Fréttablaðið - 29.06.2019, Qupperneq 65
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og
útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is.
Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða
hringja í síma 550 5055.
Viltu birta minningargrein á frettabladid.is?
Minningargreinar skal senda á timamot@frettabladid.is.
Birting er endurgjaldslaus og opin öllum á frettabladid.is/timamot
Ástkær faðir minn, bróðir, mágur,
frændi og afi,
Guðjón Pálsson
byggingameistari frá Reyðarfirði,
lést þann 24. júní.
Útförin fer fram frá Fossvogskirkju
9. júlí kl. 13.00.
Birgir Páll Guðjónsson
aðrir ástvinir og aðstandendur.
Ástkær móðir okkar, stjúpmóðir,
tengdamóðir, amma og langamma
Sigurveig Sigþórsdóttir
Klébergi 12, Þorlákshöfn,
andaðist miðvikudaginn 26. júní á
Landspítalanum við Hringbraut.
Útför hennar verður gerð frá
Þorlákskirkju í Þorlákshöfn fimmtudaginn 4. júlí kl. 14.
Sigrún Guðfinna Þorgilsdóttir Hallgrímur Erlendsson
Hafdís Þorgilsdóttir Kári Hafsteinsson
Elsa Þorgilsdóttir Sturla Geir Pálsson
Dóra Jóhanna Þorgilsdóttir
Gunnar Sigurvin Þorgilsson María K. Jónasdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskuleg móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
María Elísabet Jónsdóttir /
Zolich
Háengi 12, Selfossi,
lést á Landspítalanum í Fossvogi
þann 16. júní sl. Útförin fer fram frá
Selfosskirkju þriðjudaginn 2. júlí kl. 10.
Uroczystasc progrzebowa odbedzie sic w Selfoss
w kosciele 02. lipiec 2019. o gdzina 10. Czówanie
rozpoczynamy od. 9.30.
Rafal Zolich Elwira Wienckowska
Agnieszka Pawlak Miroslaw Pawlak
Dorota Zolich Marek Kuc
Dagmara Zolich Joanna Pawel Szymula
Beata Jónsdóttir Jerzy Szczuka
Kamil Jónsson Monika Jónsdóttir
Barbara Bobrzyk Jacek Szczuka
Halina i Jan Szyrwinscy
Jónína Eirný Sigurðardóttir
og barnabörn.
Ástkær sambýliskona, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
Ása Snæbjörnsdóttir
Klettahlíð 18, Hveragerði,
andaðist á hjúkrunarheimilinu Ási í
Hveragerði 14. júní sl.
Útförin fer fram frá Stóru-Borgarkirkju
í Grímsnes- og Grafningshreppi laugardaginn 13. júlí
kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en
þeim sem vilja minnast hennar er bent á minningarsjóð
Alzheimersamtakanna.
Guðjón Jónsson
Magnea Magnúsdóttir Stefán Jóhannsson
Snæbjörn Magnússon Kristjana R. Sveinsdóttir
Magnús Magnússon Lilja Jósepsdóttir
Kristbjörg Magnúsdóttir Halldór H. Ísleifsson
Helga Magnúsdóttir Sigurjón G. Jónsson
Hildur Magnúsdóttir Þröstur Sigurjónsson
og fjölskyldur.
Ástkær sambýliskona mín, móðir,
amma, systir og mágkona,
Ingibjörg Jóna Árnadóttir
Bæjartúni 6, Kópavogi,
lést á heimili sínu föstudaginn 14. júní
2019. Útför hefur farið fram í kyrrþey.
Snorri Hlíðberg Kjartansson
Árni Þór Sævarsson
Sara Stardal
Árni Auðunn Árnason Svava Níelsdóttir
Helgi Árnason Ingibjörg Sigvaldadóttir
Anna Þóra Árnadóttir Jón Már Jónsson
Vilhjálmur Árnason
Elskulegur eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir og afi,
Guðjón Þorkelsson
Þúfuseli 1,
Reykjavík,
lést á Ísafold í Garðabæ aðfaranótt
sunnudagsins 23. júní.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey.
Ingibjörg Sívertsen Jónsdóttir
Margrét Ósk Guðjónsd. S. Sigurður Ben Guðmundsson
Þorkell Guðjónsson, Gígja Gunnarsdóttir
Elísabet Ósk Guðjónsd. S. Ingimundur Sverrir Sigfússon
Guðjón Ingi, Bjarki Rúnar, Guðjón og Sól
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
Einar Jóhann Jónsson
Brúnavegi 13,
Reykjavík,
lést á Landspítalanum í Fossvogi
föstudaginn 21. júní 2019.
Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hins látna,
fimmtudaginn 27. júní. Þeim sem vilja minnast hans er
bent á Krabbameinsfélagið.
