Morgunblaðið - 06.10.2018, Qupperneq 56
56 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 2018
9 til 12
Opið um helgar Hinn
vinsæli útvarpsmaður
Ásgeir Páll hefur opið
allar helgar á K100.
Vaknaðu með Ásgeiri á
laugardagsmorgni.
Svaraðu rangt til að
vinna, skemmtileg
viðtöl og góð tónlist.
12 til 18
Kristín Sif spilar réttu
lögin á laugardegi og
spjallar um allt og ekk-
ert. Kristín er í loftinu í
samstarfi við Lean Body
en hún er bæði boxari
og crossfittari og mjög
umhugað um heilsu.
18 til 22
Stefán Valmundar
Stefán spilar skemmti-
lega tónlist á laugar-
dagskvöldum. Bestu
lögin hvort sem þú
ætlar út á lífið, ert
heima í huggulegheitum
eða jafnvel í vinnunni.
22 til 2
Við sláum upp alvöru
bekkjarpartíi á K100.
Öll bestu lög síðustu
áratuga sem fá þig til
að syngja og dansa
með.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Jón Jónsson mætti í morgunþáttinn Ísland vaknar á
K100 og eins og venjulega var hann hress og kátur.
Hann mætti með glænýjan smell í farteskinu sem nefn-
ist „Með þér“ og fengu hlustendur að heyra. Jón er á
fullu að undirbúa árlegu stórtónleikana sína sem að
þessu sinni fara fram í Háskólabíói föstudagskvöldið
21. desember. Spjallið fór um víðan völl og var rætt um
fótbolta, Frikka bróður, bland í poka og svo sagði Jón
frá því þegar hann ákvað sex ára gamall að fara um
borð í rússneskan togara við litla hrifningu foreldra
sinna. Hlustaðu og horfðu á viðtalið á k100.is.
Jón Jónsson kíkti í morgunspjall á K100.
Þessir árlegu
20.00 Lífið er lag (e) Lífið
er lag er þáttur um mál-
efni fólks á besta aldri
sem lifir áskoranir og
tækifæri efri áranna. Um-
sjón: Sigurður K. Kol-
beinsson.
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e)
21.00 21 Úrval
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 American Housewife
08.25 Life in Pieces
08.45 The Grinder
09.10 Welcome to Sweden
09.30 Superior Donuts
09.55 Man With a Plan
10.15 Speechless
10.40 The Odd Couple
11.00 The Mick
11.25 Will & Grace
11.50 America’s Funniest
Home Videos
12.15 Everybody Loves
Raymond
12.35 King of Queens
12.55 How I Met Your Mot-
her
13.20 Survivor
13.20 Rules of Engage-
ment
14.05 Survivor
15.15 A.P. Bio
15.40 Madam Secretary
16.25 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Futurama
17.55 Family Guy
18.20 Son of Zorn
18.45 Glee Bandarísk
þáttaröð um söngelska
unglinga.
19.30 The Voice Vinsælasti
skemmtiþáttur veraldar
þar sem hæfileikaríkir
söngvarar fá tækifæri til að
slá í gegn. Þjálfarar í þess-
ari seríu eru Adam Levine,
Blake Shelton og Kelly
Clarkson.
20.15 Gun Shy
22.00 Revolutionary Road
24.00 The Company You
Keep
02.05 New Amsterdam
02.55 Agents of
S.H.I.E.L.D.
