Ófeigur - 15.12.1950, Qupperneq 61

Ófeigur - 15.12.1950, Qupperneq 61
ÖFEIGUR 61 Frægasta brunamál á íslandi Var rétt að beita náðun? Frh. Nú líður fram að 22. marz. Hermann Jónasson kveð- ur þá upp dóm í málinu. Rekur hann þar sögu máls- ins, játningu Péturs og þá skoðun Helga Tómasson- ar, að fanginn sé geðveikur og með köflum ósjálfráð- ur gerða sinna. Með tilliti til þess, að rannsókn máls- ins sé orðin alllöng, þyki hæfilegt að ákveða fangavist Péturs í sex mánuði við venjulegt fangaviðurværi. Þeim mönnum, sem fylgdust með rannsókn málsins, þótti nokkur ósamkvæmni í því að halda Pétri í meira en þriðjung árs til rannsóknar á geðveikrahæli, fá þar lýst yfir, með vísindalegri nákvæmni, að Pétur sé geð- veikur, að hann hafi framið íkveikjuna, þegar hann var ósjálfráður gerða sinna, en dæma hann engu að síður í missirislanga fangavist, eins og hann væri sjálf- ráður gerða sinna og verka. Pétur undi ekki þessum dómi og áfrýjaði honum til hæstaréttar 26. apríl 1930. Suraarið leið svo, að ekki bar til tíðinda. Eggert Claessen var skipaður sækjandi í málinu, en Sveinbjörn Jónsson verjandi. Framhald rannsóknar hófst með því, að bifreiðarstjóri að nafni Karl Kristensen, í Reykjavík, ritar sækjanda málsins 28. október 1930 eftirfarandi bréf: ,,Ég leyfi mér hér með að tilkynna yður sem sækj- anda fyrir hæstarétti í sakamálinu gegn Pétri Páls- syni það, sem hér skal greina: Síðastliðið vor átti ég tal við Pétur Pálsson, eftir að hann kom úr varðhaldi eftir bruna á bílskúr B.S.R. Fór samtal þetta fram í bíltúr frá því sjóþorpi, þar sem Pétur Pálsson átti þá heima.* Sagði hann þá við mig og Tryggva Frímann bifreiðarstjóra hér í bænum, sem keyrði bílinn, að eig- endur B.S.R., Jón Guðmundsson og Egill Vilhjálms- * Hér felt úr nafn sjóþorpsins en öll nöfn eftir réttum skjöl- um, nema heiti Péturs Pálssonar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.