Ófeigur - 15.12.1950, Blaðsíða 28

Ófeigur - 15.12.1950, Blaðsíða 28
28 ÓFEIGUR menn hins íslenzka þjóðfélags, að bera saman þann þrótt og manndóm, sem kom fram í suðurgöngu Skagfirð- inga fyrir fjórum öldum og aðfarir þeirra manna, sem nú höfðu mannaforráð hér á landi, án þess að hafa til að bera þá eiginleika, sem gerir liðsoddum í félags- málum fært að leysa á virðulegan hátt úr hverju vanda- máli, sem að höndum ber. Hinn furðulegi sljóleiki og óafsakanlega kæruleysi, sem sýnt hefur verið í þessu máli er að líkindum lykill til skýringar því, hversvegna forsvarsmenn Islendinga sætta sig nú við að leggja sér daglega til munns mola, sem falla af ríkulegum borð- um annarra. Sá var ekki háttur Jóns Arasonar. Var- anleg frægð þjóðhetjunnar er byggð á endurminnning- imni um eiginleika, sem hituðu samtíðarmönnum hans um hjartarætur svo eftirminnilega, að sá hiti er ekki með öllu kulnaður út í sögu landsins. Þegar ný þjóðar- endurreisn byrjar, mun ævintýrið um Guðbrand óg liðsodda fslendinga 1950, þykja eftirminnilegir viðburð- ir og mjög til viðvörunar. Landhelgisgæzla og strandferöir. Eg hef nýlega gefið út rithng um sögu og þróun strandferða og landhelgisgæzlu hér á landi, undangeng- in 30 ár. Hefur mikið áunnizt í þessum efnum. Þegar samið var við Dani 1918, átti landið eitt gamalt og fremur óhentugt strandferðaskip og ekki svo mikið sem bát til landhelgisvarna. Hefur orðið mikil breyt- ing í þessu efni til bóta fyrir íslendinga. Hér um bil þriðjungur þessarar ritgerðar birtist í þessu hefti Ófeigs, sem sýnishom og til fróðleiks um þetta mikil- væga þjóðmál. En bæklingurinn allur verður til sölu hjá ísafold í Reykjavík og í bókabúðum annarsstað- ar á landinu. Til hægðarauka fyrir þá, sem vilja mynda sér yfirsýn um málið, em hér tilgreindir kaflar þeir, sem ekki eru prentaðir í Ófeigi: V. Forysta Vestmannaeyinga í björgunarmálum. VIII. Skipherra og björgunarmaður. IX. Ríkisskip und- ir forystu Pálma Loftssonar. X. Vetrarsiglingar með Framhald á bls. 60.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.