Morgunblaðið - 06.10.2018, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 06.10.2018, Blaðsíða 50
50 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 2018 Um lýsingarorðið vagthavende segir í Dansk-íslenskri orðabók: „(sem er) á vakt“ og dæmið er „v. læge“. Hinn athyglisjúki íslenski heilbrigðisstarfsmaður Vakhafandi læknir, sem æði oft verður fyrir svörum þegar fjölmiðlar leita frétta á spítölum er sem sagt danskur. „Að sögn læknis á vakt“ er skárra en best er þó læknis. Málið 6. október 1900 Taflfélag Reykjavíkur var stofnað, einkum að frum- kvæði Péturs Zóphoníasson- ar. Stofnfélagar voru um þrjátíu. Willard Fiske gaf fé- laginu safn skákbóka, sjö taflborð, eitt ferðatafl o.fl. „Fáir eru mjög miklir tafl- menn hér,“ sagði í blaðinu Fjallkonunni. 6. október 1957 Hafsteinn Sveinsson hljóp maraþonhlaup, 42,2 kíló- metra, fyrstur Íslendinga, á 3 klst. og 1 mín. Hlaupið var frá Kömbum til Reykjavíkur. 6. október 2008 Geir H. Haarde forsætisráð- herra flutti ávarp til þjóðar- innar um stöðu fjármála- kerfisins og nauðsyn aðgerða. Ávarpinu lauk á orðunum „Guð blessi Ísland“. Um kvöldið samþykkti Al- þingi ný lög um fjármála- markaði. Daginn eftir stóð á forsíðu Morgunblaðsins: „Neyðarlög á Íslandi. Skuld- ir bankanna eru þjóðinni of- viða.“ Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Frikki Þetta gerðist… 5 7 1 4 3 9 6 8 2 9 6 4 1 2 8 3 5 7 2 8 3 6 5 7 1 4 9 6 1 8 3 7 2 4 9 5 3 2 5 9 4 1 8 7 6 7 4 9 8 6 5 2 1 3 1 3 7 2 9 4 5 6 8 4 9 2 5 8 6 7 3 1 8 5 6 7 1 3 9 2 4 3 7 9 1 4 5 8 2 6 2 1 5 8 6 3 9 4 7 4 6 8 7 2 9 1 5 3 9 2 7 6 3 8 4 1 5 8 4 3 2 5 1 7 6 9 1 5 6 4 9 7 3 8 2 7 3 4 5 1 2 6 9 8 5 9 1 3 8 6 2 7 4 6 8 2 9 7 4 5 3 1 4 2 9 1 6 5 8 7 3 7 3 8 9 4 2 6 5 1 1 5 6 7 3 8 9 4 2 8 6 4 3 1 9 7 2 5 2 9 7 6 5 4 3 1 8 3 1 5 8 2 7 4 9 6 6 7 3 2 9 1 5 8 4 9 4 1 5 8 3 2 6 7 5 8 2 4 7 6 1 3 9 Lausn sudoku 7 1 3 8 2 8 3 5 4 7 2 4 9 3 7 9 4 5 9 2 5 3 8 1 3 2 4 7 5 3 7 6 8 4 5 6 9 1 5 7 8 7 4 5 1 8 5 9 6 4 6 9 7 2 7 9 1 6 8 4 8 2 3 1 7 4 6 6 7 1 8 4 1 2 6 7 4 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl H T H X V A T R Y S S A V H U V B Y M K Z Ó R A Ð T E N G D A L P S A R I U V X L F E R T U G S A L D U R U Y K X A N S I S D C Á B C O M A K Ð I Y A B R O H G D R D Z E U T N R Á R V S U H T B Y F D E V G T Q N N J T F J P S I A A R Z S E H J U A V Þ S R M X F T R N P N L K U Y F K F R U J O E K V A I D N U L B E Z A I Á A R U S E R S N N I I X J W C M S S L D C G O P Y A T V R Y T A O N L W K E I L D I M U Z I R O O Y X Y M S U N D B H Y M K A W L S G U Q K P B N G B I B L Í U F É L A G I Ð V G L N A Ð Ú R B A J G N E R T S W W B V U E B Y H Ð F Æ G M U A G E T O K G N K H B G F B S U A H K K I L K M G Y Z X F U N D A R R I T A R A R J P Austantil Biblíufélagið Fertugsaldur Fundarritarar Gaumgæfð Hvassyrta Hólshyrnu Klikkhaus Kvartandi Kynmakanna Mannlegum Nunnuklaustri Raðtengda Strengjabrúða Sárþjáður Árfarveginn Krossgáta