Skessuhorn

Issue

Skessuhorn - 20.12.2001, Page 51

Skessuhorn - 20.12.2001, Page 51
SíflESS®Slö£íS FIMMTUDAGUR 20. DÉSEMBER 2001 ffr 51 Margar góðar jólasögur bárust í jólasögusamkeppninni og fara þær bestu í hvorum flokki hér á eftir. Verðlaunahafarnir fá svo senda bókapakka Skjaldborg. frá bókaútgáfunni Skessuhom þakkar þátttökima. 8 ára ogyngri Ama Björg Steinarsdóttir 7 ára og Gabríela Sól Ríkharðsdóttir 7 ára Borgamesi Góðafátæka stúlkan Sagan er um fátæka stúlku sem var 8 ára og átti hvorki for- eldra né vini og átti heima í Hraunbæ í Grenigerði hjá gam- alli frænku sinni sem var vond kona og heitir Bára. Stúlkan heitir Fríða Mjöll. Dag einn í desember var Fríða Mjöll að skúra gólfið hjá Báru, hún var veik með mikinn hósta og hita. Það skipti Báru engu máli þótt Fríða Mjöll væri veik. Fríða Mjöll var bara eins og vinnukona hjá henni. Fríða Mjöll átti að laga allt til og gera fínt fyrir jólin þótt hún væri veik. Hún gerði eins og Bára sagði henni, lagaði allt til, þreif gardínur, skúraði gólfið og þreif líka litina af veggnum sem var þar og allt hitt. Hún bakaði líka kökur og smákökur. Svo þegar jólin voru alveg að koma þá sagði Bára við Fríðu Mjöll. "Farðu stelpa út í skóg og finndu jólatré og vertu fljót að því!" Aumingja Fríða Mjöll var svo lasin en samt fór hún út í skóg til þess að höggva jólatré en á leiðinni hitti hún jólasveina- stelpu og jólasveinastelpan bauð Fríðu Mjöll að koma til jóla- sveinanna. Fríða Mjöll þorði ekld að fara heim til jólasveinanna og Grýlu og Leppalúða því hún var hrædd við þá. Jólasveinastelpan sagði að það væri allt í lagi, þau væru góð við góða krakka. Fríða Mjöll fór með jóla- sveinastelpunni upp í fjöll dálítið smeyk og hitti fjölskylduna; Grýlu, Leppalúða og jólasvein- ana. Þau voru mjög góð við Fríðu Mjöll og hjálpaði hún þeim að búa til jólagjafir handa öllum krökkum sem eru stilltir. Þar hjálpast allir að við að gera hlutina. Jólasveinarnir setja gjafimar í skóinn. Fríða Mjöll var svo á- nægð hjá fjölskyldunni í fjöllun- um að hún bað um að fá að búa hjá þeim alltaf. Grýla og Leppalúði bjuggu til jólasveina- föt handa henni og þá varð hún jólasveinastelpa mjög glöð og á- nægð. Hún var svo ánægð og hún hætti að vera veik og varð aldrei veik eftir að hún varð jóla- sveinastelpa. En hún Bára, hún var nú ekki hress. Búin að týna vinnukon- unni sinni. Vissi bara ekkert um Fríðu Mjöll, stelpan var bara horfin. Hver átti þá að þrífa húsið, baka og finna jólatréð fyr- ir jólin? Nú sá Bára hvað hún hafði verið vond við Fríðu Mjöll þegar þún þurfti að gera allt sjálf. Hún óskaði þess að hún hefði séð það fyrr. En í fjöllunum hjá jólasvein- unum bjó Fríða Mjöll til falleg- usm jólagjöfina handa Bám sem hún bað Kertasníki jólasvein um að láta í skóinn hennar Bára. Gjöfin var ótrúlega fallegur bleikur kjóll. Á gjöfinni var bréf, þar stóð: "Kæra Bára. Nú er ég flutt upp í fjöll til jólasvein- anna þar líður mér rosalega vel. Þú mátt koma og eiga heima hjá okkur ef þú verður góð. Kveðja, Fríða Mjöll." 