Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2019, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2019, Blaðsíða 22
Árbæjarsafn er lifandi og skemmtilegt safn þar sem öll fjölskyldan getur átt góðan dag. Þar verður í sumar boðið upp á fjölda spennandi viðburða fyrir borgarbúa og gesti borgarinnar. Flestir viðburðir verða á sunnudögum en þó eru nokkrar undantekningar á því. Safnið er opið 13:00-17:00 í maí en 10:00-17:00 í júní – ágúst. Það er ókeypis aðgangur fyrir börn, eldri borgara og öryrkja en aðgangseyrir fyrir fullorðna er 1.700 kr. Verið velkomin! JÚNÍ Sun 2. júní 13:00-16:00 Lífið á eyrinni. Mið 5. júní 14:00 -14:30 Brúðubíllinn. Ókeypis aðgangur. Sun 9. júní 13:00-16:00 Sunnudagur til sælu. Fim 13. júní 15:00 -17:00 Opnun sögusýningar. Sun 16. júní 13:00-16:00 Heimilisiðnaðardagurinn. Mán 17. júní 13:00-16:00 Hæ, hó, jibbí jei! Þjóðhátíðardagskrá. Mið 19. júní 15:00-17:00 Sýningaropnun á Hjúkrun í 100 ár. Sun 23. júní 13:00-16:00 Jurtir og jónsmessuseyði . Sun 23. júní 22:30-00:00 Jónsmessunæturganga með Stefáni Pálssyni sagnfræðingi. Sun 30. júní 13:00-16:00 JÚLÍ Sun 7. júlí 13:00-16:00 Vagg og velta. Fornbílar og danssýning. Þri 9. júlí 14:00-14:30 Brúðubíllinn. Ókeypis aðgangur. Sun 14. júlí 13:00-16:00 Harmónikkuhátíð og heyannir. Fim 18. júlí 13:00-16:00 Dagur íslenska fjárhundsins. Sun 21. júlí 13:00-16:00 Hani, krummi, hundur, svín. Húsdýrin á bænum. Sun 28. júlí 13:00-16:00 Brúðusmiðja með Handabandi. Ullarafgangar öðlast nýtt líf. ÁGÚST Sun 4. ágúst 13:00-16:00 Komdu að leika! Útileikir. Sun 11. ágúst 13:00-16:00 Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur. Fim 15. ágúst 13:00-16:00 Fjölskyldudagur FÍH í tilefni af 100 ára afmæli félagsins. Ókeypis aðgangur, hollar veitingar og allir vekomnir! Sun 18. ágúst 13:00-16:00 Mjólk í mat, ull í fat. Sun 25. ágúst 13:00-16:00 Sulta og sykur. Sultugerð, lummur og pönnukökur. www.borgarsogusafn.is Árbæjarsafn Sumardagskrá 2019 Verk að vinna! Börn læra gömul handbrögð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.