Morgunblaðið - 15.04.2019, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.04.2019, Blaðsíða 23
DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. APRÍL 2019 BORÐPLÖTUR OG SÓLBEKKIR • Gæðavörur úr harðplasti, akrílstein, Fenix og límtré • Mikið úrval efna, áferða og lita • Framleiðum eftir óskum hvers og eins • Hentar jafnt fyrir heimili, vinnustaði og almenningssvæði Fanntófell hefur sérhæft sig í framleiðslu á borðplötum og sólbekkjum síðan 1987. Fanntófell ehf. | Gylfaflöt 6-8 | 112 Reykjavík | Sími 587 6688 | fanntofell.is „ÞAÐ ER LIÐINN TALSVERÐUR TÍMI. ÉG ÞEKKTI ÞIG VARLA ÁN SÍÐA HÁRSINS OG SKEGGSINS.” „ER ÞAÐ MÉR AÐ KENNA AÐ YFIRMAÐURINN Í SÍÐUSTU VINNU VILDI SLÁST?” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að trúa á drauma. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann LANGAR ÞIG AÐ NÁ Í PRIKIÐ, GRETTIR? GREINILEGA EKKI FÉLAGAR, ÁRÁSARHERINN ER MJÖG, MJÖG, MJÖG REYNSLUMIKILL!! EKKI SKJÓTA FYRR EN ÞIÐ SJÁIÐ GRÁU HÁRIN! Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Lítill munur. S-Enginn Norður ♠G10982 ♥Á ♦G1032 ♣K75 Vestur Austur ♠6 ♠ÁD543 ♥KDG105 ♥832 ♦8754 ♦D9 ♣G84 ♣962 Suður ♠K7 ♥9764 ♦ÁK6 ♣ÁD103 Suður spilar 3G. Hinn almenni samningur í þessu spili Íslandsmótsins var 3G með ♥K út. Fimm sækjendur unnu spilið, átján fóru niður. Gæfumunurinn lá í tígul- íferðinni. Þar kemur tvennt til greina: að leggja niður tvo efstu eða svína gosanum. Hér heppnast að taka ♦ÁK, en er það „rétta“ íferðin? Líkindafræðin segir að litlu muni á leiðunum tveimur. Þó er heldur skárra að taka ♦ÁK. Það dugir til vinnings þegar drottningin er blönk eða önnur hvorum megin sem er (18,57%), en svíningarleiðin heppnast aðeins þegar austur á ♦Dxx (17.77%). Sækjendurnir sigursælu hafa vafalít- ið lagt niður ♦ÁK. En það leysir svo sem ekki allan vanda, því laufið þarf líka að gefa fjóra slagi. Og í ljósi tígul- legunnar kemur vel til álita að spila austur upp á laufgosann fjórða og svína tíunni. En kannski hafa einhverjir verjendur í austur hent af sér „ónýtu“ laufi. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. dxc5 e6 5. a3 Rc6 6. Rf3 Bxc5 7. b4 Bb6 8. b5 Rb8 9. Bb2 a6 10. a4 Rh6 11. Be2 axb5 12. axb5 Hxa1 13. Bxa1 Rd7 14. 0-0 0-0 15. c4 f6 16. Rbd2 Rg4 17. exf6 Rdxf6 18. h3 Rxf2 19. Hxf2 Re4 20. Rxe4 dxe4 21. Dxd8 Hxd8 22. Rg5 Hd2 Staðan kom upp á lokuðu ofur- skákmóti sem lauk fyrir skömmu í Shamkir í Aserbaídsjan. Rússneski stórmeistarinn Alexander Grischuk (2.771) hafði hvítt gegn tékkneskum kollega sínum David Navara (2.739). 23. c5! Bxc5 24. Rxe4 Bxf2+ 25. Kxf2 Hc2 26. Ke3 Bd7 27. Rd6 Hc5 28. Rxb7 Hg5 29. b6 hvítur hefur nú unnið tafl. 29. … Hxg2 30. Ra5 Bc8 31. Be5 Hg1 32. b7 Bxb7 33. Rxb7 Hh1 34. Bg4 Kf7 35. Rd6+ Ke7 36. Re4 h5 37. Rg3 He1+ 38. Be2 g6 39. h4 Ha1 40. Bxa1 og svartur gafst upp. Áttunda umferð GAMMA-Reykjavíkur- skákmótsins hefst kl. 15:00 í dag, sjá nánar á skak.is. Hvítur á leik ússon, f. 27.8. 