Fréttablaðið - 29.06.2019, Side 37

Fréttablaðið - 29.06.2019, Side 37
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Verkefnastjóri byggingaframkvæmda Helstu verkefni • Fagleg og fjárhagsleg yfirumsjón með byggingaframkvæmdum • Undirbúningur og stjórnun verkefna • Hönnunarrýni og samræming • Áætlunargerð og eftirfylgni • Kostnaðareftirlit Menntun og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði byggingaverkfræði eða tæknifræði kostur • Reynsla af verkefnastjórnun byggingaframkvæmda kostur • Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð • Lipurð og góð hæfni í mannlegum samskiptum • Góð kunnátta í íslensku og ensku Nánari upplýsingar veita: Sverrir Briem – sverrir@hagvangur.is Yrsa Guðrún Þorvaldsdóttir – yrsa@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 18. júlí. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Sjóðir í stýringu hjá GAMMA Capital Management sem eru með umfangsmikil byggingaverkefni í framkvæmd óska eftir að ráða framsækinn verkefnastjóra byggingaframkvæmda. Starfið felur í sér ábyrgð á fjölbreyttum og spennandi verkefnum sem eru framundan hjá sjóðum GAMMA og tengdum félögum. GAMMA Capital Management hf. er fjármálafyrirtæki sem býður upp á fjölbreytt úrval sjóða, fjárfestingarráðgjöf og stýringu á fjármálagerningum. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Upplýsingar veita: Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is Rannveig Jóna Haraldsdóttir, rannveig@hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til 15. júlí. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Einstaklingar af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið. Umsókn um starfið þarf að fylgja kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur veittur fyrir hæfi viðkomandi í starfið. Starfskjör eru í samræmi við kjarasamninga ríkisins við viðkomandi stéttarfélag. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. SKJALASTJÓRI – BISKUPSSTOFA Biskup Íslands óskar eftir að ráða skjalastjóra. Starfið heyrir undir embætti biskups Íslands. Næsti yfirmaður er skrifstofustjóri Biskupsstofu. Um er að ræða fullt starf. Æskilegt væri að viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst. Starfs- og ábyrgðarsvið • Skjalasafn embættis biskups Íslands, kirkjuráðs, kirkjugarðaráðs og annarra kirkjulegra aðila sem njóta þjónustu Biskupsstofu hvað varðar skjalamál • Söfnun, móttaka, skráning, varðveisla og miðlun skjala Biskupsstofu • Þróun skjalastefnu og verklags við skjalastjórn • Svörun fyrirspurna og upplýsingaleit • Umsjón, uppbygging og þróun rafræns skjalastjórnunarkerfis Biskupsstofu • Umsjón og ábyrgð á varðveislu eldri skjala, skil til Þjóðskjalasafns, gerð skjalavistunaráætlunar og framkvæmd hennar • Fræðsla, ráðgjöf og stuðningur á sviði skjalamála og skjalakerfis við stjórnendur og starfsmenn á Biskupsstofu • Umsjón með bókasafni Biskupsstofu, útlánum, skráningu og innkaupum bóka Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði upplýsinga- og skjalastjórnar • Þekking og reynsla af skjalastjórn • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er æskileg • Mjög góð almenn tölvuþekking, færni og vilji til að tileinka sér nýjungar. • Mjög góð íslenskukunnátta og færni í erlendum málum, í ræðu og riti • Geta til að vinna undir miklu álagi • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum, háttvísi og lipurð • Skipulagshæfni, nákvæmni og fagmannleg vinnubrögð • Sjálfstæði í vinnubrögðum og frumkvæði Biskupsstofa er embættisskrifstofa biskups Íslands, þar sem annast er um starfsmannahald vegna presta þjóðkirkjunnar og stuðningur veittur í starfsmannamálum í sóknum, stofnunum og prófastsdæmum. Hlutverk Biskupsstofu er umfram allt að hvetja og styðja söfnuði, presta og aðrar stofnanir kirkjunnar til að sækja fram í starfi og þjónustu. Biskupsstofa sinnir m.a. í því skyni fræðslumálum, málefnum er varða kærleiksþjónustu, guðfræði og þjóðmál, kirkjutónlist og helgihald, upplýsingamál og samkirkjutengsl. Starfsmannastefnu Þjóðkirkjunnar má lesa á kirkjan.is Ertu að leita að sérfræðingi? hagvangur.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 L AU G A R DAG U R 2 9 . J Ú N Í 2 0 1 9 2 9 -0 6 -2 0 1 9 0 5 :0 3 F B 0 8 0 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 5 4 -F 0 D 0 2 3 5 4 -E F 9 4 2 3 5 4 -E E 5 8 2 3 5 4 -E D 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 8 0 s _ 2 8 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.