Ófeigur - 15.12.1950, Qupperneq 41

Ófeigur - 15.12.1950, Qupperneq 41
ÖFEIGUR 41 landi. Forstjórinn segir, að plaggið eigi að vera í skjöl- um þeim, sem lúti að allri útgerð skipsins. En þegar endurskoðandinn segir, að plaggið fyrirfinnist ekki og var kampakátur yfir þessari vöntun, segir forstjór- inn, að til allrar hamingju hafi hann látið gera stað- fest afrit af samningnum og sé það geymt í skrifborði sínu. Hvarf þá allur mikilleikabragur af ásjónu Lud- vigs C. Magnússonar. Var því fremur ástæða til var- úðar í þessu efni, þar sem andstæðingar Pálma Lofts- sonar höfðu missirum saman afflutt kaupin á ,,Þór“ og skípið sjálft í blaðagreinum. Hjá kunningjum endur- skoðandans var sú saga á ferli um bæinn, að ekki væri sýnilegt, að Pálmi Loftssonar hefði nokkrar heimildir um þessi skipakaup. Næsta sókn endurskoðandans var um fiskimagn „Þórs“-veiðanna. Ludvig C. Magnsúson sá af dagbók „Þórs“, hve oft skipið hafði kastað vörpu til veiða. Nú gerði hann sér í hugarlund, að í hverjum fiski- drætti kæmi ákveðin tala fiska í vörpu og af ákveð- inni þyngd. Endurskoðandinn greip nú margföldurtöfl- una og lauk dæminu. Með því að margfalda þyngd fiskanna, tölu þeirra í hverju kasti og tölu kastanna, kom fram, að hans áliti fiskimagn það, sem útgerðin átti að geta boðið fram til sölu og haft tekjur af fyrir ríkissjóð. En þar sem miklu munaði í þessum efnum, að fiskimagn ,,Þórs“veiðanna væri svipað pví eins mik- ið og endurskoðandinn vildi vera láta, þá hafði Ludvig C_, Magnússon nú að eigin dómi sannað sök á forráða- menn gæzlumálanna. Hugðist hann nú hafa hitt okk- ur Pálma Loftsson báða í einu skoti. Þessi skýrsla var nú send Magnúsi Guðmundssyni dómsmálaráð- herra. Sá hann þegar, hvílík endileysa var hér á ferð- inni og læsti álitsgerð þessa niður í skúffu í stjórnar- ráðinu. Hann fór um þetta, leyti norður í land. En end- urskoðandinn hafði látið Morgunblaðið fá afrit af skýrslunni, og var hún notuð um stund ósleitilega sem kosningaáróður, þar til aðhlátur almennings stöðvaði þá framkvæmd. Pálma Loftssyni þótti réttara að sýna endurskoðandanum þá virðingu, að rök hans væru yfir- endurskoðuð. Fékk hann dugandi skipstjóra til að mæla sem nákvæmlegast aflann í hverju kasti í einni veiði- ferð. Kom þá í ljós það, sem allir vissu nema Ludvig C. Magnússon og jafningjar hans að andlegu atgervi,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.