9-12 ára Vala Hatiksdóttir, 9 ára Asvegi 9, Hvanneyri, Einu sinni var sjóræningi sem hét Grænskeggur. Já hann var með grænt skegg. Eitt sinn var hann að fara í búðina að versla en á leiðinni hitti hann mann sem seldi sjóræningjakort. Hann á- kvað að kaupa það og fara í leið- angur en hann ætlaði auðvitað ekki einn. Þegar Grænskeggur var búinn að ráða nokkra sjómenn á skipið var best að spyrja þá hvað þeir hém og hann gerði það. "Hvað heitið þið?" -Og þeir svöraðu: Hlynur (vöðvastæltur), Binni (stór og mikill), Aron (góðviljað- ur), Mímí (þolinmóður), Týr og að lokum Dódó (lítill og mjór). Svo fóru allir til sinna starfa. Loks kom nótt. Þeir setm niður akker- ið og fóra að sofa. I sólarapprás vaknaði Binni. Hann teygði sig og nuddaði aug- un. Svo horfði hann á himinbláan sjóinn. Allt í einu sá hann að það var hreyfing á vaminu og svo pomm! -Það var Sjóson!! Sjóson var fúrðuleg sævera og afar hætm- leg. Hann vakti hina mennina og varaði þá við. Þeir skum verana með spjóti. Sjóson öskraði og beit aðra hendina af Tý. Týr öskraði Jólaeyja líka, tók um handlegginn og féll niður á hnén. En brátt fór Sjóson. Þá fóra þeir aftur til sinna starfa, allir nema Týr. Svo kom nótt og allir fóra að sofa. Um nóttina kom óveður og feykti skipinu í vitlausa átt og um morguninn vora þeir búnir að rekast á blindsker en skipið var ó- skemmt. Þeir tóku haka og slógu honum í klettinn og ýtm skipinu frá honum og stýrðu rétta leið. I matarhléinu setmst Aron og Hlynur á bekk og skoðuðu kortið. Efst á því stóð "Fjársjóðurinn er:" og þegar þeir skoðuðu kortið bet- ur sáu þeir að neðst á kortinu stóð "_= j,ó,l,i,n" og niðurstaðan var komin, fjársjóðurinn vora jólin! Það var þess vegna sem jólin höfðu ekki komið síðastliðin jól, einhver hafði falið þau. Nú var komið í þeirra hendur að finna jólin. En fyrst þeir höfðu kort ætti það ekki að vera svo erfitt. En brátt kom að því að þeir fóra að sofa. Um morguninn vöknuðu Mímí og Dódó og sáu fallega eyju. Þeir vökm hina og sögðu þeim að þeir væra komnir. Þeir smkku upp og setm niður akkeri. Svo settu þeir niður bátana og sigldu í land. Binni og Hlynur fóra og leimðu að fjársjóðnum í skóginum, Dódó og Mímí leituðu á ströndinni og Týr og Arnon leimðu í vatninu. Grænskeggur kannaði landið. Á meðan hugsaði hann hvar væri hægt að fela jólin. Allt í einu datt honum í hug að reisa kirkju þarna því án kirkju væri enginn Jesú og án Jesú væra engin jól og án jóla færi hann ekki heim. Hann reisti kirkju á þremur vikum. Svo setm þeir bekki í hana og altari og mál- uðu hana með málningunni sem þeir höfðu fyrir skipið. Nokkram mánuðum síðar birtist kista í kirkjunni sem var merkt með þessum stöfum: "________". Þeir urðu mjög glaðir en ákváðu að opna ekki kistuna fyrr en 25. des- ember. Vikurnar liðu og brátt var kominn tími til að opna kistuna. Þeir gerðu það en ekkert kom upp úr henni nema mjög fíngert ryk. Svo kom stjarna á eftir því og hún sveif upp í himininn og stoppaði þar. Það var jólastjaman. Jólin voru komin. JálaniMndir Hér koma þær fjórar myndir úr jólamyndasamkeppninnni sem valdar vora til birtingar. Höfund- amir fá síðan send bókaverðlatm ffá Skjaldborg. Skessuhom þakkar þátttökuna.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.