Lárétt: 1) 4) 6) 7) 8) 11) 13) 14) 15) 16) Ýkjur Snagi Tuggu Rengi Dul Losa Orlof Augu Nísk Æfum Puða Hása Sauðs Launa Liðin Felum Orð Gómum Segl Þorsk 1) 2) 3) 4) 5) 8) 9) 10) 12) 13) Lóðrétt: Lárétt: 1) Úrkoma 7) Umrót 8) Ágústs 9) Agnúi 12) Veiki 13) Persi 14) Sterk 17) Vondan 18) Nudda 19) Kindin Lóðrétt: 2) Raggeit 3) Ofsækir 4) Ausa 5) Hrun 6) Ýtni 10) Greinin 11) Útskagi 14) Sínk 15) Elda 16) Kvak Lausn síðustu gátu 212 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. c4 Rf6 2. Rf3 e6 3. e3 Be7 4. b3 O-O 5. Bb2 b6 6. Hg1 d5 7. g4 c5 8. g5 Re4 9. d3 Rd6 10. h4 Rc6 11. Rbd2 Bb7 12. Bh3 Rb4 13. Re5 d4 14. Rdf3 dxe3 15. fxe3 Rf5 16. Ke2 Dc7 17. a3 Rc6 18. Df1 Had8 19. Df2 Rxe5 20. Rxe5 Bd6 21. Rg4 Bg3 Staðan kom upp í hraðskákhluta móts sem lauk fyrir skömmu í St. Lou- is í Bandaríkjunum en mótið var hluti af bikarmótaröð St. Louis skákklúbbs- ins. Aserinn Shakhriyar Mamedyarov (2.782) hafði hvítt gegn Rússanum Sergey Karjakin (2.791). 22. Rh6+! gxh6 svartur hefði einnig tapað eftir 22. ... Rxh6 23. gxh6 Bxf2 24. Hxg7+ Kh8 25. Hxf7+ Kg8 26. Hxc7. 23. gxh6! f6 24. Bxf5 exf5 25. Hxg3+ Kh8 26. Hg7 Dd6 27. Dxf5 Dh2+ 28. Kd1 Bf3+ 29. Kc1 og svartur gafst upp enda óverjandi mát. Ólympíu- mótinu í skák lauk í gær í Batumi í Georgíu, sjá nánari upplýsingar á skak.is. Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Líklegt fúl. V-NS Norður ♠Á753 ♥Á764 ♦ÁG8 ♣KD Vestur Austur ♠KDG64 ♠982 ♥K52 ♥10 ♦D103 ♦K96542 ♣53 ♣G86 Suður ♠10 ♥DG983 ♦7 ♣Á109742 Suður spilar 6♥. Svo lengi sem elstu menn muna hafa Helness og Helgemo spilað einfalt Stand- ard-kerfi með 15-17 punkta grandi. Hefur orðið breyting á nýlega? Von að spurt sé, því Helness opnaði á grandi sem gjafari í vestur með 11 punkta og fimmlit í spaða. Spilið er frá úrslitaleik Zimmermanns og Lavazza í Orlando. Norður doblaði grandið, Helgemo stökk í 3♦ og suður sagði 4♥. Allir pass og góð slemma fór forgörðum. Hinum megin vakti vestur á 1♠, Klu- kowski doblaði, austur hækkaði í 2♠ og Gawrys í suður sagði 4♥. Nú var Klu- kowski í góðri stöðu til að halda áfram á móti líklegu einspili í spaða. Hann sagði 4♠ og Gawrys tók við keflinu, spurði um lykilspil og sagði slemmu þegar nóg reyndist af þeim. Þrettán slagir og fyrsta sveiflan í leiknum, sem lauk með sann- færandi sigri Zimmermanns (240-163). En grandið hans Helness – var það kerfisbreyting eða blekking? Sennilega fúl. Útsölustaðir: Öll apótek, heilsuverslanir og heilsuhillur stórmarkaðanna Innihald: • Kólín sem stuðlar að: - eðlilegum fituefnaskiptum - viðhaldi eðlilegrar starfsemi lifrarinnar • Mjólkurþistil ogætiþistil sem talin eru stuðla að eðlilegri starfsemi lifrar og galls • Túrmerik og svartan pipar Heilbrigð melting Active Liver stuðlar að eðlilegum efnaskiptum Sálm. 9.11 biblian.is Þeir sem þekkja nafn þitt treysta þér því að þú, Drottinn, bregst ekki þeim sem til þín leita.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.