Morgunblaðið - 15.04.2019, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.04.2019, Blaðsíða 22
22 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. APRÍL 2019 40 ára Sjöfn er Hafnfirð- ingur en býr í Reykjavík. Hún er við- skiptafr. og er verkefna- stjóri mannauðsmála hjá Nordic Visitor. Maki: Einar Egill Halldórs- son, f. 1979, verkfræð- ingur og framkvæmda- stjóri Kambstáls. Börn: Eva Sóllilja, f. 2005, Herdís Eik, f. 2008, og Þórarinn Sjafnar, f. 2017. Foreldrar: Yngvi Eiríks- son, f. 1948, og Herdís Guðmundsdóttir, f. 1947. Sjöfn Yngvadóttir Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 11) 14) 15) 18) 19) 20) Stunu Tætir Nál Þveng Glæ Rispa Karta Gróf Bölva Brandarar Getur Starf Efa Reitt Klökk Afls Sukki Ræðan Akks Pár 2) 3) 4) 5) 6) 10) 12) 13) 16) 17) Lóðrétt: Lárétt: 1) Sambland 7) Ofnar 8) Konu 9) Kusk 11) Smá 14) Töf 15) Illa 18) Árás 19) Rétta 20) Ávinning Lóðrétt: 2) Annast 3) Borg 4) Afkimi 5) Dóni 6) Fokka 10) Kölski 12) Álitin 13) Talað 16) Hrjá 17) Brún Lausn síðustu gátu 371 8 2 3 4 1 6 3 9 2 8 2 3 7 6 4 4 3 9 1 7 1 8 8 7 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. 9 1 7 8 2 6 5 3 4 3 2 8 5 9 4 7 1 6 5 4 6 3 7 1 9 8 2 1 8 4 2 6 9 3 5 7 6 9 3 4 5 7 8 2 1 2 7 5 1 3 8 6 4 9 4 3 9 7 8 2 1 6 5 7 5 1 6 4 3 2 9 8 8 6 2 9 1 5 4 7 3 Ólyfjan er eitur, eða „göróttur, hættu- legur drykkur“ (ÍO). Orðið er til í hvor- ugkyni en nú er kvenkynið miklu al- gengara. Eins í þrem föllum en svo: (til) ólyfjanar. Með greini ólyfjanin, um -ina, frá -inni, til ólyfjanarinnar. (Eng- in fleirtala.) Megi hvorugkynið hvíla í friði, nógur ruglingur er á hinu. Málið Stjörnuspá 21. mars - 19. apríl  Hrútur Nú ert tíminn til að viðra vandamál sem þú hefur lengi falið. Sýndu börnum skilning. 20. apríl - 20. maí  Naut Þér hlýnar um hjartarætur í samtölum þínum við aðra í dag. Láttu fortölur annarra ekki draga úr þér kjark- inn. 21. maí - 20. júní  Tvíburar Þegar allt kem- ur til alls er það vináttan ssem skiptir mestu máli. Þú færð góðar fréttir. 21. júní - 22. júlí  Krabbi Ferskar hug- myndir og ný nálgun mun koma þér að gagni í dag. 23. júlí - 22. ágúst  Ljón Farðu í búð sem selur eitthvað notað því þú finnur eitthvað dýr- mætt. 23. ágúst - 22. sept. Meyja Þú ættir ekki að þurfa að borga fyrir ann- arra manna mistök. Ekki bera ljúgvitni. 23. sept. - 22. okt.  Vog Það er margt sem fyrir liggur hjá þér þessa dagana. Reyndu að sjá hlutina úr fjarlægð. 23. okt. - 21. nóv. Sporðdreki Nú er lag til að söðla um og taka upp nýja siði. Vertu þolinmóð/ ur. 22. nóv. - 21. des. Bogmaður Þú hefur þurft að sætta þig við þreng- ingar á undanförnum ár- um. Nú verður breyting á. 22. des. - 19. janúar Steingeit Skjótt skipast veður í lofti og gott að vera við öllu búinn. 20. jan. - 18. febr. Vatnsberi Vertu óhrædd/ ur við að fylgja eigin til- finningum. Farðu varlega í umferðinni. 19. feb. - 20. mars Fiskar Tíminn bíður ekki eftir neinu eða neinum. Heilsan ekki heldur. púða sem hún skreytti með kuðung- um og skeljum. Hugmyndarík er María með eindæmum og hefur fram- kvæmt það sem kemur upp í hugann og sér fegurðina í ólíklegustu hlutum. Upp frá þessum hugmyndum hélt hún listsýningar víða um land. Hún lærði að skera út í tré, bjó til listmuni úr leir, prjónaði og saumaði föt á barnahópinn sinn og fleiri í sveitinni, ásamt því að hugsa um 12 manna heimili. „Í dag er ég aðallega að hekla og klippa út myndir úr pappír,“ segir M aría Jónsdóttir fædd- ist 15. apríl 1918 á Blönduósi. Hún flutti ung að Litlu- Giljá, þaðan að Ref- steinsstöðum í Víðidal og síðan níu ára að Hlíð á Vatnsnesi. Þar ólst hún upp á stóru sveitaheimili við almenn sveitastörf. Í Hlíð var farskóli og var því skólaganga hennar á eigin heimili. Hún ólst upp við rímnakveðskap, fað- ir hennar, Jón Lárusson kvæðamað- ur, kenndi