Morgunblaðið - 24.01.2019, Síða 61

Morgunblaðið - 24.01.2019, Síða 61
leikið í Fávitanum, West Side Story, Þreki og tárum, Hamingju- ráninu, Leitt hún skyldi vera skækja, Þremur systrum, Hamlet, Listaverkinu, Tveim tvöföldum, Fedru, Draumi á Jónsmessunótt, Horfðu reiður um öxl, Rauða spjaldinu, Veislunni, Með fulla vasa af grjóti, Ríkarði þriðja, Sorgin klæðir Elektru, Öxinni og jörðinni, Dínamíti, Hjónabandsglæpum og Ívanov. Hann lék í söngleikjunum Hárinu og Rocky Horror hjá Flugfélaginu Lofti og lék í Beðið eftir Godot, Amadeusi, Milljarðamærin snýr aftur, Faust, Dúfunum, Ofviðrinu og Strýhærða Pétri í Borgarleik- húsinu. Hilmir lék meðal annars í kvik- myndunum Agnesi, 101 Reykjavík, Englum alheimsins, Myrkrahöfð- ingjanum, Reykjavík-Guesthouse, Hafinu, Mávahlátri og Brúðgum- anum og sjónvarpsmyndinni Allir litir hafsins eru kaldir og var einn af Fóstbræðrum í samnefndum sjón- varpsþáttum. Hann lék í þýsku kvikmyndunum Blueprint og Erbsen auf halb sechs og bresku myndinni Guy-x. Hilmir Snær leikstýrði Pollock?, Spamalot, Gullna hliðinu og Bönd- unum á milli okkar í Þjóðleikhúsinu. Hann leikstýrði Krákuhöllinni hjá Nemendaleikhúsi LHÍ, Töfraflaut- unni í Íslensku óperunni, Hinum fullkomna manni á vegum Drauma- smiðjunnar og Abigail heldur partí, Degi vonar, Fjölskyldunni og Kirsu- berjagarðinum í Borgarleikhúsinu. Hilmir Snær hefur hlotið fjöl- margar tilnefningar til Grímuverð- launanna og hlaut verðlaunin fyrir leik sinn í Veislunni, Ég er mín eig- in kona, Hver er hræddur við Virg- iníu Woolf? og Eldraunina, og leik- stjórn sína á Fjölskyldunni. Hann fékk Menningarverðlaun DV í leik- list fyrir túlkun sína á titilhlutverk- inu í Hamlet. Hilmir hlaut Eddu- verðlaunin fyrir leik sinn í Máva- hlátri og Brúðgumann. Hann hlaut Stefaníustjakann fyrir störf sín að leiklist árið 2000. Áhugamál Hilmis eru hesta- mennska og veiði, bæði laxveiði og skotveiði, og hefur verið leiðsögu- maður við Kjarrá og Þverá í Borgarfirði. Fjölskylda Eiginkona Hilmis er Bryndís Jónsdóttir, f. 14. júní 1968, fram- kvæmdastýra Kramhússins og er að læra lögreglufræði. Foreldrar: Hjónin Jón Elliði Þorsteinsson, f. 3.8. 1928, d. 2.5. 2003, fulltrúi á Keflavíkurflugvelli, og Erla Fanney Sigurbergsdóttir, f. 11.8. 1933, fyrr- verandi kaupmaður í Keflavík. Börn: Viktoría Ísold Hilmisdóttir, f. 8.12. 1994, vinnur í kvenfataversl- un, og Maríanna Hilmisdóttir, f. 20.6. 2009. Systkini: Ásdís Mjöll Guðnadótt- ir, f. 29.10. 1972, d. 28.1. 2017, þýð- andi í Kaupmannahöfn, Bergdís Björt Guðnadóttir, f. 12.7. 1974, keramiker í Hafnarfirði, og Kristín Berta Guðnadóttir, f. 17.9. 1978, félagsráðgjafi í Hafnarfirði. Úr frændgarði Hilmis Snæs Guðnasonar Hilmir Snær Guðnason Lilja Friðbertsdóttir húsfreyja á Patreksfirði Ólafur Kristjánsson verkamaður á Patreksfirði Kristín Berta Ólafsdóttir húsfreyja á Patreksfirði Lilja Bergsteinsdóttir prentsmiður í Rvík Kristján Stefán Sigurðsson yfirlæknir í Keflavík Fríða Á. Sigurðardóttir rithöfundur í Rvík Bergsteinn Snæbjörnson verslunarmaður á Patreksfirði Margrét Jóna Guðbjartsdóttir húsfr. á Lambeyri Snæbjörn Gíslason bóndi á Lambeyri í Tálknafirði ísli Snæbjörnsson útgerðarstjóri á Patreksfirði Gigríður Gísladóttir hóteleigandi á Patreksfirði SGísli Magnason stjórnandi Léttsveitarinnar igurður Bergsteinsson jómaður á Patreksfirði