Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2019, Blaðsíða 50
50 MENNING - AFÞREYING 3. maí 2019
Helgarkrossgátan Sudoku
Auðveld
Erfið
Verðlaunagáta
Helgarkrossgátan inniheldur lausnarorð.
Lausnarorð skal senda ásamt nafni og símanúmeri á netfangið
krossgata@dv.is
Vinningshafi krossgátu síðustu helgar er …
Inga Dóra Konráðsdóttir
Túngata 42
101 - R
Lausnarorðið var HROSSASKÍTUR
Inga hlýtur að launum bókina
Sextíu kíló af sólskini
Í verðlaun fyrir gátu helgar-
blaðsins er bókin Hasim
Sex ára indverskur strákur er settur aleinn upp í lest og endar sólarhring síðar í stórborg
þar sem enginn tekur á móti honum og fólk talar framandi tungumál. Næstu árin er hann
umkomulaus og einn í heiminum. Sumir eru honum góðir en hann verður líka fyrir ofbeldi
og misnotkun.
Svo er hann sendur yfir hálfan hnöttinn, úr hitanum og mannþrönginni í Kalkútta í
snjóinn og fámennið í Þorlákshöfn; úr örbirgð í allsnægtir. Allt í einu á hann foreldra og
systkini – en enginn skilur hann og hann skilur engan. Og að ári liðnu er hann aftur einn.
Beiskur, sár, ráðvilltur og rótlaus. Rændur tungumáli sínu og menningu. Hann fer til
Indlands að leita að fjölskyldu sinni – og finnur hana en ekki svörin sem hann leitaði að.
Hasim Ægir Khan á sér ótrúlega sögu – sögu af hrakningum, höfnun, baráttuvilja og
dug. Hann hefði getað endað á ruslahaugunum að eigin sögn en vann þess í stað að lok-
um í fjölskyldulottóinu. Stundum fara þó afturgöngurnar í höfðinu á stjá og sárin svíða.
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, höfundur bókarinnar, er löngu þjóðkunn fyrir skrif sín og
störf við sjónvarp og útvarp. Hún nálgast viðfangsefnið af fágætu næmi og samúð með
aðalsöguhetjunni og þeim sem reyndu að hjálpa en gáfust upp.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Teikning:
Bjarni
eftirprentun
bönnuð
ílát
verslun
hvass-
viðri
númer
snjór
spil
bílfæra
spælda
erfð
2 eins
áorka
fanga
freri
-------------
hvað?
kvendýr
-------------
getan
mylja
þögul
------------
skæla
2 eins
agnúi
------------
3 eins
hast
ásmegin
nudda
------------
planta
ábreiða
-------------
3 eins
skanka
fugl
eldsneyti
-------------
aula
handsama
tappi
-------------
stokkur
maður
-------------
þjóð
skinnið
afann
-------------
glíma
hrjá
------------
útlimi
skítugar
fiskana
eldsneyti
2 eins
fugl
mál
------------
farvegur
viður
-------------
tunnan
vaxa
dægur
óttast
------------
öfug röð
ofkæling
----------
----------
----------
----------
----------
metta
temur
------------
agi
slælega
snaut
út-
byggingin
----------
----------
----------
----------
----------
eins um g
látin
lokaorð
--------------
2 eins
spjall
muldrar
----------
----------
----------
----------
----------
fíknin
vitstola
mánuður
vikurinn
-------------
þrýsta
----------
----------
----------
----------
truflar
-------------
draugar
fuð
brella
----------
----------
----------
----------
getspakur
bættar
skap
áflog
drykkur
múlarnir
formaðir
sprikla
vistar-
veruna
sekk
skerðist
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
9 3 1 6 4 2 8 7 5
7 2 6 5 1 8 4 3 9
8 4 5 9 7 3 1 2 6
1 6 3 7 8 4 5 9 2
2 5 7 1 3 9 6 4 8
4 8 9 2 5 6 3 1 7
6 9 4 8 2 1 7 5 3
3 7 8 4 9 5 2 6 1
5 1 2 3 6 7 9 8 4
2 4 3 1 5 8 6 7 9
5 1 7 9 6 3 2 4 8
6 8 9 7 2 4 5 1 3
4 5 1 6 8 9 7 3 2
3 6 2 4 7 5 8 9 1
7 9 8 2 3 1 4 5 6
8 7 5 3 1 2 9 6 4
1 2 4 5 9 6 3 8 7
9 3 6 8 4 7 1 2 5