Hugrún - 01.05.1924, Blaðsíða 37

Hugrún - 01.05.1924, Blaðsíða 37
[Hugrún] 67 brosti og hvíslaði út í angandi vorloítið: „Þar sem ástin nemur land, flýr myrkrið burtu.“ „En hvað hér er fallegt11 sagði fiðrildið. „Ætli við séum komin til guðs,“ spurði blómið. Blómálfurinn litli brosti aftur, nú var honum skemt. Svo hvíslaði hann út í heiðblámann: „Þar sem kærleikurinn býj, þar er guðsríki.u Kristmann Guðmundsson Lausavísur. Vonin oft mér blómreit bjó með bjartan sumargróða. — Aðra stund eg efa þó alt, eða flest, það góða. Sólin í skamdegi. Þó að nú sé leið þín lá, lífsins heilög móðir ljósbraut þinni líta frá líknarenglar góðir Jón Þórðarson úr Pljótshlíð.

x

Hugrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugrún
https://timarit.is/publication/1335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.