03.40 Rosewood
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
16.55 Live: Snooker: European
Masters In Lommel, Belgium
20.30 Snooker: European Mast-
ers In Lommel, Belgium 21.20
News: Eurosport 2 News 21.30
Cycling: Italian Cup , Italy 22.30
Snooker: European Masters In
Lommel, Belgium
DR1
16.30 TV AVISEN med Sporten
17.00 Dyrenes verden 18.00 Den
store bagedyst 19.30 Krim-
inalkommissær Barnaby 21.00
Vera: Liget på heden 22.30
Magnolia
DR2
16.50 Champions League Hånd-
bold: Budocnost-Odense (k)
18.35 Temalørdag: Hvilken sæd
vil du ha’? 19.30 Temalørdag:
Når æggestokkene tár magten
20.30 Deadline 21.00 JERSILD
om Trump 21.35 Debatten 22.35
Detektor: 23.05 Mordet på baby-
sitteren 23.45 Deadline Nat
NRK1
17.50 Stjernekamp 19.30 Side
om side 20.05 Team Ingebrigtsen
21.00 Kveldsnytt 21.15 Parterapi
21.25 Nattkino: Ted kommer –
igjen! 23.15 Beat for beat
NRK2
12.20 Oppfinneren 13.00 Tilbake
til 70-tallet 13.30 Miss Marple:
Døde spor 15.05 Kunn-
skapskanalen: Mål og Mening –
Livet er så mange steder 15.40
Kunnskapskanalen: Forsker
stand-up 2017 – Hvem tjener på
at du kjøper laks og makrell?
16.00 KORK – hele landets or-
kester: Brahms 4. symfoni uten
dirigent 17.00 Fenomenet Elvis
17.50 Frankrikes fantastiske
kunst 18.40 Price og Blomster-
berg 19.00 Nyheter 19.10 Eple
19.30 Fletch 21.05 Folkeopp-
lysningen 21.40 Krøll på hjernen
– dei sju dødssyndene 22.10
Lindmo 23.00 NRK nyheter
23.03 Tilbake til 70-tallet 23.30
Programmene som endret tv
SVT1
12.25 Världens sämsta indier
12.55 Skavlan 13.55 The Split
14.50 Vår tid är nu 15.50 Helg-
målsringning 15.55 Sportnytt
16.00 Rapport 16.15 Sverige!
16.45 Vem vet mest? 17.30
Rapport 17.45 Sportnytt 18.00
Duellen 19.00 Robins 19.30 The
Split 20.25 Svenska nyheter
20.55 Rapport 21.00 Fucking
Åmål 22.30 Vi är bäst!
SVT2
12.50 Ett äktenskapligt haveri
13.50 Sverige idag på romani
chib/arli 14.00 Rapport 14.05
Sverige idag på romani chib/
lovari 14.15 Världens natur: Plan-
et Earth 2 15.15 Svenska dialekt-
mysterier 15.45 Hundra procent
bonde 16.15 Bergmans video
17.00 Kulturstudion 17.01 Hi-
storien om 10cc 18.00 Kult-
urstudion 18.05 Mammas nya
kille – ett kunskapslyft 20.15
Kulturstudion 20.20 Falsk identi-
tet 21.15 Hemma hos arkitekten
21.45 Kulturveckan 22.15 Helt
historiskt 22.45 Fem kvinnor
23.15 Meningen med livet 23.45
Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
07.15 KrakkaRÚV
10.05 Víti í Vestmannaeyjum
– Sagan öll (e)
10.30 Hljóðupptaka í tímans
rás (Soundbreaking)
11.20 Útsvar (Akranes –
Fjarðabyggð) (e)
12.30 Vikan með Gísla Mar-
teini (e)
13.15 Saga Danmerkur (Hi-
storien om Danmark: Re-
formation og renæssance) (e)
14.15 Kiljan (e)
14.50 Bítlarnir að eilífu
(Beatles Forever) (e)
15.00 Veröld Ginu (Ginas
värld) (e)
15.30 Ker full af bleki (e)
16.35 Sagan af simp-
ansaunganum Canelle (The
Fabulous Story of Canelle
the Chimp) (e)
17.30 Svipmyndir frá Noregi
(Norge rundt) (e)
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 KrakkaRÚV
17.46 Hönnunarstirnin (De-
signtalenterna)
18.01 Hvergidrengir (No-
where Boys)
18.26 Kveikt á perunni
18.35 Boxið 2017 – fram-
kvæmdakeppni framhalds-
skólanna
18.45 Boxið 2017 – fram-
kvæmdakeppni framhalds-
skólanna
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Víti í Vestmannaeyjum
– Sagan öll
20.10 Bíóást: Bréfberinn (Il
postino) Í vetur sýnir RÚV
vel valdar kvikmyndir sem
hafa valdið straumhvörfum í
kvikmyndasögunni.
