Hugrún - 01.05.1924, Page 42

Hugrún - 01.05.1924, Page 42
72 [Hugrún] Geðstirð og geðill og grálynd hef eg þótt. Sjötíu ára syndir og sjötíu ára harm. Pinn eg nú þyngja þjakaðan barm. Urrandi brimsogið berst til mín. í flæðarmáli öreigans útburður hrín. Seitján ára gömul söng eg annað lag. En eftir eina nóttu aldrei sá eg dag. Seitján ára gömul sálin mín dó. Síðan gekk eg hvílu úr hvílu og kalt við hló. í fimtíu ára nætur eg faðmað hefilík, Meðan að eg dansaði og drakk i Reykjavík. Steindór Sigurðsson.

x

Hugrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugrún
https://timarit.is/publication/1335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.