Hugrún - 01.05.1924, Blaðsíða 42

Hugrún - 01.05.1924, Blaðsíða 42
72 [Hugrún] Geðstirð og geðill og grálynd hef eg þótt. Sjötíu ára syndir og sjötíu ára harm. Pinn eg nú þyngja þjakaðan barm. Urrandi brimsogið berst til mín. í flæðarmáli öreigans útburður hrín. Seitján ára gömul söng eg annað lag. En eftir eina nóttu aldrei sá eg dag. Seitján ára gömul sálin mín dó. Síðan gekk eg hvílu úr hvílu og kalt við hló. í fimtíu ára nætur eg faðmað hefilík, Meðan að eg dansaði og drakk i Reykjavík. Steindór Sigurðsson.

x

Hugrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugrún
https://timarit.is/publication/1335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.