Skessuhorn - 23.11.2005, Síða 12
12
MIÐVIKUDAGUR 23. NOVEMBER 2005
Framkvæmdir fyrir um hálfan milljarð
Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar
samþykkti í síðusm viku með níu
samhljóða atkvæðum að vísa fjár-
hagsáætlun bæjarins og stofnana
hans til seinni umræðu í bæjarstjórn
og er áætlað að sú umræða fari ffam
13. desember. I framsöguræðu
Guðmundar Páls Jónssonar, bæjar-
stjóra kom fram að á næsta ári sé
gert ráð fyrir ffamkvæmdum á veg-
um bæjarins og stofaana hans fyrir
um hálfan milljarð króna, ef stærri
viðhaldsverkefai eru talin með, og
telur hann því óhætt að fallyrða að
sjaldan eða aldrei hafi áður verið
jafamiklar framkvæmdir á vegum
kaupstaðarins.
16 milljónir
til Strætó bs
Af helstu framkvæmdum má
nefna að gert er ráð fyrir framlagi
til áframhaldandi hönnunar í-
þróttamannvirkja á Jaðarsbakka-
svæðinu. Þá er gert er ráð fyrir
framlagi til Fjölbrautaskóla Vestur-
lands að fjárhæð 21,7 milljónir
króna vegna framkvæmda við skól-
ann og tækjakaupa. Gert er ráð fyr-
ir framlagi til að ljúka aðstöðu fyrir
hjólabretta- og línuskautaiðkendur
á lóð Grundaskóla. Framlag til al-
menningssamgangna á milli Akra-
ness og Reykjavíkur eykst, því í
vinnslu er samningur á milli Strætó
bs og Akraneskaupstaðar um þjón-
usm á því sviði. Utgjöld em áætluð
um 16 milljónir króna.
I fjárhagsáætluninni er gert ráð
fyrir ffamlögum til ýmissa mála í
fjölskyldustefau Akraneskaupstaðar
sem kemur að hluta til ff amkvæmda
á árinu 2006 og einnig er gert ráð
fyrir auknu framlagi til niður-
greiðslu dvalargjalda vegna barna
Grundfirðingar leigja mestar
aflaheimildir til sín
Á síðustu tveimur fiskveiðiámm
hafa verið leigð til Vesmrlands
9.307 þorksígildistonn. Þetta kem-
ur ffam í svari sjávarútvegsráðherra
á Alþingi við fyrirspurn Jóhanns
Ársælssonar. Óskaði Jóhann eftir
upplýsingum um heildarflutning
aflaheimilda til og ffá einstökum
sveitarfélögum og einnig útgerð-
um.
I svari ráðherra kemur ffam að á
þessum tíma vom leigð til Akraness
782 þorskígildistonn, til Grandar-
fjarðar 5.283 tonn og til Snæfells-
bæjar 3.310 tonn. Á sama tíma vora
leigð frá Stykkishólmi 1.078
þorskígildistonn. Er Grandarfjörð-
ur það sveitarfélag á landinu sem
leigir til sín mestar aflaheimildir.
Tvö sveitarfélög á landinu skera sig
algjörlega úr við nýtingu aflaheim-
ilda. Það eru Vestmannaeyjar og
Akureyri. Á þessum stöðum hafa
útgerðarmenn komist að þeirri nið-
urstöðu að best sé að aflaheimildir
þeirra séu best nýttar af öðrum. Frá
Akureyri vora leigð á brott 15.954
þorskígildistonn og frá Vestmanna-
eyjum vora leigð burt 10.050 tonn.
Af einstökum fyrirtækjum má
nefaa að Samherji hf. leigir ffá sér
9.971 tonn, Vinnslustöðin hf. 6.186
tonn, Brim hf. 6.048 tonn og HB
Grandi hf. leigir ffá sér 4.150 tonn.
Af fyrirtækjum á Vesturlandi má
nefaa að Þórsnes ehf. í Stykkis-
hólmi leigir ffá sér 907 tonn og KG
fisverkun ehf. á Hellissandi leigir
frá sér 518 tonn.
Af fyrirtækjum sem leigja til sín
kvóta á Vesturlandi er hæst Sæból
ehf. í Grandarfirði sem leigir til sín
á sama tíma 2.519 tonn, Guðmund-
ur Runólfsson hf. í Grandarfirði
leigir til sín 1.454 tonn og Soffaní-
as Cecilsson hf. í Grandarfirði leig-
ir til sín 93 5 tonn.