22.10 Cyrus (Cyrus) Róm-
antísk gamanmynd frá 2010
um John, sem er fráskilinn
og hefur gefið upp vonina
um að finna ástina á ný.
Bannað börnum.
23.40 The Usual Suspects
(Góðkunningjar lögregl-
unnar) Óskarsverðlauna-
mynd frá árinu 1995 sem
byggir á frásögn hreyfi-
hamlaða smákrimmans Ver-
bal. (e) Stranglega bannað
börnum.
01.20 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Strumparnir
07.25 Kalli á þakinu
07.50 Blíða og Blær
08.10 Brúðubíllinn
08.40 Gulla og grænjaxl-
arnir
08.50 Lína Langsokkur
09.15 Dóra og vinir
09.40 Nilli Hólmgeirsson
09.50 Ninja-skjaldbökurnar
10.15 Billi Blikk
10.25 Ævintýri Tinna
10.50 Friends
12.20 Víglínan
13.05 Bold and the Beauti-
ful
14.50 Fright Club
15.40 So You Think You
Can Dance 15
17.05 Einfalt með Evu
17.35 Fósturbörn
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.05 Lottó
19.10 Stelpurnar
19.30 The X-Factor
20.15 Diary of A Wimpy
Kid
21.45 Unlocked Hörku-
spennandi mynd frá 2017
með Noomi Rapace og Or-
lando Bloom í aðal-
hlutverkum.
23.20 Collide
00.55 American Pastoral
02.40 Get Out
04.25 John McCain: For
Whom the Bell Tolls
16.30 The Yellow Hand-
kerchief
18.05 Tootsie
20.00 Crazy, Stupid, Love
22.00 How To Be a Latin Lo-
ver
23.55 My Cousin Rachel
20.00 Föstudagsþáttur
20.30 Föstudagsþáttur
21.00 Skapandi fólks-
fækkun (e)
21.30 Taktíkin
22.00 Að norðan
22.30 Landsbyggðalatté
23.00 Uppskrift að góðum
degi Hvernig lítur hinn
fullkomni dagur út?
23.30 Föst í fortíðinni (e)
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.48 Hvellur keppnisbíll
17.00 Stóri og Litli
17.13 Tindur
17.23 Mæja býfluga
17.35 K3
17.46 Grettir
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Happy Feet
08.55 Torino – Frosinone
10.35 Evrópudeildarm.
11.25 Leeds – Brentford
13.25 Premier L. Prev.
13.50 Tottenham – Cardiff
16.00 Laugardagsmörkin
16.20 Man. U. – Newc.
18.30 Watford – Bournemo-
uth
20.10 Alavés – Real M.
21.50 Búrið
22.20 Manchester United –
Newcastle
24.00 UFC Now 2018
00.45 Búrið
01.15 UFC Countdown
02.00 UFC 229
08.40 Napoli – Liverpool
10.20 Meistaradeildarm.
10.55 Njarðvík – Keflavík
12.35 Stjarnan – ÍR
14.15 Domino’s körfubolta-
kvöld 2018/2019
15.55 La Liga Report
16.25 Alavés – Real M.
18.25 Empoli – Roma
20.30 Udinese – Juventus
22.10 Burnley – Huddersf.
23.50 Watford – Bournem.
01.30 Crys. P. – Wolves
03.10 Tottenham – Cardiff
04.50 Formúla 1
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Málfríður Einarsdóttir og verk
hennar.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Fast að heimsendi. Íslend-
ingar minnast haustsins 1918 fyrir
margar sakir.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.55 Nokkrir dagar í frjálsu falli.
13.05 Gestaboð.
14.00 Fríríkið. Dópgreni hippanna
eða merkileg tilraun til að skapa
nýtt samfélagsform?
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Á öld ljósvakans – fréttamál á
fullveldistíma.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera
Illugadóttir. (Frá því í gær)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar. Sveiflutónlist
og söngdansar að hætti hússins.
