Morgunblaðið - 15.11.2018, Side 57
stofnunarinnar 2013. Hann var for-
seti Íslendingafélagsins í New York
1980-85, stjórnarmaður Íslensk-
ameríska verslunarráðsins í rúm 20
ár og aðalfulltrúi Íslands í stjórn
American Scandinavian Foundation
(ASF) frá 1984. Hann var stjórn-
arformaður ASF við byggingu og
opnun Norræna hússins í New York
og hefur veitt formennsku í ýmsum
nefndum stofnunarinnar, hefur setið
í stjórn Össurar frá 1999 og er vara-
formaður stjórnar frá 2012.
Kristján og Hrafnhildur eyða öll-
um sínum sumrum á Íslandi, einkum
í húsi sínu á Hnausum á Snæfells-
nesi.
Fjölskylda
Kristján kvæntist 9.4. 1966 Hrafn-
hildi Ágústsdóttur, f. 3.12. 1945,
skurðdeildarhjúkrunarfræðingi og
glerlistamanni. Hún er dóttir Ágústs
Jónssonar frá Varmadal, f. 5.7. 1900,
d. 4.13. 1978, og k.h. Hólmfríðar
Jónsdóttur, f. 21.6. 1909, d. 18.2.
1990.
Dætur Kristjáns og Hrafnhildar
eru 1) Hólmfríður Hildur, f. 23.5.
1967, hjúkrunarfræðingur, gift
William Schmidt krabbameinslækni
og eru barnabörnin Kristjan Ragn-
ar, f. 1999, Magnús Þór, f. 2000, og
Þór Gert, f. 2005; 2) Vigdís Vaka, f.
24.9. 1971, næringarfræðingur, gift
Gavin Burke, bankamanni, fyrri eig-
inmaður Howard Boulton sem lést í
árásunum á tvíburaturnana í New
York 11.9. 2001 og eru barnabörnin
Frederick Tómas, f. 2001, Annika
Mary, f. 2006, og Kristjan Tomas, f.
2008; 3) Þórunn Lára, f. 14.2. 1973,
sjúkraþjálfari, gift Benjamín Zim-
mermann lögfræðingi og eru barna-
börnin Ella Soffía, f. 2001, Nína
Lára, f. 2004, Sundy Soffía, f. 2006,
og 4) Kristin Asta, f. 12.11. 1982, tal-
meinafræðingur, gift Clinton Garner
framkvæmdastjóra og eru barna-
börnin Björn Ágúst, f. 2015, og
Freyja Valdis, f 2017.
Systkini Kristjáns: Lára Margrét,
f. 9.10. 1947, d. 29.1. 2012, for-
stöðumaður þróunardeildar Rík-
isspítalanna og alþingismaður; Árni
Tómas, f. 19.1. 1950, gigtarlæknir í
Reykjavík; Ásta Kristrún, f. 25.8.
1952, námsráðgjafi á Eyrarbakka,
og Hallgrímur Tómas, f. 25.1. 1961,
framkvæmdastjóri í Hafnarfirði.
Foreldrar Kristjáns: Ragnar
Tómas Árnason, f. 13.3. 1917, d. 3.3.
1984, útvarpsþulur og versl-
unarmaður í Reykjavík, og k.h., Jón-
ína Vigdís Schram, f. 14.6. 1923, d.
28.3. 2007, læknaritari.
Kristján Tómas
Ragnarsson
Vigdís Magnúsdóttir
húsfr. í Rvík
Jón Þórðarson
skipstj. í Rvík
Lára Jónsdóttir
húsfr. í Rvík
Jónína Vigdís Schram
læknaritari í Rvík
Kristján Schram
skipstj. í Rvík
Magdalena Árnadóttir
húsfr. í Rvík
Ellert Schram
skipstj. í Rvík
Guðmundur H.T.
Hallgrímsson
héraðslæknir á Siglufirði
Gunnar G. Schram
prófessor, sendiherra,
alþm. og ritstjóri Vísis
Þóra Björk Schram
framkvstj. í Rvík Gunnar Schram
símstöðvarstj. á Akureyri
Margrét Schram
húsfr. í Rvík
Hallgrímur Helgason
rithöfundur
Gunnar Helgason leikari
Tómas H.Tómasson
bankaritari í Rvík
Ísak G.T.Hallgrímsson
læknir í Rvík
Jón Þ.T.Hallgrímsson
yfirlæknir við LSH
Ásta Kristrún
Ragnarsdóttir
framkvstj. í Rvík
Lára Margrét
Ragnarsdóttir alþm.
Árni Tómas
Ragnarsson
gigtarlæknir í Rvík
Hallgrímur Tómas
Ragnarsson
viðskiptafr. og
framkvstj.
