Morgunblaðið - 06.10.2018, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 06.10.2018, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 2018 Smáauglýsingar Bækur Bækur til sölu Ævintýri Stikkilsberja Finns eftir Mark Twain (á ensku) 1. útg. London, 1884. Verð 250 þúsund. Biblía, Reykjavík 1859, verð 50 þúsund. Morgunblaðið 1. tbl. 1. ár 2. nóvember 1913, verð tilboð. Húsnæði óskast 4 - 5 herbergja íbúð eða sérbýli óskast. Reglusöm hjón með tvær dætur óska eftir húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Skilvísum greiðslum heitið, alger snyrtimennska í fyrirrúmi. Uppl. h34@simnet.is Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Sumarbústaðalóðir til sölu í Vaðnesi Til sölu fallegar sumarhúsalóðir með aðgangi að heitu og köldu vatni í vinsælu sumarhúsahverfi í landi Vaðness í Grímsnes- og Grafnings- hreppi. Allar nánari upplýsingar gefur Jón í síma 896-1864 og á facebook síðu okkar: vaðnes-lóðir til sölu. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD . Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042, Húsviðhald Hreingerningar Heimilisþrif, barnapössun Tek að mér þrif í heimahúsum, einnig sameignum í fjölbýlum. Hef yndi af börnum og vil einnig taka að mér að passa börn. Endilega hafið samband í síma 8618752. Byggðastofnun – nýbygging Sauðármýri 2, Sauðárkróki JARÐVINNA ÚTBOÐ NR. 20843 Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Byggða- stofnunar óskar eftir tilboðum í JARÐVINNU vegna fyrirhugaðrar nýbyggingar Byggða- stofnunar, Sauðármýri 2, Sauðárkróki. Byggingin mun verða 998 m² á tveimur hæðum og með kjallara undir hluta hússins. Helstu magntölur: Uppúrtekt 3.300 m³ Fyllingar 3.100 m³ Lagnaskurðir 240m Brunnar á lóð 7 stk. Heildarverktímabil er áætlað um 4 mánuðir, en verkið skal unnið í áföngum í takt við byggingu hússins sem verður boðin út síðar. Útboðsgögn eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum, þriðjudaginn 23. október 2014 kl. 11:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Framkvæmdasýsla ríkisins  EDDA 6018100715 El.br.k. Reykjavíkurborg í samvinnu við Velferðarráðuneytið byggja nýtt 99 rýma hjúkrunarheimili við Sléttu- veg sem Hrafnista mun reka. Ölduvör kt. 650213-0840 fyrir hönd Reykjavíkurborgar – eignasjóðs, kt: 570480-0149 óskar eftir tilboðum í verkið “Innanhúss frágangur hjúkrunarheimilis” – Útboð 18-05               ! "#$# %&   ! $' ( )*+ ! #  /  ;  ! # <       ####  => ; ? @## A B  C##  D;    "## E   $## Verklok eru 6. september 2019. Útboðsgögn verða afhent rafrænt á útboðsvef verksina frá og með miðvikudeginum 10.10.2018. Ósk um aðgang berist á Karl Á. Ágústsson á netfangið: karl@thg.is. GJ;     ? >   GE  L M   CN * *;    ;B  7. nóvember 2018 kl.14:00. ÚTBOÐ NÝTT HJÚKRUNARHEIMILI SLÉTTUVEGI Félagslíf Rammasamningur um túlka- og þýðingaþjónustu. Ríkiskaup, fyrir hönd áskrifenda að ramma- samningakerfi Ríkiskaupa á hverjum tíma, standa fyrir útboði á túlka- og þýðingarþjónustu. Heimilt er að bjóða í einstaka hluta (þjónustuflokka) útboðsins. Þörf hins opinbera fyrir túlkun og þýðingar hefur aukist mjög á undanförnum árum af ýmsum ástæðum. Í vissum kringumstæðum er um að ræða lögboðinn rétt borgaranna til túlkunar, en í vaxandi mæli er um að ræða frumkvæði hins opinbera til að gera margvíslegar upplýsingar aðgengilegar á fleiri tungumálum. Bjóðendur geta boðið í einn eða fleiri þjónustu- flokka í þessu útboði, sem eru svohljóðandi: A. Almenn þýðingarþjónusta B. Þjónusta löggiltra skjalaþýðenda C. Almenn túlkaþjónusta D. Þjónusta löggiltra dómtúlka E. Rafræn túlkaveita Gert er ráð fyrir því að samið verði við fleiri en einn aðila í hverjum flokki. Táknmálstúlkun fellur utan útboðs þessa sem og þýðingar sjónvarps- efnis fyrir RÚV ohf. Lýsing á fyrri verkum og ferliskrá skulu fylgja með í tilboði bjóðenda. Vantar þig fagmann? FINNA.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.