HJ
Akraneskaupstaður
sem era í gæslu hjá dagforeldram.
Endurskoða akranes.is
Eins og ffam hefar komið er ný-
lokið gerð samnings við Golfklúbb-
inn Leyni og meðal annars er gert
ráð fyrir að ljúka lagningu slitlags á
veg að svæði klúbbsins. Framlag er
til Bíóhallarinnar að fjárhæð 15
milljónir króna og era þær ætlaðar
til að ganga ffá bættu aðgengi í hús-
ið og malbikun bílastæða. Gert er
ráð fyrir endurskoðun á vefsíðu
kaupstaðarins og samvinnu við OR,
Reykjavíkurborg og Seltjarnarnes
um framsetningu á upplýsingum til
íbúa bæjarfélaganna með innleið-
ingu á ljósleiðaratækni.
Eins og áður hefúr komið ffam í
frétt Skessuhorns er gert ráð fyrir
fjárframlagi til skipulagsmála á
fimm svæðum í bæjarfélaginu og í
umferðar- og samgöngumálum er
gerð tillaga um ýmis verkefai auk
verkefna á opnum svæðum, endur-
nýjun gangstétta, lagningu slitlags á
gangstíga, endurnýjun holræsa o.fl.
Þá er gert er ráð fyrir hönnun á
Akratorgsreit í ffamhaldi af niður-
stöðu samkeppni um skipulag og er
veitt 16 milljónum króna til þess
verkefnis.
Mest til íþróttamann-
virkja
Þá er 10 milljónum króna varið
til skoðunar á húsnæðismálum
Bókasafasins og varið er 3 milljón-
um til hönnunar nýs tjaldsvæðis.
Einnig verða endurnýjaðir tveir af
eldri leikvöllum bæjarins. Til við-
halds íþróttahússins við Vesturgötu
og Brekkubæjarskóla er varið 30,8
milljónum króna. Einnig er gert
ráð fyrir 16 milljóna króna ffamlagi
vegna stækkunar á stúku við í-
þróttavöllinn á Jaðarbökkum.
I sumarbyrjun er gert ráð fyrir að
taka í notkun nýtt fjölnota íþrótta-
hús. Áætlaður framkvæmdakosm-
aður við að ljúka framkvæmdum við
húsið er um 150 milljónir króna og
er þá reiknað með að heildarkostn-
aður við byggingu hússins verði um
400 milljónir króna.
HJ
Jólaljósin í bæjumun
Það era jafaan stórar smndir í
hverju bæjarfélagi þegar ljósin era
tendrað á jólatrjám sem oftar en
ekki era gjafir vinabæjanna. Við
það er í hugum margra markað
upphaf aðvenm og jólaundirbún-
ings; hátíð ljóss og ffiðar.
Jólatré Stykkishólms kemur ffá
vinabænum Drammen í Noregi.
Það er sett upp í Hólmgarði ár
hvert og kveikt á ljósunum um leið
og það berst til landsins. Bæjar-
starfsmenn era að skreyta bæinn
með jólaljósum þessa dagana og
verður kveikt á þeim um næstu
helgi.
Ljósin á jólatrjám Snæfellsbæjar
verða tendrað fyrsta sunnudag í að-
ventu. Þau era tvö; við bæjarskrif-
stofarnar á Hellissandi og við
Pakkhúsið í Ólafsvík.
I Grundarfirði sér Lionsklúbbur-
inn um jólatré bæjarins og verður
kveikt á því fyrsta sunnudag í að-
venm eins og venja er. Á laugardag-
inn verður kveikt á jólaskreytingum
bæjarins og einnig hjá mörgum
íbúum, þannig að jólaljósin lifaa
við með samstilltu átaki út um allan
bæ. Dagskrá verður á sunndaginn
þar sem kvenfélagið Gleym mér ei
er með basar í samkomuhúsinu, en
þar verður á boðstólnum kaffi og
vöfflur, hannyrðir, föndur og ýmis
jólavarningur. Eins og undanfarin
ár verður happdrætti til styrktar
börnum í bænum.
Kveikt verður á jólatré Borgar-
byggðar fyrsta sunnudag í aðventu
á Skallagrímsvelli.
Á Akranesi verður að venju jóla-
tré ffá vinabænum Tönder. Kveikt
verður á ljósum þess laugardaginn
3. desember klukkan 16 að við-
stöddum jólasveinum og fleira,
góðu fólki. GG