Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2019, Blaðsíða 22
Árbæjarsafn er lifandi og skemmtilegt safn þar sem öll fjölskyldan
getur átt góðan dag. Þar verður í sumar boðið upp á fjölda spennandi
viðburða fyrir borgarbúa og gesti borgarinnar. Flestir viðburðir verða á
sunnudögum en þó eru nokkrar undantekningar á því.
Safnið er opið 13:00-17:00 í maí en 10:00-17:00 í júní – ágúst.
Það er ókeypis aðgangur fyrir börn, eldri borgara og öryrkja
en aðgangseyrir fyrir fullorðna er 1.700 kr.
Verið velkomin!
JÚNÍ
Sun 2. júní 13:00-16:00 Lífið á eyrinni.
Mið 5. júní 14:00 -14:30 Brúðubíllinn. Ókeypis aðgangur.
Sun 9. júní 13:00-16:00 Sunnudagur til sælu.
Fim 13. júní 15:00 -17:00 Opnun sögusýningar.
Sun 16. júní 13:00-16:00 Heimilisiðnaðardagurinn.
Mán 17. júní 13:00-16:00 Hæ, hó, jibbí jei! Þjóðhátíðardagskrá.
Mið 19. júní 15:00-17:00 Sýningaropnun á Hjúkrun í 100 ár.
Sun 23. júní 13:00-16:00 Jurtir og jónsmessuseyði .
Sun 23. júní 22:30-00:00 Jónsmessunæturganga með Stefáni Pálssyni sagnfræðingi.
Sun 30. júní 13:00-16:00
JÚLÍ
Sun 7. júlí 13:00-16:00 Vagg og velta. Fornbílar og danssýning.
Þri 9. júlí 14:00-14:30 Brúðubíllinn. Ókeypis aðgangur.
Sun 14. júlí 13:00-16:00 Harmónikkuhátíð og heyannir.
Fim 18. júlí 13:00-16:00 Dagur íslenska fjárhundsins.
Sun 21. júlí 13:00-16:00 Hani, krummi, hundur, svín. Húsdýrin á bænum.
Sun 28. júlí 13:00-16:00 Brúðusmiðja með Handabandi. Ullarafgangar öðlast nýtt líf.
ÁGÚST
Sun 4. ágúst 13:00-16:00 Komdu að leika! Útileikir.
Sun 11. ágúst 13:00-16:00 Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur.
Fim 15. ágúst 13:00-16:00 Fjölskyldudagur FÍH í tilefni af 100 ára afmæli félagsins.
Ókeypis aðgangur, hollar veitingar og allir vekomnir!
Sun 18. ágúst 13:00-16:00 Mjólk í mat, ull í fat.
Sun 25. ágúst 13:00-16:00 Sulta og sykur. Sultugerð, lummur og pönnukökur.
www.borgarsogusafn.is
Árbæjarsafn
Sumardagskrá 2019
Verk að vinna! Börn læra gömul handbrögð.