9) Röska 12) Ágang 13) Kunna 14) Hræra 17)
Lyktir 18) Ógild 19) Atlaga Lóðrétt: 2) Öruggur 3) Grunnur 4) Akur 5) Slys 6) Bata 10)
Öðuskel 11) Kenning 14) Hjóm 15) Æsir 16) Alda
Lausn síðustu gátu 198
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. c4 Rf6 2. Rf3 e6 3. e3 Be7 4. Rc3 0-0
5. b3 b6 6. Bb2 Bb7 7. Dc2 c5 8. Rg5 h6
9. h4 He8 10. 0-0-0 Rc6 11. a3 Kf8 12.
Rh7+ Kg8 13. Rg5 Kf8 14. f4 Hc8 15.
Bd3 d5
Staðan kom upp í atskákhluta móts
sem lauk fyrir skömmu í St. Louis í
Bandaríkjunum en mótið var hluti af
bikarmótaröð St. Louis skákklúbbsins.
Aserinn Shakhriyar Mamedyarov
(2.801) hafði hvítt gegn Rússanum
Sergey Karjakin (2.773). 16. Bg6!
þessi leikur setur svartan í vanda. Eigi
að síður er staða svarts ekki töpuð.
16. … hxg5 17. hxg5 Rg8 18. Bh7 Rf6?
tapleikurinn. Svartur hefði átt sín færi
eftir 18. … d4. 19. gxf6 Bxf6 20. g4!
Ke7 21. g5 Bxc3 22. dxc3! Hh8 23.
cxd5 exd5 24. c4! d4 25. De4+ Kd6
26. exd4 Kc7 27. dxc5 De8 28. Bxg7
og svartur gafst upp. Ólympíu-
skákmótið hefst í Batumi í Georgíu nk.
mánudag og sendir Ísland lið í báðum
flokkum.
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Góðir félagar. V-NS
Norður
♠ÁG106
♥DG743
♦9
♣Á52
Vestur Austur
♠– ♠K52
♥Á92 ♥K108
♦ÁK1043 ♦G86
♣G10974 ♣D863
Suður
♠D98743
♥65
♦D752
♣K
Suður spilar 4♠ doblaða.
„Þetta hefst upp úr því að vera með
góðan makker og góða sveitarfélaga.“
Kristján Már Gunnarsson var hálfpartinn
hissa á tvöföldum sigri hans og Gunn-
laugs Sævarssonar á Siglufirði um síðustu
helgi. Þar fór fram hin veglega Norður-
ljósahátíð, tvímenningur og sveitakeppni.
Kristján og Gunnlaugur unnu bæði mót,
sveitakeppnina með Hermanni Friðriks-
syni og Guðmundi Halldórssyni.
Það er drjúgt í tvímenningi að spila
góða vörn. Hér vakti Kristján á 1♦ í vest-
ur, norður kom inn á 1♥, Gunnlaugur
sagði 1G og suður 2♠. Kristján sagði 3♣,
norður 3♠ og Gunnlaugur 4♣ – pass og
pass til norðurs, sem barðist í 4♠. Þeir
voru doblaðir og Kristján kom út með
♦Á.
Og gosinn í hjá Gulla – hliðarkall í
hjarta. Kristján treysti því að makker
ætti ♥K og skipti yfir í lítið hjarta (til að
ná stungu á móti ♥Kx). Gulli drap og
spilaði aftur hjarta. Einn niður og 40 stig
af 44 mögulegum.
Sálm. 16.1-2
biblian.is
Varðveit mig, Guð,
því að hjá þér leita
ég hælis. Ég segi
við Drottin: „Þú ert
Drottinn minn, ég
á engin gæði nema
þig.”