Hugrún - 01.05.1924, Page 37

Hugrún - 01.05.1924, Page 37
[Hugrún] 67 brosti og hvíslaði út í angandi vorloítið: „Þar sem ástin nemur land, flýr myrkrið burtu.“ „En hvað hér er fallegt11 sagði fiðrildið. „Ætli við séum komin til guðs,“ spurði blómið. Blómálfurinn litli brosti aftur, nú var honum skemt. Svo hvíslaði hann út í heiðblámann: „Þar sem kærleikurinn býj, þar er guðsríki.u Kristmann Guðmundsson Lausavísur. Vonin oft mér blómreit bjó með bjartan sumargróða. — Aðra stund eg efa þó alt, eða flest, það góða. Sólin í skamdegi. Þó að nú sé leið þín lá, lífsins heilög móðir ljósbraut þinni líta frá líknarenglar góðir Jón Þórðarson úr Pljótshlíð.

x

Hugrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugrún
https://timarit.is/publication/1335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.