Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2019, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2019, Blaðsíða 29
Sumarið 3. apríl 2019 KYNNINGARBLAÐ Vertu bókstaflega í skýjunum í sumar TRAMPÓLÍN.IS: Þetta er sjötta sumarið í röð sem við förum af stað með trampólínsöluna en þetta hefur gengið vonum framar og við höfum selt hátt í tvö þúsund Bebon Sport-trampólín síðan við byrjuð- um á þessu. Fólk hefur bókstaflega verið í skýjunum yfir trampólínunum okkar,“ segir Jóhannes Arnar, eigandi Trampólín.is Trampólín hafa verið sérlega vinsæl undanfarið og það er alls ekki að ástæðulausu. Trampólín eru stórskemmtileg útileikföng til að hafa ofan af fyrir börnum og barnalegum foreldrum þeirra klukkustundum saman. Þetta er líka holl og góð hreyfing og ekki skemmir fyrir hvað það er gaman að finna vindinn í hárinu, hátt uppi í lausu lofti með fiðring í maganum. Selja í trampólín allt árið „Við erum með vefverslun sem er opin allt árið þar sem við seljum trampólín frá Bebon Sport, af öllum stærðum og gerðum. Bebon Sport framleiðir endingargóð og sterkbyggð trampólín auk varahluta og aukahluta. Við erum með gott úrval af varahlut- um og aukahlutum fyrir trampólín, hvort heldur er fyrir þá gerð sem við seljum eða sem passa í aðrar gerðir trampólína. Við eigum öryggisnet, tröppur, vindfestingar, hlífðardúka yfir gormana og margt fleira. Annars er búðin okkar í Mörkinni 1 opin frá byrjun maí og fram í júní/júlí, eftir því hversu mikið við eigum af trampólín- um á lager.“ Tryggð við sama framleiðandann ár eftir ár „Það sem sker okkur frá samkeppnisaðilum er helst það að við höfum verið tryggir sömu trampólín- framleiðendum ár eftir ár, í stað þess að vera að eltast við lægsta verðið hverju sinni. Þetta þýðir að það er hægt að bóka að við eigum aukahluti og varahluti sem passa í trampólínin frá okkur.“ Gefa góð ráð „Við sérhæfum okkur í trampólínum og getum gefið góð ráð varðandi uppsetningu á þeim. Einnig bjóðum við upp á þá þjónustu að keyra trampólínin til viðskiptavina okkar innan höfuðborgarsvæðisins án endurgjalds og svo tökum við að okkur uppsetningu trampólína ef þess er óskað. Við póstsendum svo trampólín gegn vægu gjaldi til þeirra sem búa utan höfuðborgar- svæðisins.“ Að mörgu þarf að huga við uppsetningu á trampólíni: n Fyrsta regla er alltaf að fara eftir leiðbeiningum við uppsetningu og virða hámarksþyngd sem gefin er upp fyrir hvert trampólín fyrir sig. n Öryggisnet eru ýmist fyrir innan eða utan súlurnar. Fyrir yngri krakka þá er það yfirleitt sett fyrir innan en fyrir eldri börn er það oftast fyrir utan súlurnar. n Plássið í garðinum segir til um hversu stórt trampólínið má vera. n Passa að hafa trampólínið á mjúku undirlendi. Grasi eða öðru. n Ávallt skal hugsa vel um trampólín- ið og skipta út ónýtum hlutum fyrir nýja varahluti. Það geta allir, ungir sem aldnir, fundið sér trampólín við hæfi hjá Trampólín. is. „Við liggjum ekki á stórum lager og því er um að gera að kíkja á úrvalið hjá okkur. Einnig er veðrið farið vera til friðs þannig að það er um að gera að huga að uppsetningu til að nýta sumarið sem best úti á trampólíninu,“ segir Jóhannes. Verslunin er í Mörkinni 1 (Kjallara. Inngangur baka til) Vefverslun: trampolin.is Facebook: Tramoplin.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.