Morgunblaðið - 24.01.2019, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.01.2019, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 2019 Skoðið laxdal.is Skipholti 29b • S. 551 4422 ÚTSALAN Í FULLUM GANGI GERRY WEBER - BETTY BARCLAY TAIFUN OG FL. GÆÐAFATNAÐUR 50-70% afsláttur Við erum á Facebook Laugavegi 82 | 101 Reykjavík Sími 551 4473 Útsala Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook ÚTSALA Str. 36-56 aukaafsláttur af allri útsöluvöru ÚTSALAN í fullum gangi Holtasmári 1 201 Kópavogur sími 571 5464 Str. 38-52 Útsala Kr. 3.990 Útsala Kr. 3.990 Útsala Kr. 3.990 Útsala Kr. 3.990 Til hamingju, RósaRut! „Yfirgripsmikið safn frásagna um átök manna og hvítabjarna, unnið upp úr óvenjulegu gagna- safni sem nær allt frá landnámi til okkar daga; efni sem höfðar til allra aldurshópa.“ H a g þ e n k i r f é l a g h ö f u n d a f r æ ð i r i t a o g k e n n s l u g a g n a www.holabok.is Tiln efnd til Viðu rken ning ar Hag þen kis 201 8 Ennmeiri verðlækkun! Nú 50-70% afsláttur! Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is SMARTLAND Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Borgarleikhúsið ætlar að halda sig við nafnið Karítas Mínherfa á einni sögupersónu í söngleiknum Matt- hildi, sem verður frumsýndur 15. mars. Um nýja þýðingu Gísla Rún- ars Jónssonar er að ræða en í fyrri þýðingum var persónan, sem er ill- menni í verkinu, nefnd ungfrú Frenja og Krýsa. Á frummálinu er persónan nefnd Miss Trunchbull. Borgarleikhúsinu barst athuga- semd við þessa þýðingu, m.a. frá konu að nafni Karítas, sem benti á þá óskrifuðu reglu í þýðingum barnabóka að illmenni beri ekki hversdagsleg nöfn. DV greindi frá gagnrýninni í nóvember sl. Morgun- blaðið aflaði upplýsinga um málið og fékk eftirfarandi svar frá Borgar- leikhúsinu í gær: „Málið hefur nú verið skoð- að vel hjá okk- ur hér innan- húss frá ýmsum hliðum, bæði af stjórnendum sýningarinnar og leik- hússins. Ljóst er að í gegnum tíðina hafa vafasamir karakterar og/eða illmenni í skáldsögum, leikritum, kvikmyndum og sjónvarpsþáttum borið ýmis ólík og viðtekin nöfn. Ef við höldum okkur bara við söng- leikinn Matthildi þá heita foreldrar Matthildar (sem lýst er í sögunni sem hálfgerðum skúrkum) Norma og Ormur. Þetta eru hvort tveggja góð og gegn íslensk nöfn. Nöfn ill- menna í öðrum sögum eru t.d. Kjartan galdrakarl í Strumpunum, Skari í Konungi ljónanna, Katrín og Kristín í Öskubusku, Katla úr Bróð- ir minn Ljónshjarta og í sýningunni Í hjarta Hróa Hattar hét illmennið Jóhann. Það er ekki ætlun okkar að móðga eða fella dóm yfir þeim sem bera nöfn persóna í sýningunni, ekki frekar en þeirra sem hafa nefnt persónur sagna undanfarin ár og aldir. Í því ljósi hefur sú ákvörð- un verið tekin að halda nöfnum per- sóna í sýningunni óbreyttum.“ Halda sig við Karítas Mínherfu  Borgarleikhúsið svarar fyrir þýðingu á nafni illmennis Matthildur Söngleik- urinn verður frum- sýndur 15. mars.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.