Skessuhorn


Skessuhorn - 18.03.2015, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 18.03.2015, Blaðsíða 29
TM Kokupinnar – að hætti Betty Crocker Uppskrift að Betty Crocker kökupinnum Innihald: • 1 pakki Betty Crocker djöflakökumix • 400 g Betty Crocker súkkulaðikrem • 50 g súkkulaði til að dýfa kökupinnum í • 200 g hvítt súkkulaði til að hjúpa kúlurnar • Um 40 kökupinnar og kökuskraut Aðferð: 1. Bakið Betty Crocker kökumixið samkvæmt leiðbeiningum. 2. Kælið kökuna og myljið hana í skál. 3. Bætið við súkkulaðikremi og blandið með gaffli. Blandan má ekki vera of þurr en samt ekki þannig að hún festist við hendurnar. 4. Mótið kúlur, setjið þær á smjörpappír og kælið í ísskáp í 15–30 mínútur eða í 5 mínútur í frysti. 5. Takið kúlurnar út, dýfið endanum á kökupinna í súkkulaði og stingið honum í miðja kúluna. Kælið svo í 5 mínútur. 6. Bræðið hvítt súkkulaði yfir vatnsbaði og hjúpið kúlurnar á pinnunum. 7. Skreytið kökupinnana að vild með kökuskrauti. bettycrocker.is Með Betty Crocker er baksturinn minnsti vandinn Hjördís Dögg Grímarsdóttir áhugamanneskja um bakstur og kökubloggari ÍS LE N SK A S IA .IS N AT 7 35 61 0 3/ 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.