Skessuhorn


Skessuhorn - 18.03.2015, Síða 36

Skessuhorn - 18.03.2015, Síða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 18. MARS 2015 Svipmyndir úr fermingarfræðslunni á Vesturlandi 2015 Það er myndarlegur hópur sem prýðir þennan árgang í Stykkishólmi. Hér má sjá fermingarbörnin fyrir framan Stykkishólms- kirkju. Ljósm. eb. Brugðið á leik að Laugum. Ljósm. geh. Ungmenni í Snæfellsbæ voru meira en til í að leyfa ljósmyndara Skessuhorns að smella af sér einni mynd. Ljósm. af. Fermingarbörn úr Grundaskóla á Akranesi. Ljósm. eha. Þessi föngulegi hópur mun fermast í Borgarnesi þetta árið. Ljósm. eha. Kristján Þór Sverrisson frá Kristniboðssambandinu kynnti m.a. hjálparstarf kirkjunnar í Afríku fyrir fermingarbörnum á Akranesi. Kristján Þór bjó í Afríku í nokkur ár og starfaði sem trúboði fyrir Kristniboðssam- bandið. Ljósm. eha. Grundfirsku stúlkurnar brugðu á leik fyrir fréttaritara Skessuhorns. Ljósm. tfk. Það er ýmislegt brallað í fermingar- fræðslu. Hér eru fermingarbörn úr Snæfellsbæ. Ljósm. Óskar Ingi Ingason. Andri Óttarr Skjaldarson, Erna Hjaltadóttir og Sigrún Ósk Jóhannesdóttir mættu í fermingarfræðslu til sr. Önnu Eiríksdóttur í Búðardal í liðinni viku. Hér eru þau ásamt séra Önnu. Ljósm. bae. Fermingarbörn úr Brekkubæjarskóla hlusta á fræðslu um hjálparstarf kirkjunnar í Afríku. Sr. Eðvarð Ingólfsson segir fermingarbörn á Akranesi fá fræðslu frá gestafyrirlesurum sem kynni ýmis verkefni á vegum kirkjunnar. Ljósm. eha. Fjölmörg börn fermast á Akranesi í ár. Hér er hluti þeirra í Grundaskóla. Ljósm. eha. Útivera er hluti af samverunni á Laugum. Ljósm. geh.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.