Morgunblaðið - 15.11.2018, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 15.11.2018, Qupperneq 1
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gangi áætlanir Isavia eftir munu 14,5 milljónir farþega fara um Kefla- víkurflugvöll um miðjan næsta ára- tug. Það samsvarar 40 þúsund far- þegum á dag og er 45% aukning frá áætlaðri flugumferð í ár. Til að ráða við þessa umferð hyggst Isavia fjárfesta fyrir á annað hundrað milljarða á tímabilinu. Til marks um umfangið munu ný- byggingar verða nærri jafn margir fermetrar og samanlagður grunn- flötur Kringlunnar og Smáralindar. Guðmundur Daði Rúnarsson, framkvæmdastjóri tækni- og eigna- sviðs Keflavíkurflugvallar, segir tíð- indin af WOW air ekki breyta heild- armyndinni í þessum áætlunum. Íslendingar standi frammi fyrir einstöku tækifæri í alþjóðaflugi. Keflavíkurflugvöllur sé „best stað- setta tengistöðin“ á leið yfir hafið. Sögulegt tækifæri til vaxtar „Það skiptir nánast engu máli hvaðan í Bandaríkjunum og hvaðan í Evrópu er flogið, það hentar alltaf að fljúga í gegnum Ísland. Það kemur því bæði til mikil eftirspurn eftir flugi beggja vegna hafsins og einstök staðsetning fyrir tengiflug. Við telj- um því að núna sé tækifærið til að verða miðstöð flugs yfir Norður-- Atlantshaf og verði það næstu 25 ár- in,“ segir Guðmundur Daði. Samkvæmt spánni fjölgar farþeg- um úr 10 milljónum í ár í 14,5 millj- ónir á rúmlega næstu sjö árum. Guðmundur segir fyrst og fremst horft til aukinnar flugumferðar milli Evrópu og Bandaríkjanna. Senn hefjist beint flug WOW air til Ind- lands. Það sé langtímamarkmið að fá meira beint flug til Asíu, svo sem til Kína, Japans og Suður-Kóreu. Hann segir áhrifin af gengisveik- ingu krónunnar farin að birtast í verslun á Keflavíkurflugvelli. Fjölgi farþegum um 4,5 milljónir má áætla að 4.500 ný störf muni skapast á flugvellinum. Þá skapar uppbyggingin hundruð starfa. Keflavík verði miðstöð flugs yfir N-Atlantshaf  Stjórnandi hjá Isavia segir Íslendinga standa frammi fyrir sögulegu tækifæri M Ísland verði flugmiðstöð »30-32 Morgunblaðið/Eggert Straumur Yfir þúsund farþegar fara að jafnaði um Keflavíkurflugvöll á klukkustund í ár. Talan gæti hækkað í tæplega 1.700 um miðjan næsta áratug. Flugstöðin tvöfölduð 2018 upp úr 2025 10 milljónir 14,5 milljónir Fjöldi farþega á ári 2018 upp úr 2025 27.000 40.000Fjöldi farþega á dag 2018 upp úr 2025 73.000 163- 178.000 Stærð flugstöðvar í m2 H ei m ild : s pá Is av ia F I M M T U D A G U R 1 5. N Ó V E M B E R 2 0 1 8 Stofnað 1913  269. tölublað  106. árgangur  GÆTU OPNAÐ SENDIRÁÐ Í 120 LÖNDUM SJÖTUGUR OG ENN Á HLIÐAR- LÍNUNNI ATVINNUBLAÐ MORGUN- BLAÐSINS KARL BRETAPRINS 12 SÉRBLAÐ 8 SÍÐURVIÐSKIPTAMOGGINN  Mýrdælingar hafa varann á sér gagnvart Kötlu, enda er Kötlugos ekkert gamanmál. Reynir Ragnarsson í Vík mælir leiðni í Múlakvísl annan hvern dag og flýgur yfir Mýrdalsjökul tvisvar í mánuði og tekur myndir. Þetta gerir hann fyrir Veðurstofuna og Raunvísindastofnun HÍ. Reynir hef- ur oft haldið að Katla sé að undir- búa gos. Tilfinning hans fyrir því er sterkari nú en áður. Hann leggur mikla áherslu á að flóðvarnargarðurinn sem á að vernda Vík fyrir jökulhlaupi verði styrktur. »18-19 Sterkari tilfinning fyrir Kötlugosi  Vanskil fyrirtækja hafa dregist saman samkvæmt gögnum Credit- info. Það birti í gær lista yfir fram- úrskarandi fyrirtæki sem gerð eru ítarleg skil í sérútgáfu Morgun- blaðsins í dag. Þegar borin eru saman tímabil frá nóvember til nóvember 2016- 2017 og 2017-2018 kemur í ljós að vanskil hafa minnkað um 0,7 pró- sent. Á fyrra tímabilinu voru van- skil 4,9% en 4,2% á því síðara. Hlut- fallsleg minnkun var því 14% á milli ára. »ViðskiptaMogginn Vanskil fyrirtækja minnka enn  Starfsmenn skattrannsókna- stjóra telja að Ágúst og Lýður Guð- mundssynir, kenndir við Bakkavör, séu eigendur aflandsfélagsins Dek- hill Advisors Ltd. Þetta kemur fram í nýrri bók Þórðar Snæs Júlíus- sonar; Kaupthinking, bankinn sem átti sig sjálfur. Dekhill Advisors er annað aflandsfélaganna sem högn- uðust um milljarða við einkavæð- ingu Búnaðarbankans árið 2003. Í fyrirspurnum rannsóknarnefndar Alþingis um einkavæðingu bankans sögðust Bakkavararbræður ekki kannast við félagið. »16 Taldir eigendur Dekhill Advisors Morgunblaðið/Heiddi Bakkavör Lýður og Ágúst Guðmundssynir könnuðust ekki við Dekhill Advisors. MJÚKA DEILDIN ÍSLENSK HÖNNUN SJÚKRAÞJÁLFARI AÐSTOÐAR SÆNGUR- FATNAÐUR SÆNGUROG KODDAR HEILSURÚM ALLARSTÆRÐIR FUSSENEGGER Kristín Gísladóttir sjúkraþjálfari aðstoðar við val á rúmdýnum. Í DAG 16-18 Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.