Fréttablaðið - 29.06.2019, Qupperneq 26
Copenhell hélt upp á tíu ára afmæli sitt þetta árið og voru Tool, Slipknot, Scorpions,
Slash og Myles Kennedy and the
Conspirators, Lamb of God, Rob
Zombie og Stone Temple Pilots
meðal annarra sem tróðu upp.
Ekkert íslenskt band kom fram að
þessu sinni en Sólstafir plokkuðu
strengina þarna árið 2016.
Magni Freyr Guðmundsson fór
ásamt nokkrum öðrum íslending-
um og skemmti sér konunglega.
„Miðaldra við vildum ekkert
sérstaklega vera í tjaldi á Hróars-
keldu og fórum því á Copenhell.
Þetta liggur vel við höggi, það eru
margir vinir okkar sem búa þarna
þannig að við vorum með íbúð í
Bestu gestirnir eru þungarokkarar
Drungalegir
menn en bestu
skinn eins og
allir aðrir rokk-
arar.
Íslenski hópur-
inn samankom-
inn, hress og
kátur með rokk-
hornin goð-
sagnakenndu
að sjálfsögðu
á sínum stað.
MYNDIR/MATTHÍAS
KARLSSON
Granítharður í Metallica-bol.
Rokkhornum sveiflað í gríð og erg.
Ef hornin nást ekki á mynd er alltaf töff að reka út úr sér tunguna.
Slash mætti á svæðið og taldi í
eitt Guns N�Roses lag. „Þá vaknaði
maður en annars er hann ekki alveg
minn tebolli,“ segir Magni.Sjálfa í miðjum áhorfendaskara. Trúlega stórkostleg mynd.
Þó nokkur fjöldi
Íslendinga skellti
sér á þungarokks
hátíðina Copen
hell sem haldin
var í síðustu viku.
Þar var hárinu
fleygt fram og
til baka í takt við
tvöfalda bassa
trommu.
miðbænum og höfðum það ákaf-
lega huggulegt,“ segir hann.
Stóru nöfnin á Copenhell hafa
verið rokkrisar og engin undan-
tekning var í ár. Slipknot sló í
rokkklárinn svo um munaði og
segir Magni að þeir hafi verið stór-
kostlegir á sviðinu. „Ég fór til að
sjá Tool og Clutch meðal annars
og fannst þeir frábærir en Slipknot
menn voru stórkostlegir – það er
bara þannig. Þetta var tryllt að sjá
þá. Þeir negldu þetta.“
Hann segir að Copenhell sé eitt-
hvað sem hann mæli með alveg
hiklaust. „Alveg tvímælalaust.
Umgjörðin og allt í kringum þetta
var upp á 10. Viðmótið var alveg
frábært á svæðinu enda eru bestu
gestirnir yfirleitt þungarokkarar.“
Orð að sönnu og sést það best
á Eistnaflugi þar sem einkunnar-
orðin eru að það sé bannað að vera
fáviti. „Það er ekkert jafn mikið
básúnað þarna í Kaupmannahöfn
og á Eistnaflugi en það voru allir
vinir þarna og enginn með vesen.
Það nennir því enginn.“ Rokk og
ról.
M
• Þarf að snúa rekstri við?
• Þarftu að losa lager og verðmæti?
• Viltu selja reksturinn?
• Er fyrirtækið á leið í þrot?
• Þarftu að finna leiðir til að loka?
YFIRTÖKUM EIGNIR / KAUPUM:
• Ökutæki
• Lóðir/Eignir
• Lager fyrirtækja
• Fyrirtæki sem eru að fara í þrot eða eru til sölu
OKKAR NÁLGUN
• Erum lausnamiðaðir
• Staðgreiðum verðmæti
• Kaupum allar eignir
• Fyllsta trúnaðar er gætt
• Skjót ákvarðanataka
m a l a l a u s n i r @ m a l a l a u s n i r . i s
EINFÖLDUM HLUTINA
VANTAR ÞIG AÐSTOÐ
VIÐ REKSTUR?
4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 9 . J Ú N Í 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
2
9
-0
6
-2
0
1
9
0
5
:0
3
F
B
0
8
0
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
5
4
-D
3
3
0
2
3
5
4
-D
1
F
4
2
3
5
4
-D
0
B
8
2
3
5
4
-C
F
7
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
8
0
s
_
2
8
_
6
_
2
0
1
9
C
M
Y
K