Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.06.2019, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 29.06.2019, Qupperneq 32
Skiptifarþegum sem fara um Kefla- víkurflugvöll fækkar um 43 prósent frá í fyrra, úr tæpum 3,9 milljónum í tæpar 2,2 milljónir. Þar munar tæplega 1,7 millj- ónum farþega. Mestu munar um brotthvarf WOW air. Fjölgun farþega um Keflavíkur-flugvöll hefur verið afar hröð á síðustu árum og hefur hún í sumum tilvikum kallað á upp- færða farþegaspá þegar liðið hefur á árið – hvort sem farþegum hefur fjölgað eða fækkað. Í lok mars hætti WOW air, einn stærsti viðskipta- vinur Isavia á Keflavíkurflugvelli, starfsemi. Þá var ljóst að gera yrði breytingar á farþegaspá fyrir árið 2019. Því til viðbótar hefur verið nokkur óvissa vegna stöðu Boeing MAX flugvéla Icelandair. Í spá fyrir árið 2019, sem birt var í janúar, var gert ráð fyrir að 8,9 milljón farþegar færu um Keflavíkurflugvöll í ár. Í upp- færðri farþegaspá Isavia, þ.e. rauntölur fyrir janúar til og með maí og síðan spá fyrir júní til og með desember, er gert ráð fyrir að heildarfjöldi farþega sem fer um Keflavíkurflugvöll verði tæpar 7,3 milljónir sem er fækkun um tæpar 2,5 milljónir frá því sem var í fyrra. Áætlaður heildarfjöldi í ár er nærri hálfri milljón meiri en árið 2016. Í spá Isavia frá í janúar var gert ráð fyrir því að 2,26 milljónir erlendra farþega kæmu til Íslands. Það var fækkun um 2% frá því í fyrra. Það er mat Isavia, að erlendir farþegar til landsins í ár verði 1.927 þúsund. Það er fækkun um 333 þúsund manns frá fyrri spá og 388 þúsund manns frá því sem raunin varð í fyrra. Spáin gerir því ráð fyrir um 9% fleiri erlendum ferða- mönnum en árið 2016. Íslenskum farþegum fækkar um 5,5%, úr rúmlega 668 þúsund í rúmlega 631 þúsund. Sumarið á Keflavíkurvelli Þó svo að ferðamönnum sem fara um Keflavíkurflugvöll í ár fækki frá því sem var í fyrra vill Isavia áfram hvetja farþega til að mæta tímanlega í f lugstöðina. Það er vegna þess að álagstímar eru enn til staðar í starfsemi flugfélaga á f lugvellinum og flugferðir eru því oft á sama eða svipuðum tíma. Mælt er með því að farþegar komi til innritunar 2-2,5 klukku- stundum fyrir brottför. Þeir eru hvattir til að vera vel undirbúnir fyrir öryggisleit á f lugvellinum og nýta sér sjálfsinnritunarstöðvar ef slíkt er í boði fyrir viðkomandi flug til þess að allt muni ganga vel fyrir sig á f lugvellinum. Mat Isavia er að fjöldi erlendra farþega til Íslands í ár verði 1.927 þúsund. Þeim fækki því um 388 þúsund milli ára. Skiptifarþegum sem fara um Keflavíkurflugvöll fækkar um 43 prósent frá í fyrra, úr tæpum 3,9 milljónum í tæpar 2,2 milljónir. Þar munar tæplega 1,7 milljónum farþega. Mestu munar um brott- hvarf WOW air. Uppfærðar tölur um farþega- fjölda í júní og til loka desember benda til að heildarfjöldi farþega sem fara um Keflavíkurflugvöll árið 2019 verði um 7,3 milljónir. Útlit er fyrir að íslenskir farþegar um Keflavíkurflugvöll verði um 631 þúsund árið 2019 sem er 37 þúsundum færri en í fyrra. Farþegaspá Isavia 2019 fyrir Keflavíkurflugvöll er unnin út frá upplýsingum um afgreiðslutíma sem flugfélögin hafa tryggt sér. Farþegaspáin byggir á upplýsing- um úr kerfum Isavia, til viðbótar við þær fréttir sem borist hafa af f lugfélögum. Spáin er að því leyti unnin með öðrum hætti en áður. Isavia telur hins vegar að fyrir liggi nægar upplýsingar til að gefa út uppfærða farþegaspá og svara þannig ákalli markaðarins. Farþegum fækkar mikið milli ára Þó svo að ferðamönnum sem fara um Keflavíkurflugvöll í ár fækki frá því sem var í fyrra vill Isavia áfram hvetja farþega til að mæta tímanlega í flugstöðina. Álagstímar eru enn til staðar í starf- semi flugfélaga á flugvellinum og flugferðir eru því oft á sama eða svipuðum tíma. Það er mat Isavia, að erlendir farþegar til landsins í ár verði 1.927 þúsund. Það er fækkun um 333 þúsund manns frá fyrri spá. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Þó svo að ferðamönnum sem fara um Keflavíkurflugvöll í ár fækki vill Isavia áfram hvetja farþega til að mæta tímanlega. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK 6 KYNNINGARBLAÐ 2 9 . J Ú N Í 2 0 1 9 L AU G A R DAG U RKEFLAVÍKURVÖLLUR Við skutlum þér! Tryggt sæti Tíðar ferðir Frítt internet flugrutan.is Áætlunarferðir Flugrútunnar eru í tengslum við allar komur & brottfarir flugvéla um Keflavíkurflugvöll. Verslaðu miða á flugrutan.is Kynnisferðir – Reykjavik Excursions Umferðarmiðstöðin BSÍ • 101 Reykjavík 580 5400 • main@re.is www.re.is • www.flugrutan.is 2 9 -0 6 -2 0 1 9 0 5 :0 3 F B 0 8 0 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 5 4 -C E 4 0 2 3 5 4 -C D 0 4 2 3 5 4 -C B C 8 2 3 5 4 -C A 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 8 0 s _ 2 8 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.