1952, þau eiga 2 syni og 4 barnabörn; 4) Jón Ólafsson, f. 16.9. 1955, d. 24.6. 2008, bóndi á Kirkjulæk og húsasmiður, eftirlifandi eiginkona er Ingibjörg Elfa Sigurðardóttir, f. 31.12. 1966, þau eiga 4 börn og 4 barnabörn; 5) Hjálmar Ólafsson, f. 27.6. 1958, húsasmíðameistari og út- skurðarmeistari, bús. á Hvolsvelli. Maki: Vigdís Guðjónsdóttir, f. 3.8. 1962, þau eiga 2 dætur; 6) Kristín Ólafsdóttir, f. 25.10. 1959, bóndi í Gaulverjabæ í Flóa. Maki: Pétur Valdimar Guðjónsson, f. 21.1. 1961, þau eiga 3 börn og 3 barnabörn; 7) Álfheiður Ólafsdóttir, f. 22.2. 1963, grafískur hönnuður, bús. í Reykjavík. Maki: Þrándur Arnþórsson, f. 18.7. 1963, þau eiga 2 börn og 4 barnabörn. Systkini Maríu: Sigríður Jóns- dóttir, f. 29.12. 1915, d. 17.12. 1999, bóndi á Sauðá á Vatnsnesi; Pálmi Jónsson, f. 10.2. 1917, d. 3.6. 2011, bóndi á Bergsstöðum á Vatnsnesi; Kristín Jónsdóttir, f. 1.9. 1922, d. 20.7. 2009, húsmóðir á Hvammstanga; Guðmundur Jónsson, f. 7.5. 1925. d. 22.12. 2015, húsasmiður á Hvamms- tanga; Jónas Jónsson, f. 7.5. 1925, húsasmiður, bús. í Reykjavík. Foreldrar Maríu voru hjónin Jón Lárusson, f. 26.12. 1873, d. 14.4. 1959, bóndi og kvæðamaður í Hlíð á Vatns- nesi, og Halldóra Margrét Guð- mundsdóttir, f. 26.6. 1886, d. 28.8. 1963, húsfreyja í Hlíð. María Jónsdóttir Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar) bóndi, skáld, kvæðamaður og útskurðarmeistari á Bólu Guðný Ólafsdóttir húsfreyja á Bólu í Blönduhlíð, Skag. Sigríður Hjálmarsdóttir yfirsetukona í Holtastaðakoti Jón Lárusson bóndi og kvæðamaður í Hlíð Lárus Erlendsson bóndi í Holtastaðakoti í Langadal, A-Hún. Erlendur Guðmundsson bóndi á Tungubakka Sigríður Símonardóttir húsfreyja á Tungubakka í Laxárdal, A-Hún. Þorbjörg Ásgeirsdóttir húsfreyja á Eiði við Hestfjörð Ásgeir Guðnason kaupm. og útgerðarmaður á Flateyri Gunnar Ásgeirsson forstjóri í Rvík Agnes Veronika Guðmundsdóttir húsfr. í Bolungarvík Gunnar Halldórsson sjómaður í Bolungarvík Agnar H. Gunnarsson bóndi á Miklabæ í Skagaf. og fv. oddviti Hjálmar Hjálmarsson b. á Haugsnesi í Blönduhlíð Sigríður Hjálmars- óttir húsfr. Haugsnesi d á Kristinn Bjarnason bóndi, kvæðamaður og verkam. Árveig Kristinsdóttir húsfr. í Borgarholti og á Akureyri Hjálmar Jónsson fv. Dómkirkju- prestur og alþm. Pálmi Lárusson bóndi í Gimli í Kanada Hjálmar Lárusson útskurðarmeistari og kvæðamaður Guðrún Jónsdóttir húsfreyja í Heydal Ásgeir Jónsson bóndi í Heydal í Mjóafirði, N-Ís., fæddur þar Guðmundur Ásgeirsson húsmaður og sjómaður á Kotum í Önundarfirði og víðar Margrét Bárðardóttir húskona víða, lést í snjóflóði í Hnífsdal Þórunn Þorbergsdóttir húsfreyja á Dvergasteini og í Súðavíkurkoti Bárður Guðmundsson bóndi og sjómaður á Dvergasteini við Álftafjörð og í Súðavíkurkoti Úr frændgarði Maríu Jónsdóttur Halldóra Margrét Guðmundsdóttir húsfreyja í Hlíð á Vatnsnesi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.