Ófeigur - 15.12.1950, Qupperneq 1

Ófeigur - 15.12.1950, Qupperneq 1
7. árg. Reykjavík, 1950 9.—12. tbl. íslenzk stjórnmál. Vorið 1942 rauf Hermann Jónasson samstjórn við MbL-menn, með ótvíræðri yfirlýsingu um að ekki yrði tjóað við þann flokk og allra sízt við formanninn, Ólaf Thors, sökum margháttaðrar sviksemi hans og mann- lýta. Voru þessar yfirlýsingar síðan endurteknar svo að segja í hverju blaði Tímans í mörg ár. Alla þá stund leituðu Hermann og Eysteinn eftir samneyti um landstjórn við kommúnista. Var stándandi nefnd í þessum samstarfsumleitunum heil missiri í senn, t. d. veturinn 1942—43 og sumarið 1944. Auk þess var þessi bandalagslína jafnan til umræðu í blöðum flokksins. Ingimar Eydal, ritstjóri Dags, hafði stöðugt í hugan- um spurninguna: „Hvenær fáum vér vinstristjórn?" Um sama leyti lét Hermann Jónasson Tímann leggja áherzlu á, að bolsivisminn og kristindómurinn væru andlegir tvíburar. Við bændur hélt hann fram þeirri skoðun, að byltingaraldan rússneska færi eins og „vor- úði yfir löndin“. Kommúnistar héldu stöðugt á lofti fyrirheiti um samstjórn og bræðralag, ef hreinsað væri til í Framsóknarflokknum, þannig að þar skyldu allir útlægir, sem ekki vildu trúa á vináttu bolsivika. En hvernig sem Hermann og Eysteinn lögðu sig fram um að gera fimmtu herdeíldinni til geðs, þá voru liðs- menn Stalins aldrei tilbúnir með mannvirðingarnar. Eysteinn komst ekki á ríkisframfæri á þessum ár- xrm, en Hermann lifði á 45 þús. kr. bitlingum í Bún- aðarbankanum og hafði þar enga vinnu. * Eftir 6 ára hrakninga í leit að vinstristjórn gafst Eysteinn upp og settist í landsstjóm með tveim af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.