S s Bergsteinn Sigurðsson sjónvarps- og útvarpsmaður Jakobína Sigurðardóttir rithöf. í Garði í Mývatnssveit Guðmundur Jóhann Sigurðsson skipasmiður í Keflavík Pétur Tyrfings- son sálfr. og blúsari Guðmundur Pétursson gítarleikari Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir hjá SÁÁ Lára Þórðardóttir húsfr. í Rvík Þórður Jónsson b. á Högna- stöðum í Þverárhlíð Leifur Grímsson skipasmiður í Rvík Dýrleif Jónsdóttir húsfreyja í Rvík Grímur Kristinn Árnason trésmiður í Rvík Kolbeinn Grímsson offsetljósmyndari og kennari í Rvík Ásdís Sigurðardóttir húsfr. í Hólabrekku í Laugardal, síðar í Rvík Sigurður Sigurðsson b. í Hælavík, síðar símstöðvarstj. á Hesteyri Friðrik Guðni skáld ngibjörg Guðnadóttir húsfr.IÞórleifur J. Bjarnasonnámsstj. og rithöf. Björgvin Guðmundsson rafmagnsverkfræðingur Sigmundur Ragúel Guðnason b., skáld og vitavörður í Hælavík Petólína Sigmundsdóttir húsfr. á Ísafirði Stefanía Halldóra Guðnadóttir húsfr. í Hælavík, síðar á Hesteyri Guðni Kolbeinsson kennari og þýðandi í Rvík ÍSLENDINGAR 61 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 2019 ÚTSALA! ENN MEIRI AFSLÁTTUR 40-60% Eikjuvogur 29 - 104 Rvk. s: 781-5100 Opið: Mán-fim: 12-18 fös: 12-16 95 ára Guðmundur E. Pálsson 90 ára Magnús Guðjónsson Sigrún Kristjánsdóttir 85 ára Birgir Þórðarson Bjarndís Jónsdóttir Guðlaugur Helgason Jón Jóns Eiríksson 80 ára Árni Sverrir Jóhannsson Elín Norðdahl Pálína Sædís Dúadóttir Siggeir Siggeirsson Smári Þrastar Sigurðsson Sólborg Dóra Eðvaldsdóttir 75 ára Guðmundur Einar Gíslason Guðrún Sigtryggsdóttir Illugi Þórir Óskarsson Jónbjörn Már Sigurðsson Ragnheiður Olga Loftsd Vigfús Lúðvík Guðmundss. Þórunn Elísabet Green 70 ára Alexander G. Björnsson Halldór Björnsson Jensína María Guðjónsd. Jón Hermann Karlsson Kolbrún Una Einarsdóttir Kristinn Ómar Sveinsson Magnús Einarsson Stella Gróa Óskarsdóttir Súsanna Hlíðdal Magnúsd. Svandís Guðmundsdóttir Vilhelmína E. Johnsen 60 ára Auður Björk Ásmundsdóttir Bogi Þór Arason Eymundur Ingimundarson Grétar Guðnason Hrönn Björnsdóttir Jóhanna Ragnarsdóttir Jóhann Kári Hjálmarsson Jón Hjaltason Kolbrún Karlsdóttir Reynir Arngrímsson Selma Þorvaldsdóttir Sigurður Halldórsson Sigurjón Ársælsson 50 ára Anton Dysko Eugeniusz E. Prokopek Grzegorz Stachowski Guðmundur Óli Jónsson Halla Þorsteinsdóttir Halldór Geir Lúðvíksson Hilmir Snær Guðnason Íris Arna Smáradóttir Karl Guðmundsson Rasa Satrauskiene Stanislaw Pawel Kostrzewa Svava Hrund Guðjónsdóttir 40 ára Agnieszka T. Myslowska Andrzej Wardziukiewicz Guðrún Erla Jónsdóttir Gunnar Ingi Jóhannsson Inga Birna Ólafsdóttir Linda Björk Ólafsdóttir Páll Marinó Jónsson Sandra Brá Jóhannsdóttir Sigríður Didda Aradóttir Sólveig Unnur Ragnarsd. Sveinn Lárus Sveinsson 30 ára Alex James Guðjónsson Björk Bragadóttir Heiðrún Erla Hjartardóttir Hrund Einarsdóttir Jóhanna Björk Pálsdóttir Jóhann Már Þorsteinsson Katrín Ýr Kristensdóttir Maciej Majewski Magnús Jón Árnason Sigurður Hannes Sigurðss. Til hamingju með daginn 40 ára Sandra er frá Breiðabólsstað á Síðu, býr þar og er sveitarstjóri í Skaftárhreppi. Maki: Einar Bárðarson, f. 1981, verkstjóri. Börn: Jóhanna Ellen, f. 2006 og Tómas Hrafn, f. 2010. Foreldrar: Jóhann Þorleifs- son, f. 1953, d. 2010, bóndi og sjúkraflutningam., og Sigurjóna Matthíasdóttir, f. 1955, bankastarfsmaður á Kirkjubæjarklaustri. Sandra