Jón Jóel Einarsson
Sigurbjörn Einarsson
Hans Ágúst Einarsson
Ingólfur Kristinn Einarsson
Helgi Einarsson
Bjarklind Sóley Einarsdóttir
Sævar Bjarki Einarsson
Ingrid Jónsdóttir
tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Guðrún Helga
Finnbogadóttir
lést á hjúkrunarheimilinu
Boðaþingi 17. júní sl.
Útförin hefur farið fram.
Sturla Ómar Birgisson Björg Eiðsdóttir
Finnbogi Birgisson Þórunn Elín Halldórsdóttir
Guðmundur Birgisson Brynja Rós Bjarnadóttir
og barnabörn og barnabarnabörn.
Elsku yndislega mamma okkar,
tengdamamma og amma,
Emilía Petra Árnadóttir
andaðist á Heilbrigðisstofnun
Vesturlands á Akranesi þann 7. júní.
Útförin fer fram frá Akraneskirkju
miðvikudaginn 3. júlí kl. 13.00.
Ást, kærleikur og þakklæti,
Helena Guttormsdóttir
Lárus Bjarni Guttormsson Hildur Jónína Þórisdóttir
Axel Máni, Guttormur, Halldór, Bárður, Aðalsteinn,
Þórir og Emilía Margrét
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Sigrún Guðmundsdóttir
áður til heimilis í Hamraborg 16,
lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð
mánudaginn 24. júní.
Útförin fer fram frá Kópavogskirkju þann 8. júlí kl. 13.
Ásmundur Halldórsson Sigrún Harðardóttir
Helga Guðný Halldórsdóttir
Bjarni Guðberg Halldórsson Annika Maria Frid
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir færum við öllum
fyrir hlýju og auðsýnda samúð við
andlát og útför okkar ástkæra föður,
tengdaföður, afa og langafa,
Kjartans Hafsteins
Guðmundssonar
frá Búðum í Hlöðuvík á Hornströndum.
Sérstakar þakkir viljum við færa starfsfólki á Dvalar-og
hjúkrunarheimilinu Höfða á Akranesi fyrir frábæra
umönnun og alúð.
Kolbrún Kjartansdóttir
Elín Hanna Kjartansdóttir Jón Vestmann
Hafsteinn Kjartansson Þuríður Baldursdóttir
Hörður Kjartansson Þórunn Elídóttir
Guðni Kjartansson Magnea Erla Ottesen
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskuleg móðir okkar,
Valdís Ármann
frá Skorrastað í Norðfirði,
Hátúni 17, Eskifirði,
lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í
Neskaupstað aðfaranótt sunnudagsins
23. júní. Útför hennar fer fram laugardaginn
6. júlí frá Eskifjarðarkirkju kl. 14.00.
Jarðsett verður sunnudaginn 7. júlí í kirkjugarðinum í
Hermannastekkum í Hamarsfirði kl. 14.00.
Fyrir hönd vandamanna,
Guðjón Ármann, Ólafur, Árni Þórður og Þóra Sólveig
Ástkær eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir, afi og langafi,
Einar Geir Þorsteinsson
Móaflöt 45,
Garðabæ,
lést fimmtudaginn 27. júní sl.
Útför auglýst síðar.
Ingveldur Björg Stefánsdóttir
Stefán Árni Einarsson Sigurrós Ragnarsdóttir
Þorsteinn Einarsson Ásta Sigrún Helgadóttir
Guðni Geir Einarsson Andrea Gerður Dofradóttir
Áslaug Einarsdóttir Einar Örn Ólafsson
Ástkær systir og mágkona,
Linda Anna Ragnarsdóttir
Hjallaseli 55, Reykjavík,
lést 12. júní á eyjunni Sifnos
í Grikklandi.
Útför hennar fer fram í Fossvogskapellu
fimmtudaginn 4. júlí klukkan 11.00.
Dennis Davíð Jóhannesson Hjördís Sigurgísladóttir
Elsku eiginkonan mín,
móðir okkar og amma
Kristín Jónasdóttir
fyrrverandi flugfreyja og
forstöðukona,
lést 17. júní. Útförin fer fram frá
Háteigskirkju föstudaginn 5. júlí kl. 15.
Innilegar þakkir til Heru heimahlynningar og
starfsfólks Landspítalans, sérstaklega deildar 11E og
líknardeildarinnar í Kópavogi, fyrir frábæra umönnun.
Valdimar Örnólfsson
Jónas Valdimarsson
Örnólfur Valdimarsson
Kristján Valdimarsson
og fjölskyldur.
T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 29L A U G A R D A G U R 2 9 . J Ú N Í 2 0 1 9
2
9
-0
6
-2
0
1
9
0
5
:0
3
F
B
0
8
0
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
5
4
-B
5
9
0
2
3
5
4
-B
4
5
4
2
3
5
4
-B
3
1
8
2
3
5
4
-B
1
D
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
8
0
s
_
2
8
_
6
_
2
0
1
9
C
M
Y
K