Björgvin Schram
stórkaupm. í Rvík
og form.KSÍ
Ólafur Magnús Schram
framkvstj. Fjallafara
Magnús Orri Schram
fv. alþm. í Rvík
Ellert B. Schram fv. fyrirliði
landsliðsins í knattspyrnu,
form. ÍSÍ, alþm. og ritstj.DV
Höskuldur
Schram
fréttam.
Margrét Schram
húsfr. í Rvík
Árni Hauksson
fjárfestir
Snæfríður
Baldvinsdóttir
aðjúnkt við Bifröst
Bryndís Schram fv.
fegurðardrotting, leikkona,
dagskrárgerðark. og
framkvstj.Kvikmyndasjóðs
Hrafnhildur Schram listfræðingur
Anna Hlín
Schram
kennari
í Kaup-
mannahöfn
Friðrik Schram
landsliðsmarkmaður
í knattspyrnu
Jakob Þór
Eiríksson
flugumferðar
stjóri í Rvík
Ágúst
Schram
starfsm.
hjá
Glóbus
Unnur Lísa Schram
leiðsögumaður í
Vorsabæ á Skeiðum
Karl Schram
kaupm. í Rvík
Tómas Hallgrímsson
læknaskólakennari í Rvík, bróðursonur
Benedikts í Hólmum, afa Geirs Hallgrímssonar
forsætisráðherra, af Reykjahlíðarætt
Ásta Thorgrímsson
frá Húsinu á Eyrarbakka
Kristrún Tómasdóttir
húsfr. í Rvík
ÁrniBenediktsson
stórkaupm. í Rvík
Benedikt Kristjánsson
hreppstj. í Selárdal
Ragnhildur Þórðardóttir
bróðursonardóttir Ísleifs Einarssonar háyfirdómara,
langafa Guðnýjar, ömmu Halldórs Laxness
Úr frændgarði Kristjáns Tómasar Ragnarssonar
Ragnar Tómas Árnason
útvarpsþulur og verslunarm. í Rvík
ÍSLENDINGAR 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2018
Óli B. Jónsson fæddist í Vest-urbænum í Reykjavík og ólstupp í Stóra-Skipholti á Bráð-
ræðisholtinu þar sem allt gekk út á
KR og knattspyrnu. Foreldrar hans
voru Jón Jónsson afgreiðslumaður og
k.h. Þórunn H. Eyjólfsdóttir hús-
freyja.
Kona Óla var Guðný Guðbergs-
dóttir skrifstofumaður.
Börn Óla og Guðnýjar eru: Hólm-
fríður María hárgreiðslumeistari í
Reykjavík, gift Guðmundi Hallvarðs-
syni, fv. alþingismanni og formanni
Sjómannafélags Reykjavíkur; Jón
Már, rafeindavirki í Reykjavík, og
Jens Valur, tölvunarfræðingur hjá
Hjartavernd, búsettur í Reykjavík..
Óli hóf starfsævina 13 ára við upp-
skipun úr togurum en vann síðan
verslunarstörf hjá Jes Zimsen og í
veiðarfæradeild Geysis í allmörg ár.
Hann starfaði um skeið hjá Essó og
var síðan starfsmaður Vegagerðar
ríkisins um langt árabil.
Óli stundaði nám í íþróttakennslu
og útskrifaðist sem íþróttakennari
árið 1946. Hann hóf knattspyrnu-
þjálfun 1944 og þjálfaði meistara-
flokk KR í fjölda ára en hann var
knattspyrnuþjálfari í 30 ár. Þá var
hann landsliðsþjálfari öðru hvoru.
Óli bar höfuð og herðar yfir aðra
knattspyrnuþjálfara hér á landi á
sinni tíð og náði reyndar langbestum
árangri þeirra. Hann gerði KR-inga
að Íslandsmeisturum sjö sinnum, auk
þess sem Valsmenn hrepptu titilinn
undir hans handleiðslu og Keflvík-
ingar urðu Íslandsmeistarar í fyrsta
sinn undir hans stjórn.
Sjálfur æfði og keppti Óli í knatt-
spyrnu með KR en þeir bræðurnir,
fjórir að tölu, urðu allir Íslandsmeist-
arar með meistaraflokki KR, þar af
Óli þrisvar sinnum. Óli, Sigurjón og
Guðbjörn léku auk þess með landslið-
inu á sínum tíma.
Síðar varð Óli liðtækur golfari.
Öll félagsstörf Óla snerust um KR
og KSÍ. Hann sat í tæknideild KSÍ í
fjölda ára og var formaður hennar
um árabil.
Óli lést 8.2. 2005.
Merkir Íslendingar
Óli B.