20.50 Úr gullkistunni. Endurflutt efni
úr safni útvarpsins. Umsjón: Gunn-
ar Stefánsson.
21.15 Bók vikunnar. Fjallað um Úr
þagnaryl, ævisögu Vilborgar Dag-
bjartsdóttur, skráða af Þorleifi
Haukssyni, sem er bók vikunnar.
Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Frá
því á sunnudag)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Brot af eilífðinni. Evrópsk og
bandarísk dægurtónlist á fyrri hluta
20. aldar. Ítölsk dægurtónlist,
þ.á m. með Rodolfo di Angelis,
Carlo Buti, Nino Taranto og Trio
Lescano. Umsjón: Jónatan Garð-
arsson. (Áður á dagskrá 2013)
(Frá því í gær)
23.00 Vikulokin. Umsjón: Helgi Selj-
an. (Frá því í morgun)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Vinur minn, sem alla jafna er
alþýðumenning efst í huga,
er nýkominn heim úr Evr-
ópureisu, þar sem hann reið
kotroskinn um héröð með
Lesbókina og önnur póst-
módernísk alþýðufræði að
vopni og breiddi út fagn-
aðarerindið. Samkvæmt
áreiðanlegum heimildum var
honum afar vel tekið og góð-
ur rómur gerður að máli
hans. Þrestir munu hafa
kvakað í hverjum runna.
Sérstaka lukku vakti fyrir-
lestur vinar míns í Arnar-
hreiðrinu, fjallasetri Adolfs
Hitlers á toppi Kehlstein-
fjalls í Bæjaralandi, og hefur
hann verið beðinn um að
koma þangað aftur.
Vinur minn drap einnig
niður fæti á framandi slóð-
um, eins og í Króatíu og
Slóveníu, og var agndofa yfir
fegurð náttúrunnar og geðs-
lagi heimamanna. „Fallegt
fólk að innan sem utan,“
trúði hann mér fyrir og
komst við. „Við getum lært
margt af því þegar kemur að
samkennd og núvitund.“
Til stóð að RÚV gerði
heimildarmynd um ferðalag
vinar míns en af því varð
ekki. Tökumaðurinn sat fast-
ur í póstmódernískum þræla-
búðum og missti af vélinni.
Svo skemmtilega vill til að
vinur minn, sem alla jafna er
alþýðumenning efst í huga, á
afmæli í dag. Til hamingju,
kæri vinur! Ferðu út í daginn
með smurt að heiman?
Þrestir kvökuðu
í hverjum runna
Ljósvaki
Orri Páll Ormarsson
Morgunblaðið/Ómar
Bí Þrestir eru alla jafna sagð-
ir póstmódernískir fuglar.
Erlendar stöðvar
18.25 Hönnun og lífsstíll
með Völu Matt
18.55 Masterchef USA
19.35 Hversdagsreglur
20.00 My Dream Home
20.45 Eastbound and Down
21.15 Vice Principals
21.45 Banshee
22.45 Game of Thrones
23.40 Rome
00.30 Masterchef USA
01.10 Hversdagsreglur
Stöð 3
Á þessum degi árið 2011 birti Rolling Stones-tímaritið
niðurstöður könnunar sem gekk út á að finna versta lag
níunda áratugarins. Lagið sem skoraði hæst var „We
Built This City“ með hljómsveitinni Starship og hlaut
því þennan vafasama titil. Lagið var gefið út árið 1985 á
plötunni Knee Deep in the Hoopla. Annað sætið hreppti
sænska hljómsveitin Europe fyrir lagið „The Final
Countdown“ og „The Lady In Red“ með Chris de Burgh
þótti það þriðja versta. Hinn ofurhressi Wham!-smellur
„Wake Me Up (Before You Go Go)“ komst einnig inn á
topp 5 listann.
Starship hlaut þennan vafasama heiður.
Versta lag 9. áratugarins
K100
Stöð 2 sport
Omega
18.30 The Way of the
Master
19.00 Country Gosp-
el Time
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tomorroẃs
World
20.30 Í ljósinu
21.30 Bill Dunn
22.00 Áhrifaríkt líf