Skessuhorn - 23.11.2005, Blaðsíða 42
42
MIÐVIKIJDAGUR 23. NÓVEMBER 2005
Búnaðarsamtök Vesturlands fagna tuttugu ára afmæli
var samþykkt að sameina þau undir
merkjum BV. Aðalfundir allra sam-
bandanna samþykktu slíkt árin
2000 og 2001 og voru þau að fullu
sameinuð frá 1. janúar 2002. Skrif-
stofa sambandsins var síðan flutt til
Hvanneyrar í september 2003 og
nýtur því nálægðar við frjóan jarð-
veg þeirra stofhana landbúnaðarins
er þar starfa.
I dag eru starfandi 10 sérfræðing-
ar hjá BV auk skrifstofumanns. Þá
eru 3 starfsmenn við kúasæðingum
auk afleysingamanna og tveggja
verktaka. Auk þess eru ráðnir starfs-
menn tímabundið í sauðfjársæðing-
ar, forðagæslu og fleiri störf.
I dag eru félagsmenn um 670
talsins í 23 búnaðarfélögum sem
eru grunneiningar. Félögin senda
fulltrúa á aðalfund BV og inn-
heimta félagsgjöld sem að hluta
renna til BV. Velta samtakanna er
um 80 milljónir króna og tekjur
koma eins og áður sagði frá félags-
samtaka Vesturlands er Guðný H.
Jakobsdóttir bóndi í Syðri-Knarrar-
tungu í Snæfellsbæ en fram-
kvæmdastjóri er Eiríkur Blöndal.
HJ
Fosshótel a islandl
1o
Atið 2006 fagna Fosshótel 10 ára
■ ^ afrnæli. Fylgist meö frábærum afmælis
AFMÆi.’ tilboóum á www.fosshotel.is
Búnaðarsamtök Vesturlands
fagna á þessu ári að þann 23. júní
voru 20 ár frá því að samtökin voru
stofnuð. Það voru Búnaðarsam-
bönd Borgarfjarðar, Snæfellinga og
Dalamanna sem stóðu að stofnun-
inni en Bændaskólinn á Hvanneyri
var ffá upphafi aukaaðili að samtök-
unum. Félagssvæðið er gamla Vest-
urlandskjördæmið en einnig þjón-
usta á svæði Búnaðarsambands
Kjalarness og leiðbeiningarþjón-
usta er á svæði Búnaðarsambands
Vestfjarða með starfsstöð á Isafirði.
Helsta verkefni samtakanna í
upphafi var að mynda vettvang fyr-
ir sameiginlega leiðbeiningarþjón-
ustu í nýbúgreinum, sem svo voru
kallaðar á þeim tíma. Fyrsti starfs-
maðurinn var enda Magnús B.
Jónsson í hálfu starfi loðdýrarækt-
arráðunauts. Starfið þróaðist síðar í
fleiri búgreinar svo sem í ferðaþjón-
ustu, fiskeldi, nautgriparækt og
fleiri greinar.
Með auknu starfi samtakanna
komu ffam raddir um að rétt væri
að sameina búnaðarsamböndin
undir merkjum samtakanna. A aðal-
fundi BV árið 1993 var málið rætt
og gerð svohljóðandi samþykkt:
„Aðalfundur Búnaðarsamtaka Vest-
urlands 1993 felur stjórn samtak-
anna að láta kanna kosti þess að
búnaðarsamböndin á Vesturlandi
sameinist í eitt. Meta þarf bæði fjár-
hagslega og félagslega kosti og galla
sameiningar. Niðurstöður könnun-
arinnar verði lagðar fyrir næsta að-
alfund samtakanna þar sem tekin
verði ákvörðun hvort málið verði
lagt fyrir samböndin.“
Var Gunnar Guðmundsson ráð-
inn til verksins og skilaði hann
skýrslu um málið í ágúst 1994.