Jónsson
90 ára
Jón Guðmundsson
85 ára
Birgir E. Breiðdal
Jóhannes Pálsson
Mohamed Adnan Moubarak
Svanhildur J.
Ingimundardóttir
80 ára
Björn Arnórsson
Garðar Ingvar
Sigurgeirsson
Guðrún G. Eyjólfsdóttir
Hilmar E. Guðjónsson
Ólafur Magnússon
75 ára
Ásta Jónsdóttir
Freygerður Pálmadóttir
Hafþór Edmond Byrd
Helgi Kristinn Magnússon
Lárus Jónsson
Sigurða Pálsdóttir
70 ára
Árni J. Gunnlaugsson
Bjarni Eyjólfsson
Guðfinna Þorgilsdóttir
Kristjana Vilborg
Ketilsdóttir
Lísbet Ringsted
Sigurðardóttir
Pétur Kjartansson
Smári Jónsson
Stella María Vilbergs
Þóra Ragnarsdóttir
60 ára
Audrone Podreziene
Árný Hallfríður
Herbertsdóttir
Bryndís Bender
Ingunn Björgvinsdóttir
Karl Heiðar Brynleifsson
Kristín Harðardóttir
Kristján Halldórsson
Laicy Mörköre
Margrét Gunnlaugsdóttir
Sigrún Edda
Hálfdánardóttir
50 ára
Anna Kristín Jörundsdóttir
Barbara Boguslawa Gorska
Bjarney Ragnhildur
Jónsdóttir
Hjörtur Arnar Hjartarson
Ingólfur Haraldsson
Jón Þór Guðmundsson
Steinunn Linda Jónsdóttir
Ævar Austfjörð
40 ára
Bryndís Davíðsdóttir
Bryndís Jónasdóttir
E Fei
Guðrún Helga
Marteinsdóttir
Hallgrímur Ingvar
Steingrímsson
Helga S. Ísfeld Þórsdóttir
Hildur Ósk Kolbeins
Ingibjörg Lilja Diðriksdóttir
Níní Jónasdóttir
Runólfur Þór Runólfsson
Þórhildur Þórmundsdóttir
30 ára
Adam Óttarsson
Andreea-Nicoleta Iosif
Baldur Kristjánsson
Calum Oliver Ian Phelan
Dagný Ósk Björnsdóttir
Hildur Björg Ragnarsdóttir
Hugrún Ólafsdóttir
Joseph Paul Laum Goc-Ong
Margrét S. Runólfsdóttir
Marta Silfá Birgisdóttir
Patchara Srinoikhao
Tinna Torfadóttir
Unnur R.E. Ásgeirsdóttir
Til hamingju með daginn
30 ára Tinna býr í Mos-
fellsbæ, starfar á tauga-
lækningadeild Landspít-
alans í Fossvogi og er að
ljúka BSc-prófi í hjúkr-
unarfræði í vor.
Maki: Sveinn Ingi Ragn-
arsson, f. 1977, forstjóri
Elite Seefood.
Synir: Torfi Snær, f. 2010;
Hrannar Ingi, f. 2011, og
Bergur Breki, f. 2013.
Foreldrar: Olga Kristjáns-
dóttir, f. 1963, og Torfi
Sigurðsson, f. 1963.
Tinna
Torfadóttir
30 ára Marta ólst upp í
Mosfellsbænum, býr þar,
lauk stúdentsprófi frá MS
og er í fæðingarorlofi.
Maki: Þorsteinn Lúðvíks-
son, f. 1987, húsasmiður.
Synir: Aron Logi, f. 2011;
Birgir Elí og Atli Leví, f.
2018.
Foreldrar: Sigrún Jens-
dóttir, f. 1965, lesblindu-
ráðgjafi, og Birgir Ingva-
son, f. 1963, fram-
kvæmdastjóri. Þau búa í
Mosfellsbæ.
Marta Silfá
Birgisdóttir
30 ára Margrét ólst upp í
Hafnarfirði, býr þar, lauk
BSc-prófi í lífefnafræði og
BSc- og MSc-prófi í lyfja-
fræði og er lyfjafræðingur
hjá SA Lyfjaskömmtun.
Maki: Vilhelm Már
Bjarnason, f. 1987,
íþróttakennari.
Dóttir: Kolfinna Rán, f.
2016.
Foreldrar: Ragnheiður
Helgadóttir, f. 1961, og
Runólfur Bjarnason, f.
1962.
Margrét Soffía
Runólfsdóttir
Eikjuvogur 29 - 104 Rvk.
s: 781-5100
Opið: Mán-fim: 12-18
fös: 12-16
Hönnun og
vellíðan
Tosca Blu skór