börnum sínum þá list. María fór ung að heiman til vinnu, m.a. vann hún á klæðskeraverkstæði í Reykjavík. Faðir hennar fór haustið 1928 með þrjú elstu börnin sín, Sigríði, Pálma og Maríu, sem var þá 10 ára, í 6 vikna tónleikaferð um landið þar sem þau kváðu stemmur fyrir fullu húsi marg- sinnis í Gamla bíó og Hafnarfirði, sigldu síðan með strandferðaskipinu „Drottningin“ vestur á Ísafjörð og Hnífsdal og fóru fótgangandi til Bol- ungarvíkur til að skemmta. Að lokum var haldið norður fyrir land, sjóleið- ina til Sauðárkróks í afar vondu veðri og enn var kveðið. Árið 1930 fóru Pálmi og María með föður sínum til Reykjavíkur að kveða inn á plötu nokkrar tvísöngs-stemmur, börnin rödduðu á móti föður sínum. Síðan var ferðinni heitið á Alþingishátíðina á Þingvöllum þar sem fjölskyldufað- irinn var ráðinn til að skemmta og kveða m.a. rímnalög fyrir kónginn. María hefur haldið áfram að kveða, m.a. kvað hún með tveimur börnum sínum og nokkrum barnabörnum á Íslendingahátið í Gimli í Kanada árið 2005. Hún hefur haldið röddinni og kveður rímur enn í dag og tróð m.a. upp á 100 ára afmælinu sínu í fyrra. María hefur sérlega gott tóneyra og er afar listhneigð. Kornung var hún farin að teikna og klippa út myndir úr pappír, mála myndir með vatnslitum og olíu. „Að skapa eitt- hvað fallegt kallaði alltaf á mig,“ segir María. Hún tíndi steina úti í náttúr- unni, muldi þá niður og bjó til nátt- úrumyndir úr mulningnum. Hún sag- aði út form sem hún breytti í nála- María. Hún söng í Kirkjukór Fljóts- hlíðar í áratugi, kenndi handmennt við Barnaskóla Fljótshlíðar í nokkra vetur. 1. janúar 2009 var hún sæmd Riddarakrossi hinnar Íslensku fálka- orðu fyrir framlag til varðveislu þjóð- legrar kvæðamenninga. Fjölskylda Eiginmaður Maríu var Ólafur Steinsson, f. 20.11. 1911, d. 19.10. 1993, þau náðu saman er hún réð sig sem kaupakonu að Kirkjulæk í Fljótshlíð árið 1947. Sama ár, 20.11. giftu þau sig. Þau tóku við búi for- eldra Ólafs og bjuggu til 1984, en þá fluttu þau á Hvolsvöll. Foreldrar Ólafs voru hjónin Steinn Þórðarson, f. 17.8. 1882, d. 24.12. 1979 og Sigur- björg D. Gunnarsdóttir, f. 16.3. 1875, d. 31.8. 1969. Börn Maríu og Ólafs eru 1) Hall- dóra Ólafsdóttir f. 21.1. 1949, fyrrver- andi bóndi á Bólstað í A-Landeyjum, bús. á Hvolsvelli. Maki: Svavar Ólafs- son, f. 20.3. 1945, þau eiga 3 börn, 7 barnabörn og 4 barnabarnabörn; 2) Steinn Ingi Ólafsson, f. 23.2. 1950, húsasmíðameistari, bús. í Reykjavík, hann á 4 börn og 6 barnabörn; 3) Sig- urbjörg Á. Ólafsdóttir, f. 18.6. 1952, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir, bús. á Álftanesi. Maki: Grétar Mark- María Jónsdóttir myndlistar- og kvæðakona og fv. bóndi – 101 árs Fjölskyldan María og Ólafur ásamt börnunum sínum árið 1986. Kvað stemmur fyrir fullu húsi í Gamla bíói Kvæðakonan María Jónsdóttir. 30 ára Brynja er Selfyss- ingur en býr í Kópavogi. Hún er hjúkrunarfræðingur og er að læra ljósmóðurfræði. Maki: Hallur Guðjónsson, f. 1987, er í flugnámi. Börn: Ólafur Orri, f. 2014, og Leví Hrafn, f. 2016. Foreldrar: Gestur Ólafur Auðunsson, f. 1951, húsa- smíðameistari, bús. í Kópavogi, og Sigrún Ósk- arsdóttir, f. 1953, vinnur við aðhlynningu, bús. á Selfossi. Brynja Gestsdóttir Til hamingju með daginn Torfastaðir í Jökulsár- hlíð Eiríkur Elvar fædd- ist 7. ágúst 2018 á Akureyri. Hann vó 4.362 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Árni Jón Þórðarson og Sig- urlaug Jónína Ólöf Þor- steinsdóttir. Nýr borgari Lausn sudokuFYRIR HUG OG HEILA Omega3 BRAIN er ætlað til að viðhalda eðlilegri virkni heilans, minnka þreytu, bæta orkustjórnun, styðja við taugakerfið og almennt andlega heilsu. www.lysilife.is F æ st í a p ó te k u m NÝ TT FRÁ LÝ S I F Y R IR H UG OG HE IL A NÝTT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.