Fréttablaðið - 29.06.2019, Side 40
Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS.
Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is
Framkvæmdastjóri
endurhæfingarsviðs
Laus er til umsóknar staða framkvæmdastjóra endurhæf-
ingarsviðs á Reykjalundi endurhæfingarmiðstöð SÍBS.
Um er að ræða 100% stöðu sem veitist frá 1. september 2019.
Framkvæmdastjóri endurhæfingarsviðs heyrir undir forstjóra
og situr í framkvæmdastjórn. Hann ber ábyrgð á starfsemi
sviðsins og meðferðarteyma sem því tilheyra, skipuleggur og
samhæfir faglegt meðferðarstarf, mönnun teyma og tryggir
framgang markmiða, stefnu og sýn Reykjalundar.
Hæfniskröfur
• Íslenskt starfsleyfi á sviði heilbrigðisvísinda
• Menntun á sviði stjórnunar og rekstrar
• Þekking á rekstri heilbrigðisstofnana
• Þekking og reynsla af þverfaglegri teymisvinnu
• Leiðtogahæfileikar og stjórnunarreynsla
• Þekking og reynsla af mannauðsmálum
• Jákvætt viðmót og góð hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og metnaður í starfi
Umsókn skal fylgja staðfestar upplýsingar um nám, fyrri störf
og reynslu af stjórnunarstörfum.
Umsóknarfrestur er til 10. júlí 2019.
Upplýsingar um starfið veita Birgir Gunnarsson forstjóri –
birgir@reykjalundur.is – sími 585-2140 og Guðbjörg Gunnars-
dóttir mannauðsstjóri – gudbjorg@reykjalundur.is
Umsókn skal skilað til Birgis Gunnarssonar forstjóra Reykja-
lundar - birgir@reykjalundur.is
Umsóknarform og upplýsingar um Reykjalund má finna á
www.reykjalundur.is
Staða leikskólastjóra við leikskólann Garðaborg
Skóla- og frístundasvið
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir
borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir stöðu leikskólastjóra í Garðaborg lausa til umsóknar.
Garðaborg er tveggja deilda leikskóli við Bústaðaveg í Reykjavík. Unnið er eftir hugmyndafræði John Dewey og Caro-
line Pratt þar sem lögð er áhersla á frjálsan leik, opinn efnivið, einingakubba og holukubba sem ýta undir ímyndunarafl,
sköpun, útsjónarsemi og rökhugsun. Markvisst er unnið með Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og að auknu lýðræði í
öllu starfi leikskólans, m.a. með því að börnin tjái skoðanir sínar, geti haft áhrif á eigin þekkingaröflun og daglegt líf. Leik-
skólinn er í samstarfi við íþróttafélagið Víking, tekur þátt í Vináttuverkefni Barnaheilla og samstarfsverkefninu „Kynslóðir
leika“ með eldri borgurum í hverfinu. Á næstu misserum er fyrirhuguð endurgerð leikskólalóðarinnar auk þess sem unnið
verður að innleiðingu nýrrar menntastefnu Reykjavíkurborgar með áherslu á félagsfærni.
Leitað er að einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum og er tilbúinn til að leiða áfram gott og metnaðarfullt
leikskólastarf í Garðaborg.
Meginhlutverk leikskólastjóra er að:
• Vera faglegur leiðtogi leikskólans og móta framtíðar-
stefnu hans innan ramma laga, reglugerða, aðalnámskrár
og stefnu Reykjavíkurborgar.
• Bera ábyrgð á daglegu starfi í leikskólanum.
• Skipuleggja foreldrasamstarf í samvinnu við foreldra
og starfsmenn.
• Hafa yfirumsjón með innra mati á starfi leikskólans
og umbótaáætlunum.
• Hvetja til þróunar og nýbreytni í leikskólastarfi.
• Stýra rekstri leikskólans á grundvelli fjárhagsáætlunar.
• Bera ábyrgð á starfsmannamálum, svo sem ráðningum,
vinnutilhögun og starfsþróun.
• Skipuleggja tengsl skólans við ýmsa samstarfsaðila.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf leikskóla-
kennara.
• Viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynsla
á leikskólastigi.
• Reynsla af stjórnun æskileg.
• Stjórnunarhæfileikar og vilji til að leita nýrra leiða.
• Þekking á rekstri, áætlanagerð og fjármálastjórnun.
• Lipurð og hæfni í samskiptum.
• Sjálfstæði og frumkvæði.
Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf til að nota starfsheitið leikskólakennari og greinargerð um
framtíðarsýn umsækjanda á starf í leikskólanum.
Ráðið verður í stöðuna frá 1. september 2019.
Framlengdur umsóknarfrestur er til og með 8. júlí 2019.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna
Félags stjórnenda leikskóla. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar,
www.reykjavik.is/storf
Nánari upplýsingar veita Ingibjörg M. Gunnlaugsdóttir, skrifstofustjóri fagskrifstofu leikskólamála eða
Elísabet Helga Pálmadóttir, þróunarfulltrúi, sími 411 1111.
Netföng: ingibjorg.m.gunnlaugsdottir@reykjavik.is/elisabet.helga.palmadottir@reykjavik.is
LIND FASTEIGNASALA
Auglýsir eftir
fasteignasölum til
starfa.
Reynsla af sölu
fasteigna skilyrði.
Áhugasamir sendi
tölvupóst og ferilskrá á
hannes@fastlind.is
Hlíðasmára 6 201 Kópavogur www.FASTLIND.is/ /
Uppspretta ánægjulegra viðskipta
Þú ert ráðin/n!
FAST
Ráðningar
Uppáhaldssetningin okkar hjá FAST ráðningum
www.fastradningar.is
Job.is
Job.isGLÆNÝ OG FERSK STÖRF
Í HVERRI VIKU
Þú finnur draumastarfið á
Þú finnur draumastarfið á
Heilbrigðisþjónusta
Þú fin ur draumastarfið á
Iðnaðarmenn
8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 9 . J Ú N Í 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
2
9
-0
6
-2
0
1
9
0
5
:0
3
F
B
0
8
0
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
5
4
-D
8
2
0
2
3
5
4
-D
6
E
4
2
3
5
4
-D
5
A
8
2
3
5
4
-D
4
6
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
8
0
s
_
2
8
_
6
_
2
0
1
9
C
M
Y
K