Ófeigur - 15.12.1950, Qupperneq 17

Ófeigur - 15.12.1950, Qupperneq 17
ÓFEIGUR 17 ástæðum mátti færasti maðurinn sem völ var á ekki vinna fyrir landið og þjóðina í Landsbankanum. Og Jónas Guðmundsson var fundinn sekur fyrir flokks- dómi af því að hann hafði séð rétt og breytt skynsam- lega, þegar flokkur hans vann sér til dómsfellis, sem ekki gleymist meðan þessa atburðar verður minnst. * * Krataflokkurinn valdi Kjartan Ólafsson í Hafnar- firði í hið auða sæti Jónasar Guðmundssonar. Hann hafði að baki sér langa og heiðarlega starfssögu í þágu Alþýðuflokksins og Hafnarfjarðarbæjar. Hann var einn af þeim f jórum stórmerkilegu leiðtogum verka- lýðsins, sem hafa gert þennan bæ að fyrirmyndarsetri alþýðusamtakanna hér á landi. Mátti að því er snertir manninn og verðleika hans segja, að vel væri ráðið fram- úr máli, sem illa var hafið af skammsýnum leiðtogum. Gekk nú allt vel og friðsamlega um stund þar til kjósa skyldi í næsta sinn tryggingaráð. Flokkurinn ákvað þá að fella Kjartan, því að þegar hér var komið sögu hafði Magnús sonur hans tekið að ritstjórn Þjóðviljans og sótt fast að krötum. Sonurinn átti vissulega 'lítið gott skilið fyrir sína frammistöðu en faðir hans var einn af brautryðjendum Alþýðuflokksins og voru verðleikar hans þar óvefengjanlegir. Jafnframt þessu átti að fella Kjartan úr tryggingarráðinu með samkosningu Mbl. manna og krata. En sú kosning stóð svo glöggt, að ekki mátti á skorta svo mikið sem eitt atkvæði, ef unnt átti að vera að koma öðrum krata að. Annars féll beinið til Framsóknarþingmanns. Þegar dró nærri kosningu tilkynnti Lárus Jóhannesson, að hann mundi ekki kjósa til að fella Kjartan, sem hann þekkti að góðu einu og fuílkomnum myndarskap. Urðu nú um stund sviftingar bak við flokkstjöldin en þeim lauk á þann veg, að alþýðan vildi enn síður láta þessar ,,kjarabætur‘‘ ^ koma til alóverðugra Framsóknarmanna heldur en krata, sem stóð að brotlegum syni. Var Kjartan með fáum góðum fyrirbænum settur á lista og kosinn í trygging- arráðið. En brátt kom að bankaráðinu Finnur Jónsson telur sig líklegt bankastjóraefni en getur eftir atvikum sætt sig við bankaráð. Náði hann því sæti með fylgi Framsóknarmanna. En þá gerðust Blátumsundrin því að Kjartan Ólafsson sigldi hraðbyri inn í sín fyrri metorð en í þetta sinn úr öðru sæti á lista íhaldsins. 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.