Morgunblaðið - 20.06.2019, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 20.06.2019, Qupperneq 54
Wasabi er vinsælt í japanskri matar- gerð, þá ekki síst með sushi, en fæstir átta sig á því að hið græna mauk sem boðið er upp á á veit- ingastöðum er bara piparrótar- mauk með græn- um matarlit. Það er því sannarlega gleði- efni að loks skuli hægt að fá alvöru rót hér á landi og ekki síður að hér sé um íslenska framleiðslu að ræða. Ljósmynd/Nordic Wasabi Gleðitíðindi Það er mikill happafengur fyrir íslenska matgæðinga að geta nú keypt ferska wasabi-rót hér á landi. Ferskt wasabi komið í Hagkaup Þau gleðitíðindi berast nú að hægt sé að fá ferska wasabi-rót frá Nordic Wasabi í verslunum Hagkaups. Wasabi hefur verið illfáanlegt enda hægvaxta rót sem ekki er á allra færi að rækta. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 2019 Progastro | Ögurhvarfi 2, Kópavogi | Sími 540 3550 progastro.is | Opið alla virka daga kl. 9–17. JAPANSKIR HNÍFAR Allt fyrir eldhúsið Hágæða hnífar og töskur Allir velkomnir Einstaklingar og fyrirtæki Vefverslunokkarprogastro.iser alltaf opin! Hamborgarar 4 stk. hamborgari + brauð 1 pk. Toro bernaise-sósa Bezt á borgarann krydd 4 ostsneiðar Kál, tómatar, paprika, rauðlaukur, súrar gúrkur Útbúið bernaise-sósu samkvæmt leiðbeiningum á pakka og leggið til hliðar, hrærið reglulega í henni á meðan annað er útbúið. Grillið hamborgara, kryddið með vel af Bezt á borgarann og setjið ost- sneið á hvert kjöt. Skerið grænmetið niður og raðið að lokum á borgarann ásamt vel af bernaise-sósu.Ljósmynd/Berglind Hreiðarsdóttir Það er fátt einfaldara og betra en að grilla hamborgara enda hefur sala á hamborgurum sjaldan verið meiri. Hér erum við með svaðalega útgáfu úr smiðju Berg- lindar Hreiðarsdóttur á Gotteri.is þar sem hún setur bernaise-sósu á borgarann og geri aðrir betur. Bernaise-borgarar og kótelettuveisla Góðborgari Bernaise á borgarann hljómar eins og sannkallaður draumaborgari. 700 g úrbeinuð kjúklingalæri (ég nota Rose Poultry) 200 g matreiðslurjómi 40 g parmesanostur ½ teningur kjúklingakraftur 3 hvítlauksrif Ein lúka fersk basilíka 60 g sólþurrkaðir tómatar Aðferð: 1. Steikið kjúklingalæri á pönnu í 16 mínútur eða þar til þau verða fullelduð og setjið salt og pipar eftir smekk 2. Skerið sólþurrkaða tómata í litla bita 3. Pressið hvítlauksrifin 4. Raspið parmesanostinn 5. Saxið basilíku 6. Blandið þessu öllu saman ásamt rjómanum í pott og bræð- ið saman 7. Berið sósuna fram með kjúklingnum Kjúklingur í basil- parmesansósu Ljósmynd/Íris Blöndahl Þessi uppskrift að kjúklingi þykir algjört sælgæti. Það er engin önnur en Íris Blöndahl á GRGS.is sem á heiðurinn af henni en hér er hún innblásin af því besta sem ítölsk matar- gerð hefur upp á að bjóða. Ómótstæðilegur Það er fátt sem toppar bragð- góðan kjúklingarétt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.