Helstu niðurstöður skýrslu hans
voru þær að veruleg hagræðing væri
af sameiningu leiðbeiningarþjón-
ustu í eina miðstöð en búnaðarsam-
böndin myndu áffam starfa sem
sjálfstæðar einingar. Leiðbeiningar-
miðstöðin yrði staðsett á Hvanneyri
í nálægð við fagstofnanir landbún-
aðarins. Einnig þyrfti að hagræða í
starfsemi kúasæðinga á Vesturlandi
og efla þyrfti rekstrar- og bókhalds-
þjónusm. Þá taldi Gtmnar að kanna
þyrfti möguleika á stækkun starfs-
svæðisins til dæmis yfir í Ausmr-
Barðastrandarsýslu. Þá taldi hann
að huga yrði að gjaldtöku fyrir leið-
beiningarþj ónusmna.
Sameinuð skrifstofa BV tók síðan
til starfa í Borgarnesi 1. janúar 1997
og um leið var lokað skrifstofu í
Stykkishólmi þar sem einn ráðu-
naumr starfaði. Síðar var skrifstof-
tmni í Búðardal lokað og starfsmað-
urinn þar kom til starfa í Borgar-
nesi. Hafði því öllum einmennings-
starfsstöðvum á svæði félagsins ver-
ið lokað enda hafði meðal annars
Búnaðarþing ályktað um fækkun
slíkra stöðva.
Starfsemin í dag
Fljótlega eftir að sameiginlegur
reksmr búnaðarsambandanna hófst
Narfeyrarstofa Stykkishólmi
Cafe/restaurant
Aðalgötu 3 -340 Stykkishólmi
Sími: 438-1119
. • •
Oðruvísi matseðill
á aðventunni
Dádýr, strútur og kengúra.
Vinsamlega athugið aðeins
eru tekin fyrirfram pöntuð
borð í hátíðarmatseðilinn.
Merki Búnaðarsamtakanna.
gjöldum en einnig af búnaðargjaldi
og af seldri þjónustu. Þá kemur
starfsfé samkvæmt lögum og bú-
vörusamningum auk ffamlaga ffá
Framleiðnisjóði landbúnaðarins.
Núverandi formaður Búnaðar-
Hér eru starfsmenn BOB vinnuvéla að bora að htísum við Víðigrund á Akranesi. Rask við framkvæmdimar er óverulegt vegna
komu þessa nýja og netta bors.
Bora fyrir ljósleiðara að húsum
Nú era framkvæmdir á vegum
Orkuveim Reykjavíkur við að
koma ljósleiðuranum inn í öll hús
á Akranesi komnar á fullt skrið. I
liðinni viku kom nýtt sérhæft tæki
til landsins, það fýrsta sinnar teg-
undar, en það er lítill jarðbor sem
borar skáhallt undir jarðveg og að
húsveggjum til að jarðrask verði
sem minnst við framkvæmdimar.
Það er BOB sf. vinnuvélar sem
eiga tækið og annast verkið fyrir
hönd Orkuveimnnar en þegar
þeirra þætti lýkur tekur Straum-
nes, rafverktakar við og sér um
tengingar. Að sögn Georgs
Aspelund, verkefnisstjóra hjá OR
er gert ráð fyrir að tengingum á
Akranesi ljúki á næsta ári. Nánar
verður greint ffá ffamgangi verks-
ins síðar hér í blaðinu. MM
jafabréf mað
gistingu á tíirm af
okkar 1.2 hételum,
á s a m t m o r g u n v e r ö í,
er kærkomin jólagjéf.
fO«nom
Vinalegri um allt land
iólatílboð Fosshótels 2005 er
frá 8.420 kr herbergi fyrir
tvo ásamt morgunverðl.
Vinaamlegfi haflð aambaiul við aoiiiálu ifaíofii aimr 562 4000 . fax: 662 4001 Netfang; hohtin@fosa|iotel ia «
W'ww.fosshöíeLia