Brá Jóhannsdóttir 30 ára Björk er Reykvík- ingur en býr í Mosfellsbæ. Hún er hjúkrunarfr. á Heilsugæslunni Höfða. Maki: Helgi Þór Guð- jónsson, f. 1987, verkfræð- ingur hjá Icelandair. Börn: Kári Kristinn, f. 2015, og Embla Rún, f. 2018. Foreldrar: Jóhann Bragi Hermannsson, f. 1941, d, 2005, vann hjá ISAL, og Guðrún Ingadóttir, f. 1952, hjúkrunarfr., bús. í Rvík. Björk Bragadóttir 40 ára Guðrún Erla er Vesturbæingur en býr í Kópavogi. Hún er stefnu- stjóri hjá Orkuveitu Reykjavíkur og stjórnar- formaður Veitna ohf. Börn: Hilmar Sær, f. 2006, og Hlynur Hugi, f. 2008. Foreldrar:: Jón Sigurðar- son, f. 1952, efnaverk- fræðingur, og Sigríður Svana Pétursdóttir, f. 1952, sagnfræðingur, bús. í Rvík. Guðrún Erla Jónsdóttir  Huong Thi Thu Dang hefur varið doktorsritgerð sína í matvælafræði við matvæla- og næringarfræðideild Há- skóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Aukning gæða frosinna fiskafurða með því að bæta vinnslu og geymslu (En- hancing the quality of frozen fish pro- ducts through improved processing and storage). Umsjónarkennarar og leið- beinendur voru dr. Sigurjón Arason, prófessor við matvæla- og næring- arfræðideild HÍ, og yfirverkfræðingur hjá Matís og dr. María Guðjónsdóttir, prófessor við matvæla- og næringar- fræðideild HÍ. Markmið rannsóknarinnar var að öðl- ast dýpri skilning á eðlis- og efna- fræðilegum breytingum á flökum þriggja fisktegunda meðan á langtíma geymslu í frosti stendur, og kanna hvaða atriði hafa áhrif á gæði þeirra. Gullkarfi (Sebastes marinus) var veiddur suðvestur af Íslandi í júní og nóvember 2015, flakaður og frystur á 4. og 9. degi eftir veiði, og geymdur við -25 °C í allt að 20 mánuði. Rannsökuð voru áhrif árstíðabundinna breytinga og áhrif ferskleika við vinnslu á stöðug- leika frosinna karfaflaka. Atlantshafs- síld (Clupea harengus) var veidd vestur af Íslandi í nóvember 2014 og unnin annars vegar fyrir dauðastirðnun og hins vegar eftir dauðastirðnun. Rann- sökuð voru áhrif þessara breyta á stöð- ugleika síldar- afurða í frysti- geymslu við -25 °C í 5 mánuði. Panga- sus (Pangasius hy- pophthalmus) úr fiskeldi var flak- aður í Víetnam og rannsökuð áhrif aukefna (blanda af natríumfosfati, natríumklóríði og sí- trónusýru) og umbúða á stöðugleika af- urða voru rannsökuð við -18,6 ± 0,2 °C í allt að 12 mánuði. Rannsóknin sýndi að það er mikilvægt fyrir sjávarútveginn að tryggja samræmda og rétta hitastýr- ingu þegar afurðir eru geymdar í frosti. Karfa, sem veiddur er í nóvember, utan hrygningartímabilsins, þarf að með- höndla með varkárni til að tryggja rétt gæði frosinna afurða. Frágangur og vinnsla fisks skal gerast eins fljótt og auðið er eftir veiði. Hins vegar, ef rétt er staðið að meðhöndlun fisks, þá má lengja veiðiferð og tíma áður en vinnsla hefst. Notkun aukefna við vinnslu fros- inna pangasíusflaka og pökkun í loft- tæmdar umbúðir tryggir gæði þeirra. Með því að nota roðflettivél sem fjar- lægir dökka vöðvann (roðskurður) er einnig hægt að lengja geymsluþol fros- inna fiskflaka umtalsvert. Hins vegar má vinna olíu úr dökkvöðvanum til að tryggja skilvirka nýtingu hráefnisins. Huong Thi Thu Dang Huong Thi Thu Dang lauk BS og MS-gráðu við Háskólann í Nha Trang í Víetnam og starfar þar núna við rannsóknir. Doktor

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.