Hugrún - 01.05.1924, Blaðsíða 3

Hugrún - 01.05.1924, Blaðsíða 3
[Hugrún] 33 Yetrarnóti Nóttin sérhvem geisla grefur, — gefur þreyttum hvíldarstund. Kólguskýja dauðadökkva dregur yfir Faxasund. Mjallarstrokur hvítar hefjast, holtin reifa skafningsbil; eins og dauðra fylgju-fylking fannir ríði heljar til. öðruvísi var að líta vorsól hníga í bláan mar, þegar rauða geislagullsins gliti hjúpað norðrið var. jþegar vinir ungir áttu inni í dalnum blómahöll, sem í morgundaggardraumi, demöntum var ljómuð öll. Sjaldan okkur varð til vina, vetur, með þinn ís og snjó. Marga hreina góða gleði gáfu dimmu kvöldin þó. þeim, sem geyma gamla sorg, er gott að eiga þig að vin, er í hvítum fjarska fjöllin fölvar mánans draumaskin.

x

Hugrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugrún
https://timarit.is/publication/1335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.